Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Qupperneq 23

Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.2005, Qupperneq 23
I Fjölskyldan DV í skólann með gott nesti Til þess að geta fylgst með f skól- anum þurfa börnin á mikilli orku að halda. Hlaupin í frímínútunum og heilabrotin í kennslustundunum krefjast þess að bömin hafi næga orku. Það er þvf mjög mikilvægt að böm fái hollt og gott nesti með sér í skólann. Mikilvægt er að velja nesti úr öllum fæðuflokkum og gæta jafn- vægis. Hentugasta nestið er vita- skuld samlokan góða. Eggjabrauð með einhverju grænmeti eða flat- kökur em líka tilvalið nesti. Ávextir em orkumiklir og ódýrir. Jógúrt og annar fljótandi mjólkurmatur er líka heppilegur, en í amstri og látum gleyma börnin sér oft og óþarfa hnjask getur orðið til þess að fernan springi og maturinn komist í skóla- Heppilegt nesti Samloka, ávöxturog glas afvatni. bækumar. Vatn er bráðnauðsyniegt fyrir börnin, en það er betra fyrir þau að dreypa á því en sykurdrykk. Sendið því bömin í skólann með nesti sem þeim hæfir. ÞRIÐJUDAGUR 16. ÁGÚST2005 23 BARNAVÖRUVERSLUN - QLÆSIBÆ 6imi 553 3366 • www.oo.it Skólarnir taka til starfa á næstu dögum. Fjölmargir krakkar byrja í sex ára bekk, á byrjunarreit. Þau þurfa að kaupa allan skólaútbúnaðinn og það getur kostað sitt. skólavömr vilja allar fá sína sneið af skólavömkökunni. Þær hafa því lækkað verð niður úr öllu valdi og hleypur verð á ritföngum á örfáum krónum. Oftar en ekki em vömmar á lága verðinu ekki fáanlegar þegar komið er í verslanirnar, enda em þær rifnar út eins og heitar lummur. Það breytir ekki þeirri staðreynd að ef þú nærð að stökkva á lágu verðin er hægt að komast ansi ódýrt frá skólavömkaupum. Verð umfram gæði? Nú þegar verslanir bítast um markaðinn er vert fyrir neytandann að staldra við og hugsa sig um eitt andartak. Hvað fæ ég fýrir krónurn- ar? Það er oftar en ekki staðreynd fc að það sem þú ert að kaupa á 0 krónu, er ekki meira virði. Þó f auðvitað sé alltaf hægt að gera . kostakaup. DV hefur þess íjjaA Nestisbox Sk 99-399 BsfTÍtVííÍ, krónur. beðið að er það reyndar þannig að skólinn útvegar allt nema skólatöskur. Pennaveski og stílabækur fá þá börnin í skólanum. Allir með eins. Engin mismunun. Það er þó ekki hægt að líta framhjá þeirri staðreynd að börn em mikið fyrir varning merktan teiknimyndapersónum og öðmm hetjum. Smekkur barnanna er að sjálfsögðu misjafn hvað það varðar og fáir drengir sem gera sér að góðu að fá prinsessutösku. Nú fara skólarnir að hefjast hjá fróðleiksfúsum íslendingum. Mesta spennan hlýtur að vera hjá þeim krökkum sem em að setjast á skóla- bekk í fyrsta skipti. DV hefur grennslast fýrir um hvað skólavarn- ingur fyrir 6 ára barn kostar. Stofn- kostnaður sem ætti að duga að ein- hverju leyti fram í 3. bekk. vegna verslanir sýna eina skóla- J tösku % semkost- ar meira en hundrað krónur og hefur kosti sem útskýrir hærra verð. Það er mikilvægt fyrir litlu krílin og bökin þeirra sem em stækka að hafa góða tösku. Þau þurfa að hafa tösku sem styður vel við bakið á þeim því oft em töskumar þungar þegar allar bækumar og nestisboxið er komið ofan í. I Pennaveski Hægter aðfá pennaveski frá 79 og upp 13.999 krónur. Hafa ber I huga að I sumum pennaveskjum eru öll skriffæri og sum eru tóm. Skólinn útvegar námsbækur í gmnnskólum lands- Aðferð 2 -------------------- Þú ferð milliveginn og kaupir það sem er meðaldýrt og vandað. Taska bamsins þíns með öllu tilheyrandi kostar þá 8.552 krónur. Verðstríð verslan- anna Versl- anir . með i Aðferð 3 Þú velur aðeins það dýrasta og tekur sjónarmið af dýrustu verðmið- unum þegar þú velur í töskuna. Taskan mun þá kosta 16.817 krónur. Aðferð 1 Þú kaupir allt það ódýrasta og tekur verð umfram gæði. Taska barnsins þíns með öllu í kostar þá 289 krónur. Stílabók 1-599 krónur. Lfmstifti 1-199 krónur. Reglustika 1-199 krónur. Lausblaða- mappa 1-449 krónur. Yddari 1-399 krónur. Blýantur 1-149 krónur Strokleður 1-149 krónur. Tússlitir 1-189 krónur. Vaxlitir 1-639 krónur. Skæri 1-399 krónur. Vandaðar skólatöskur á góðu verði Outback-bakpoki Bakpoki með breiðum axlaról- um, mittisól og bólstmðu baki svo taskan fellur vel að baki bamsins. Endurskinsmerki em á hliðum og framhlið tösk- unnar. Botninn er vatnsheldur og sundtaska fylgir sem hægt er að smella á töskuna og einnig regn- ... stakkur sem / _ - ; hægt er að / setja yfir, .%> S hana í rign- Vw. ingu og snjó. /$j' Æ Bakpokinn / er fáanleg í / Office 1. /J M Verð frá J iw 2.895 " f krónum. k JEVA-skólataska með vatnsbrúsa og nestis- boxi Á töskunni em endurskins- merki og fóðrað bak sem einnig er styrkt svo bækurnar skemmist ekki. Þykkar og góð- ar ólar sem falla vel að öxlum barnsins og spenna yfir brjóst til að minnka , þyngdina á öxlum barnsins. Í Töskunni fylgir Ifeinnig leik- I fimitaska. Hún er fáanleg í jJ/ Griffli. Verð 5» 4.495 krónur. Prinsessuskólataska, 2.990 krónur Það hafa flestar iitlar stelpur dálæti á prinsessum og myndu ekki slá hendinni á móti prinsessutösku. í Hag- kaup fæst þessi tiltekna taska sem er með sérstyrkt bak. Vatnsbrúsi fylgir með. Skólataska Skólatöskur kosta á bilinu 99 - 8.999 krónur. Mik- ill gæðamunur er á ódýrustu og dýrustu töskunum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.