Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 2
2 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006
Fyrst og fremst DV
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsíngan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Drelfing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima og að heiman
SíísslsfelU,.
hryggjast eða gleðjast
þegarég heyrðiað
menn hefðu
fundið löngu
týnda veröld I
indónesískum
frumskógi. f þess-
um heimi voru tug-
ir áður óþekktra dýra-
tegunda, jafnvel skepnur sem vlð
töldum að væru löngu útdauðar.
Talið er að á þennan stað hafi
engin mennsk vera komið svo ár-
hundruðum skiptir, ef nokkurn
tfmann, og rökstuddu mennimir
mál sltt með þvf að dýr þessarar
undraveraldar hefðu ekki óttast
þá. Litlu skinnin eiga vfst eftir að
kynnast boöberum siðmenning-
arinnar. Þaö er ánægjulegt að
vita til þess að til sé staður sem
enn er ósnortln af henni. Þaö er
sárt til þess að vita að það verður
hann varla mlkið lengur.
Hlutieysi og til-
en svokallað hlutleysl. Ber meiri
virðingu fyrir stjórnmálaskoöun-
um vlnkonu minnar sem segist
hafa það sem siö að kjósa alltaf
fallegasta fólkið f fram-
boði frekar en
þeirra sem segjast
ekki hafa skoðun
á þeim. Þegar
flett er upp hug-
tökunum hlutleysi
w og tilgangsleysi f
orðabók fær maður
ekki betur séð en þar séu á ferö
náskyld atriði. Auðvitað verður
maður aö hafa skoðanir á þvf
sem er að gerast f kringum okk-
ur. Þaö er engum blöðum um
það að fletta að viðbrögö öfga-
fullra múslfma við myndbirting-
unum eru til skammar, hvaö
sem allur pólitfskur rétttrúnaður
kveður á um. Aftur á móti ætti
aldrei að alhæfa um nokkurn
hóp eða málefni. Myndbirting-
arnar lýsa ekki skoöunum Dana
frekar en mótmæli öfgasinnaðra
múslfma lýsa arabaheiminum.
Ekki var stuðningur Halldórs og
Davíðs við innrásina f írak frá all-
ri þjóðinni kominn.
Ég viðurkenni fúslega að ég er
geörfk og óþolinmóð. Astkær
sonur minn gerir mér stundum
gramt f geði þar sem hann telur
hlýðni við foreldra sfna ekki eina
af höfuðdyggðunum. Innst inni er
ég þó sérdeilis stollt af hegðun
hans og vona að hann láti
seintafþessari hegð-
un. Ég vil ekki að
hann verði hlýð-
inn við einn né
neinn og ég vil að
hann efist allltaf
um viðteknar hug-
myndir. Slík manneskja
stendur ekki hjá þegar nfðst er á
öðrum og slfk manneskja lætur
seint draga sig f múgæsingu.
Leiðari
Þeir sem sjá gallana á ríkisvœddri stóriöjustefiiu eru ekki lengur bara stuönings-
menn Vinstri-grœnna, afinarkaður hópur listafólks, unglingar og erlendir atvinnu-
mótmœlendur. Fólk úr atvinnulífinu er að rísa upp og benda á aðrar leiðir.
Björgvin Guðmundsson
Rfldsvædd stóriðjustefna
ingmenn Framsóknarflokksins hljóta
að hugsa sig tvisvar um áður en þeir
fara að lofa álverum á öll landshom.
Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og við-
skiptaráðherra, sagði nýverið á fundi á
Norðurlandi að uppbygging álvera á suð-
vesturhominu útilokaði ekki byggingu ál-
vers fyrir norðan. Em framsóknarmenn það
örvæntingarfullir í kjördæmapoti sínu að
þeir geti ekki horfst í augu við staðreyndir?
011 viðvörunctrljós í hagkerfinu blikka út af
stóriðjustefnunni. Sem er keyrð áfram af
ríkinu. Og atvinnulífinu blæðir.
Þeim fjölgar ört sem gagnrýna þessa
stefiiu. Þeir sem sjá gallana á ríkisvæddri
stóriðjustefnu em ekki lengur bara stuðn-
ingsmenn Vinstri-grænna, afmarkaður hóp-
ur listafólks, unglingar og erlendir atvinnu-
mótmælendur. Fólk úr atvinnulífinu er að
rísa upp og benda á aðrar leiðir. Stjómend-
ur fyrirtækja sáu nefnilega fram á batnandi
tíð í efnahagsmálum. Áform um meiri ál-
framleiðslu í nágrenni höfuðborgarsvæðis-
ins og tal framsóknarmanna um álver á
Norðurlandi hafa breytt því. Útlitið er ekki
bjart.
Fjárfestingar í tengslum við byggingu og
stækkun álvera hafa átt þátt í því að halda
gengi krónunnar háu. Menn segja útflutn-
ingsfyrirtækin flýjá land. Ekkert atvinnu-
leysi og mikil eftírspum í hagkerfinu hefur
þrýst launum upp. Seðlabankinn á í miklum
erfiðleikum með að hemja verðbólguna.
Hann þarf að hækka vextí - og halda vöxt-
um háum lengur en til stóð þegar þenslan
byrjaði. Á meðan lækkar ekki gengi krón-
unnar. Þetta virðist vera vítahringur sem
verður að stöðva.
Hver hagnast á þessari ríkisvæddu stór-
iðjustefnu? Ljóst er að Landsvirkjun gerir
litlar kröfur um arð af þessum fjárfestingum
sínum. Ákvarðanir fyrirtækisins byggjast
líka á pólitískum forsendum. Taki þetta ein-
okunarfyrirtæki ranga ákvörðun skiptir það
ekki máli því auðvelt er að velta kostnað-
inum yfir á almenning. Því er haldið fram að
fólk í ákveðnum byggðarlögum fagni. En
hverju er fómað? Fjölbreyttari störfum sem
flytjast úr landi? Því er haldið fram.
„Ég er sannfærður um að jafnvel þótt ís-
lendingar nái að komast í hóp stærstu
álframleiðenda heims og myndu virkja alla
hagkvæmustu virkjanakosti landsins myndi
arðsemi þess og hagur
fyrir íslenskt samfélag
aldrei verða meiri en
sem nemur framlagi
eins öflugs útrásarfyr-
irtækis," sagðiÁgúst
Guðmundsson, stjóm-
arformaður Bakkavar-
ar og einn stærstí eig-
andi KB banka, á Við-
skiptaþingi í gær. Með
ríldsvæddri stóriðju-
stefiiu væri verið að fóma
meiri hagsmunum fyrir
minni. Það er kominn
tími til að þing-
menn hugsi sig
tvisvar um áður
en þeir tala fyrir
fleiri
álver-
um.
Ágúst Guðmundsson
Stóriðja skilar Iftilli arðsemi.
WJHL
ný störf fyrir Viggó
tl*ttur með
nandboltafandsfiðið
Lögreglustjóri Forstjóri Landspítalans Flugþjónn Leikari Prófessor
L Sigrast á glæpum. Ræki hann taplaust. Þekkir þjónustuna um borð. Kann línuna. Viggó viðutan. i
Þaö sem á erindi við almeming
ÞAU RÍSA Á MÉR HÁRiN þegar fólk fer
með þessa setningu: „Þetta á nú ekki
erindi við almenning!" Hver telur sig
þess umkominn að meta það? En
þetta er setning sem hefúr verið fólki
afar töm að undanfömu. Samhliða
þeirri „sjálfsögðu'' kröfu sem menn
telja sig geta gert á hendurfjölmiðlum
að sleppa því að nefna nöfn þeirra og
alls ekki birta af þeim mynd beri svo
undir. Þeir kæri sig einfaldlega ekkert
um að vera í fjölmiðlum. Nema þegar
ogefhentar.
ÞETTA ÞYKIR FLESTUM ÞEIM SEM NÚ
B0ÐA í nafni frjálslyndis betri siði í
fjölmiðlum ósköp eðlileg krafa. Að
tekið sé tillit til óska og tilfinningalífs
þeirra sem við sögu koma hverju
sinni. Að það sé í raun fyrsta boðorð
sem hver blaðamaður eigi að hafa
uppi. Blaðamannafélag íslands af öll-
um hefúr tekið undir þetta að vem-
legu leyti. Lagt ofuráherslu á 3. grein
siðareglna. „Forðast allt, sem valdið
m getur saklausu fólki, eða fólki sem á
f um sárt að binda, óþarfa sársauka eða
c vanvirðu." En menn skulu átta sig á
<u því að hér er verið að ræða um af-
J stæða hluti. Hvenær breytist umfjöll-
™ un í vanvirðu? Er það þegar einhver
~ móðgast? Tilfinningalíf manna mis-
Bílamenn umboð-
anna myndu glaðir
sýna lesendum
nýjasta módelið...
Það er með öðrum
orðum verið að tala
um auglýsingar.
jafnt og því verður að spyija: Við
móðgunarþröskuld hvers á þá að
miða?
MÖNNUM LÁIST AÐ HUGSA þetta dæmi
til enda. Og spyrja sig þeirrar sjálf-
sögðu spumingar: Ef þetta er megin-
reglan, hvers konar fjölmiðlum hefúr
almenningur úr að moða? Ef aðeins
þeir sem vilja em til umfjöllunar?
Kannski gaman að velta því fyrir sér.
Pólitíkusar væm tíðir gestir í fjölmiðl-
um. Tíðari en nokkm sinni. Aðallega
þó svona hálfu ári fyrir kosningar. Og
þegar þeir em í góðum málum. Allir
þeh sem vilja vekja athygli á því sem
enginn má missa af yrðu heimilisvin-
ir umfram það sem orðið er. Leikarar
sem em að fara að frumsýna nýtt
verk. Tónlistarmenn sem em að fara
að halda tónleika og/eða gefa út
plötu. Bflamenn umboðanna myndu
glaðh sýna lesendum nýjasta módel-
ið... Það er með öðmm orðum verið
að tala um auglýsingar.
ÞEIR SEM VILJA TÚLKA ÞESSAR HUGLÆGU
siðareglur Blaðamannafélagsins út í
hörgul gætu reyndar lent í vanda. Því
samkvæmt þeim ber blaðamanni
einnig að gæta þess að mgla ekki
saman ritstjómarlegu efni og auglýs-
ingum. Það er vandlifað í hehni hér.
Lfldega fer best á því, svo ekkert fari
nú milli mála, að þessi tittlingaskítur
með auglýsingamar sé bara strikaður
út úr siðaskránni og allh una glaðh
við sitt í fullkomnum heimi.
jakob@dv.is
>
o
Ys og þys út af engu
,Auk þess fæ ég ekki
með nokkm móti séð að
Framsókn hafi nokkm
hlutverki að gegna í ís-
lenskri pólitík efth að henni
hefur heppnast með ein-
arðri liðveislu samstarfs-
flokksins að færa eignir SÍS
sáluga yfir í traustar hendur
afkomenda flokkseigenda
og kaupfélagsstjóra," segh
Ólafúr Hannibalsson í pistli
í Fréttablaðinu í gær.
Nóg er veldi þess
smáflokks samt þó
hann komist ekki í
oddastöðu í borginni
segir Ólafur og spáir
því að Framsókn fái
engan mann í kom-
andi borgarstjórnar-
kosningum. Voru þá
lætin öll í prófkjör-
Ólafur Hannibalsson ■ ^ u'r af
Gerir ekki ráð fyrir þvi *
að Björn Ingi komist mn. ejjs •
Maður er manns „qaman"
„Þar var fólk svo
ástríðufullt að óham-
ingjusöm kona makaði
framan í sig pastarétti
og maðurinn hennar
elskaði hana svo mikið
að hann kæfði hana
með kodda íklæddur
kvenmannsfótum.
Svona er þá gaman
Frakklandi, hugsaði
ég með mér, og fór
strax að leggja drög
að ferð þangað," skrifar Gerð-
ur Kristný í Bakþanka
Fréttablaðsins.
Af þessu má læra að
„gaman “ er sannarlega af-
stætt hugtak.
Gerður Kristný Ekki er
vist að þótt gaman sé hjá
Gerði sé svo hjá öðrum.