Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 31
DV Flass FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 31 Eva Longoria neitar tróloíon LeikJkonan kynþokkafulla úr Aðþrengdum eiginkonum, Eva Longoria hefur harðneitað fyrir þá sögu að hún sé trúlofuð kærasta sínum, hafnarboltaleikmanninum Tony Parker, og segir að þau séu ekki eir.u sinni farin að leiða hug- ann að brúökaupi. Kynbomban sem var áður gift leikaranum Tyler Christopher seg- ir: „Trúðu mér, ég vil hafa al- mennilega trúlofun og stórt brúð- kaup þegar þar að kemur. En við erum hamingjusöm núna og ger- um þetta á okkar eigin tíma." I 1 Maniah Carey í fýlu Söngkonan fallega Mariah Careyersögð brjáluð yfír aö hafa ekki veriö valin til þess að syngja opnunariagið á Grammy-verð- launahátlðinni I ár. í stað hennarmun dlv- an Madonna flytja fyrsta lag hátlðarinnar. Rígurersagðurhafarlkt milli söngkvenn- anna áður fyrr ennúhafí keyrt um þverbak „Striðið milli Madonnu og Mariuh hefur rlkt I mörg ár og Mariah varð líka alveg geðveik I skapinu þegar Madonna stal senunni á Live 8 tónleikun- um," segir náinn vinur Mariuh. Sparkað eftir sögur um framhjáhald Francesca Annis hefur sparkað stórieik- aranum Ralph Fiennes eftir 11 ára sam- band þeirra. Þetta gerist aðeins nokkrum dögum eftir að Ralph var sak- aður um að hafa átt í framhjáhaldi með rúmensku söngkonunni Crisan. Það var í síðustu viku sem Crisan gaf það út að hún hefði átt í eldheitu ástarsam bandi við Fiennes í heil tvö ár. Hún seg ist hafa hitt Fiennes árið 1995 þegar þau léku bæði í Hamiet. Eftir það hafi þau regiulega átt villtar ástarlotur t húsi sem hann á í London.Talsmaður Francescu Annis gaf út yfirlýsingu í Kyntáknið og poppstjaman Jennifer Lopez neitar sösusögnum um óléttu en hávær orðromur um að hún og eiginmaður hennar Marc Anthony *ttu " barni náði hámarki um dagmn þegar sast til Jenmf í barnafataverslun. JENNIF.fR LOPEZ NEITflR SÖGUSÖGNUM UM OLETTU Leikkonan, söngkonan og Heimildarmaður sagði við kyn^átoið Jennifer iTpez og eig- kynni bami saman eftir aö jeniiii f%rrir íítlar stelour fvnr lokaði hágæðabamafataverslun bamafot fyrn Mar stelpur tym tilþess að geta verslað þar í friði. þúsunchr dollara Söngkonan hafði bamafata- Verslumn er verslunina Petit Tresor í Los Angeles algerlega fyrir sig í heil- ar 45 mínútur í síðasta mánuði til þess að hún gæti verslað vciMuuu, í uppáhaldi meðal frægra mæðra, Britney Spears þar á meðal og Katie Hohnes hefur sést mikið þar inni að undanfömu. ótrufluð. ni au uuutuuuiuu. Um meint verslunaræði stjömunnar sagði talsmaður Jennifer: „Hún er ekki ófrísk. Eiginmaður Jennifer, söngv- arinn Marc Anthony, hefur einnig vakiö upp spumingar qölmiðla eftir aö hann sást kaupa dýra bleiutösku á versl- unargötunni frægu Mefrose Avenue í Los Angeles. Nú er bara að bíða eftir að tá að heyra frá drottningunni sjálfri hvort krógi sé á leiðinm eða hvað! fyrrakvöld þess efnis að þau væru ekki lengur par. Lögfræðingar hennar segja hana líka vera að íhuga það að kæra blaðamann fyrir árás á friðhelgi einka lífs sins fyrir að segja að hún hafi fyrir gefið Ralph. Vill stunda villtkyi með Jessicu Alba i íslandsvinurinn 1 Paul Walker segist dreyma um að sofa hjá leikkonunni Jessicu Alba, sem lék með honum í kvik- myndinni Into the Blue. „Sko, hún er geð- veik, ég gat ekki hætt að horfa á rassinn á henni, maður má samt ekki segja svona. Hún er falleg," sagði Paul við blaðamann tímaritsins Complex. „Hún er svona stelpa sem maður vill stunda tryllt kynlíf með allan daginn, alla ævi, vegna þess að það er einfaldlega svo gott," sagði Paul ennfrem- ur. í síðustu viku kom það í Ijós í viðamikill könn- un á netinu að ( flestir karl- menn í Banda- j ríkjunum myndu vilja í eignast Alba I sem kæmstu. I ADdaandi Jenniler Aniston réðsl að Angelinu Jolie Ein kynþokkafyllsta kona heims, hún Angelina Jolie, komst heldur betur í hann krappan þegar hún var að fá sér snæðing á dögunum. Dyggur aðdáandi leikkonunnar Jennifer Aniston varð bálreiður þegar hann uppgötvaði að Angelina væri að borða á sama veit- ingastað. Atvikið átti sér stað í Berlín, þegar kvenkyns aðdáandi Aniston ætl- aði að hjóla í Jolie. „Hvar er hjónabands- djöfullinn hún Angelina," öskraði konan á meðan hún strunsaði í átt að Jolie og kærastanum hennar. Hann er auðvitað eins og allir vita núorðið hjartaknúsarinn Brad Pitt. Lífvörður parsins hélt aftur af konunni á meðan parið forðaöi sér. Mexikóa. Samkvæmt fréttum i bandaríska dag biaðinuThe New York Post var Paris ásökuð um að ýta Brian Quintana, hrópa að honum for- dómafullum athuga- semdum og hóta honum lifláti. Paris sá sér ekki fært að mæta í réttarsaiinn þegar nálgunar- bannið var sett á hana en talið er að úrskurðinum verði áfrýjað.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.