Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 12.11.2005, Side 36
Helgarblað DV 36 LAUGARDAGUR 12. NÓVEMBER 2005 ipilSfi Eldhúsið mitt vegsráðstefnu, Groundfish Forum 2005 Viðskiptafræðingurinn Hulda Bjarnadóttir er ný- flutt i stærra og betra húsnæði að Rauðalæk í Reykjavík, þau hjónin gerðu ýmsar breytingar á eldhúsinu og er það orðið hjarta heimilisins, hún leggur mikla áherslu á að fjölskyldan borði saman eftir langan og strangan vinnudag. Hún er nýkom- in heim frá Amsterdam af alþjóðlegri sjávarút- „Eldhúsið var það sem heillaði okkur þegar við ákváðum að kaupa þessa íbúð, þar var gömul innrétting en við sáum að þetta bauð uppá ýmsa spenn- andi möguleika. Athafnakonan Hulda meö kaffi- bolla eftir langan vinnudag. e/Hi Hulda og sonur hennar í nýja eldhúsinu. 't f* $ f ; I \ % 1 : Hulda Bjamadóttir er ráðgjafi hjá fram og það allra heilagasta rætt hjá KOM Almannatengslum og stýrir við- þeim hjónum, hún leggur mikið upp- burðum hjá þeim. Hún er nýkomin úr því að þau borði saman á kvöldin, heim af stórri alþjóðlegri ráðstefnu, ræði málin og vindi ofan af vinnudeg- Groundfish Forum 2005, og er þetta í inum. Strákurinn þeirra sem er orðinn fjórtánda skiptið sem KOM Almanna- 5 ára segir þeim líka frá sínum degi. tengsl annast þessa alþjóðlegu ráð- „Ef við missum út matartíma þá detta stefnu. „Framundan eru mörg spenn- þessar samræður niður, en mér finnst andi verkefni hjá KOM sem ég tek þátt svo mikilvægt að halda þessari reglu.“ í, til dæmis erum við að fara að stýra Þau hjónin skiptast á að elda, en markaðstorgi sem snýst um ferðamál, leiðinlegasta spurningin er sú „hvað á svo er hafinn undirbúningur að al- að vera í matinn" þau reyna að hafa þjóðlegri viðskiptaráðstefnu sem þetta hollt og gott þó þau detti út í haldin verður hér á landi eftir áramót óhollustuna stundum. „Við leggjum en það er virt viðskiptatímarit sem meira uppúr því að hafa mat sem lagt sækist eftir því að halda hana hér á er meira í um helgar heldur en virka landi, svo bætast við þessi föstu verk- daga. Haukur, maðurinn minn, er efni," segir Hulda glaðlega og hlær. miklu betri í öllum venjulegum heim- „Eldhúsið var það sem heillaði okk- ilismat en ég er í þessum asísku rétt- ur þegar við ákváðum að kaupa þessa um og réttum sem þarf að nostra við.“ íbúð, þar var gömul innrétting en við Við kveðjum nú Huldu og þökkum «*' sáum að þetta bauð uppá ýmsa henni innilega fyrir gestrisnina. Þessi spennandi möguleika. Við ákváðum orkumikla kona hefur nóg fyrir stafni á að henda öllu út og fá nýtt inn, það næstunni að skipuleggja ráðstefnur, sem gerðist eftir breytinguna var að uppákomur og aðra viðburði hjá KOM eldhúsið varð miklu stærra, allavega Almannatengslum. finnst okkar það, skápaplássið er maria&dv.is meira." Þama fara allar gestakomur \ý;»\| (• •• Ý I. ‘ Hulda Bjarnadóttir Nýflutt i stærra og betra húsnæði yJi yþj DV-mynd Valli

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.