Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 35
STWÖTA KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HAOATOAOI •S.SJOUIT* www.baikolnblo.il 400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI yM/staWtsJ yjtxu. HERBIE FULLY LOADED THE ISLAND DARK WATER MADAGASCAR isld tal BATMAN BEGINS KICKING & SCREAMING HERBIE FULLY LOADED KL 3.50-6-8.15-10.30 HERBIE FULLY LOADED HERBIE FULLY L. VIP KL 3.50-6-8.15-10.30 THE ISUND THE ISLAND KL 6-8-10-10.40 B.l,, 16 FANTASTIC FOUR KICKING AND SCREAMING KL 4-6-8-10 MADAGASCAR onskt tal KL 4-6-8-10 MADAGASCAR ísl. tal KL 4-6 SVAMPUR SVEINSSON ísl. tal KL 4 KL 4.20-6.30-8.40-10.40 KL 8-10.40 B.l. 16 KL 4.20-6.15-8 KL 4.20-6.15 KL 10 8.1. 12 HERBIE FULLY LOADED THE ÍSLAND THE PERFECT MAN MADAGASCAR . tal BATMAN BEGINS HERBIE FULLY LOADED KL 6-8-10 THEISLAND KL 8-10.30 MADAGASKCAR ; I. tal KL 6 EWAN McGREGOR ARLETT JOHANSSON '★ ★★★ ★★★y ★★★ HANN ER KOMINN AFTUR! ÞEIR VILJA EKKI AO ÞU VITIR HVAÐ Þl) ERT ItiHtilAH { ••f.tt 0800 AKUKIYKI ( lí-1 mt, KltlAVIIt { 371 I Iyti Herbíe Blll með sjálfstæðan vilja. Herbie: Fully Loaded. Sýnd i Sambíóunum. Aðalhlutverk: Lindsay Lohan, Robinson. ★ ★★ ____ Sigurjón fór í bíó Ég lagði töluna 53 sérstaklega á minnið þegar ég var ungur dreng- ur, ef vera skyldi að einhver myndi spyrja mig númer hvað Herbie væri. Herbie var ein aðalkvik- myndastjarnan í þrjúbíóum æsku minnar. Disney framleiddi hverja myndina á fætur annarri um þenn- an dyntótta „Lukkubfl", eins og hann var kallaður í íslenskri þýð- ingu Gamla bíós. Herbie-myndirnar tilheyra gamla Disney, sem fór í gegnum fjár- hagslegt niður- læg- ingartímabil á níunda áratugnum og framleiðsla sakleysislegra barna- mynda í þessum anda lagðist af. En nú hefur Disney-framleiðsl- an fengið uppreisn æru og því rak- ið að grafa upp gamla gullmola eins og þessa 42 ára gömlu Volks- wagen-bjöllu sem getur gert ótrú- legustu hluti, enda hefur hún sjálf- stæðan vilja. Herbie: Fully loaded gæti vel hafa verið gerð árið 1968, svo trú er hún gömlu Disney-formúlunni. Keaton er kappaksturskappi sem má muna fífil sinn fegurri. Dóttir hans, leikin af Lindsay Lohan, á sér þann draum æðstan að verða kappaksturshetja eins og pabbi, en pabbi vill að hún mennti sig frekar. Þá kemur Herbie inn í myndina og hjálpar stúlkunni að sýna pabba hvað í henni býr. Allt saman hið besta mál og ljómandi fín skemmtun fýrir alla fjölskylduna. Stórleikarar eins og Michael Keaton og Matt Dillon mega kannski muna fíf- il sinn fegurri. Kannski segir sitt um stöðu þeirra að þeir skuli vera að leika aukahlutverk á móti bfl, en þeir gera þetta ágætlega og þurfa svo sem ekkert að skammast sín. Það væri tómt rugl að fara að fárast yfir Herbie. Það er greinilega ekki ætlunin að hún sé tekin alvar- lega. Sem er gott. Áfram Herbie! Sigurjón Kjartansson „Það væri tömt rugl að fara aö fárastyfir Herbie. Það er greini- lega ekki ætlunin að hún sétekin alvarlega/ c. Lohan Flottað vanda I Herbie: FullyLoaded. t\V» Will Ferrell Leikur á móti Sacha Baron Cohen. Ali G lætur að sér kveða í kvikmyndaheiminum Allir í Hollywood sjúkir í Ali G Sacha Baron Cohen sem er þekktastur fyrir leik sinn sem Ali G er nú farinn að láta að sér kveða í Hollywood. Sacha spilaði stóra rullu í kvikmyndinni Madagaskar þar sem hann ljáði einni persónu rödd sína. Nú hefur hann samþykkt að leika í kvikmynd á móti einum helsta grín- leikara Bandaríkjanna í dag, Will Ferrell. Kvikmyndin fjailar um Formúlu 1 kappakstursmann sem leikinn er af Ferrell. Keppinautar hans ráða til sín franskan ökumann að nafhi Jean Girard sem leikinn verður af Sacha Baron. Þeir verða svo erkióvinir. Sacha Baron Cohen þykir geta beitt rödd sinni á ótrúlegan hátt og ætti því að vera lítið mál fyrir hann að leika Frakka. Fleiri stjömur em í myndinni en risinn úr Green Mile, Michael Clarke Duncan, hefur til- kynnt að hann muni fara með hlut- verk í myndinni. Það er Sony sem sér fram- myndarmn- ar og er henni leik- stýrt af Adam McKay. Sacha Baron Cohen Frábær gamanleikari. Þoldi ekki að leika Bond frski leikarinn Pierce Brosnan er í skýjunum yfir því að þurfa ekki að leika lengur ofurnjósnarann James Bond. Hann segist ekki hafa þolað að leika svona falska persónu. Pierce sem lék Bond fjórum sinnum er nú r orðinn 52 ára gamall j og segir það mistök j að hafa verið ráðinn • "'•jf'w til þess að leika Bond. „Ég hata alla i þessafimm- 4j aurabrand- Jj ara sem ' JAw Bond er t •5^ með," segir m Pierce i við- N tali og ætlar f hann nú að ein- beita sér að öðru en Bond. Nicole Kidman hefur ekki und- ’A, an þvi að taka á móti bréf- ipHK: umfráaðdá- {mjSKmi endum sem vilja fjölga k mannkyninu J með henni. Leikkonan 'yHBK fræga, sem á tvö ættleidd börn, hefur rætt oplnber- lega um að hana langi til þess að eignast barn. „Hún fær varla frið fyrir geðsjúklingum sem vilja eign- ast barn með henni," segir heimild- armaður. S'~’k Ástí beinni Tara Reid segist munu deila ástar- ævintýrum sínum með sjónvarpsá- horfendum ef hún finnur rétta mann- inn. Leikkonan, ' sem nú stjórnar sjónve.rpsþátt- um, er á lausu en leitar að góð- ummanniámeð- | an hún er við upp- tökur á ferðaþætt- inum Wild onTara í Evrópu. „Ég bíð bara, elskan," sagði Tara um hetgina. „Og hver veit nema við tökum þetta allt upp I Evrópu!"

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.