Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Blaðsíða 18
18 ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005 Sport DV Wenger hróasr Van Perste Arsene Wenger vdr yfir sig ansegöur meö hollenska vara- manninn Robin van Persie eftir að hann kom inná sem varamað- m í leiknum gegn Neweastle og skoraöi annaö mark liðsins í 2-0 sigri Arsenal. Persie hefur átt erfitt uppdráttar í einkalítlnu f sumar og a yfir höföi sár ákæru fyrir nauðgun. „f>að vargott fyrir Robin að koma svona sterkur inn og skora þetta inark, það eflir sjálfstraust hans,“ sagði knatt- spvrnustjórinn. F.g er rnjög aiuegður með að ná að sigta í þessum leik. því það var erfitt aö brjóta lið ( Newcastle á bak aft- , ur þó viö vær- Jp um einum z' __ tleiri. F.g er y saun- \ færöur um aö I 1 þeir , eiga eft- , j it aö na { mörgum tgBfcj: <4 stigum á viV'- utivellí í vetur og mér fannst miðju- p t ;; spilið þeitxa • ,' sérstaklega M| gott,“ sagöi Wengerum '* j .■• mótheija sína. Gttðjón með 17 niörk landsliösmaöurinn Guðjón Valur Sigutðsson fór á kostum þegar liö hans Gummersbach burstaöi 2. deildar iiðið ASV 1 latntn með 45 mörkum gegn 29 á ít ftngamóti í fyrradag. Guðjón skoraöi hvorki meira né minna en sautján mörk í leiknum, en næst- ur honttm kotn Róbert Gunnaxs- son með sjö mörk. Gummersbach koinst í undanúrslit á mótinu, en þar tapaði iiöið fyrir Ahlen 20-19 og jiá höfðu þeir félagar Hóbert og t luðjón öUu iiægara um sig og skoruöu sitt hvor tvö mörkin. United eða ekkert Paul Scholes, sem nýverið skrifaði tindir tjögurra ára samn- ing við Manchester United, segir að ekkert annað hafi konúð ti! greina en að vera áfrant hjá félag- inu. Scholes veröur því samnings- itundinn liðhnt þangað til hann verður 34 ára gatnaU, en það tnyndi þýöa að hann væri búinn að vera hjá Manchester Utúted í 20 ár sem leiktnaður. „í rnínum tniga er það bara Manchester United eöa ekkert," sagð! Scholes eftir að hann hafði gengiö frá sainningnum. „Ég er viss ttni að Phil Neville SSÍL\ hugsaöi það sama fyrir ári og nú er Itantt far- % __ inn, en hjá mér W kemur ekkert 4^ annað til greina en ' r^'i a aðvera . w áfram, því §!•:$&' éggetekki Jq> hugsað v s tnér aö spUa fyrir annað Á morgun mætir knattspyrnulandslið íslands liði Suður-Afríku í vináttulandsleik á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst klukkan 20. Gestirnir verða eflaust þreyttir eftir langt og strangt ferðalag en engu að síðar má búast við þeim sterkum í leikinn á morgun enda mikilvægir leikir framundan hjá liðinu í undankeppni HM 2006. Lið- ið hefur á að skipa mörgum úrvalsknattspyrnumönnum sem munu sjálfsagt láta ljós sitt skína á morgun. Landslið Suður-Afríku kom hingað til lands í gærkvöldi og kepp- ir á morgun við landslið fslands í knattspýrnu á Laugardalsvelli. Suður-Afríka hefur verið áberandi í umræðunni í knattspyrnu- heiminum síðan lið þaðan fegu að taka aftur þátt í leikjum og mótum á vegum alþjóðlega knattspyrnusambandsins að lokinni aðskilnaðarstefnu þarlendra stjórnvalda upp úr 1990. Suður-afríska knattspymusam- bandið varð formlega meðlimur FIFA þann 7. júlí 1992 og síðan þá hefur uppgangur landsliðsins ver- ið mUdU. Það tók liðið ekki nema fimm ár að tryggja sér sæti í úr- slitakeppni heimsmeistaramóts- ins og liðið, eða „Bafana Bafana" eins og þeir eru kallaðir í sínu heimalandi, varð heimsfrægt á svipstundu. Þá voru þeir þegar búnir að vinna Afríkumeist- aramót landsliða og náðu þeir hæst 16. sæti á styrkleikalista FIFA. Síðan þá hefúr liðið fallið um ein 22 sæti en liðinu tókst að tryggja sér aft- ur heims- meistara- mótinu árið 2002 en verður nú að treysta á úrslit í öðrum leikjum ætli liðið sér að komast í þriðju úrslita- keppni HM í röð. Staðan í riðlinum er sú að Suður-Afríka og Ghana eru jöfn að stigum í riðlinum en aðeins eitt lið kemst áfram í úrslitakeppn- ina. Hvort lið á tvo leiki eftir og telj- ast leikir Ghana vera heldur léttari en hjá Suður-Afríku. Andstæðingar íslands á morgun verða því að treysta á að Ghana verði á í mess- unni gegn annaðhvort Úganda eða Grænhöfðaeyjum og að Suður-Afr- íka vinni báða leUdna gegn Burkina Faso og Kongó. Suður-Afríka tapaði á útivelli fyrir síðarnefnda landinu og þar að auki báðum leikjunum þýðingarmiklu gegn Ghana. Með Ghana leikur einmitt hinn títtræddi Michael Essien sem hefúr reynst liði Suður-Aíríku erfiður ljár í þúfu. Þó nokkrir suður-afrískir knatt- spyrnumenn hafa gert það gott í Evrópu og mætti þar helst nefha Quinton Fortune hjá Manchester Únited, Shaun Bartlett félagi Her- manns Hreiðarssonar hjá Charlton og Benni McCarthy hjá Porto. Aðeins sá síðast- nefndi verður með í för hér á íslandi en þeir tveir fyrst- nefndu eiga við meiðsU að stríða. Árið 2003, er Jose Mourinho var knattspyrnustjóri hjá Portu, var McCarthy einn af burðarás- um liðsins. Hann skoraði 20 mörk í portúgölsku deUdinni og var markahæstur en auk þess sem liðið varð portúgalskur meistari fagnaði það einnig sigri í meistaradeild Evrópu. Fyrirliði landsliðsins er varnarmaðurinn Aaron Mokoena en hann er einungis 25 ára gamall. Honum var falið fyrirliða- hlutverkið eftir að Lucas Radebe hætti að lojka með landsliðinu en hann er Benni McCarthy Atkvæöamikillsókn- armaöur sem verður eflaust I byrjunar liöi Suöur-Afrlku á morgun. Nordic Photos/Getty einnig yngsti leikmaðurinn sem hef- ur spilað landsleik fyrir Suður-Afríku en það var árið 1999. Hann gekk tU liðs við Blackbum í janúar síðast- liðnum og var í bytjunarliðinu er lið- ið tapaði 3-1 fyrir West Ham. Miðjan er sterk með Steven Pienaar, leUonann Ajax, fremstan í flokki. Þá er einnig titlaður miðju- maður Sibusiso Zuma hjá Arminia Bielefeld en hann lék sem sóknar- maður hjá FC Köbenhavn á síðustu leiktíð og var einn allra besti sóknar- maður dönsku deUdarinnar. Það er ljóst að ef hann og Benni McCarthy munu leika saman í fremstu víglínu, sem verður að teljast líklegt, að ís- lensku vamarmennimir munu hafa fidlt í fangi með að verjast sóknarað- gerðum liðsins. Landslið Suður-Afríku er gott og staða þess á styrkleikalista FIFA er engin tUviljun. fslenska Uðið verður að eiga mjög góðan dag til að eiga eitthvað í andstæðinga sína á morg- eirikurst@dv.is LIÐ SUÐUR-AFRIKU Markverðin Rowen Fernandez Kaizer Chiefs Hans Vonk Ajax Vamarmenn: Bevan Fransman Kaizer Chiefs Ricardo Katza SuperSport United Lucky Lekgwathi Orlando Pirates Aaron Mokoena Blackburn Nasief Morris Panathinaikos Miðvallarieikmenn: Delron Buckley Borussia Dortmund Phit Evans SuperSport United Mbulelo Mabizela Válerenga Steven Pienaar Ajax Amsterdam Elrio van Heerden FC Kobenhavn Benedict Vilakazi Orlando Pirates Sibusiso Zuma Arminia Bieiefeld Sóknamnenn: Benni McCarthy FC Porto Lebogang Mokoena O. Pirates Lungisani Ndlela SuperSport Utd. Siyabonga Nomvete Udinese Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson vann eftir baráttu við Danann Thomas Björn: Mickelson Bandaríkjamaðurinn Phil Mickelson tryggði sér í gær sigurinn á PGA-meistaramótinu í golfinu en það fór fram á Baltusrol-vellinum í New Jersey í Bandaríkjunum. Mickelson var efstur áður en keppni hófst í gær og tókst honum að halda forystunni með öruggri spUa- mennsku. Keppni hafði verið frestað á sunnudag vegna þrumuveðurs sem gerði skyndilega vart við sig. Tólf kylfingar áttu þá eftir að ljúka keppni Daninn Thomas Bjöm sótti hart að Mickelson á þriðja hringnum en tókst þó ekki að ógna stöðu Mickel- son. Astralinn Steve Elington sýndi sniUi sína á síðustu tveimur keppn- sigraði PGA-mótið isdögunum og varð jafn Björn í öðm sæti. í þriðja sæti varð svo Tiger Woods, en honum tókst að laga stöðu sína mikið á síðustu tveimur hringjunum en afleitur fyrsti hring- ur gerði sigurmöguleika hans nánast að engu. Á átjundu og síðustu holunni var mikil spenna í keppninni en Björn náði ekki að setja niður pútt sem hefði jafnað Mickelson, og því var sigurinn vís hjá Bandaríkjamannin- um. Mickelson var að vonum ánægð- ur með sigurinn en þetta var hans fyrsti sigur á stórmóti. „Þetta er lílc- lega toppurinn á mínum ferli tU þessa. Mér leið vel aUan tfmann á mótinu og ég reyndi að halda ró minni þótt spennan væri mildl á síð- asta degi. Vonandi get ég notað þennan árangur fil þess að bæta leik minn enn frekar, þó ég sé mjög ánægður með spUa- mennsku mína undanfarin misseri." -mh

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.