Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 37
DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 37 ► Stöð 2 Bíó kl. 20.05 Sjónvarpsstöð dagsins Pirates of the Caribbean Feiknaskemmtileg ævintýramynd. Myndin fjallar um sjóræningja sem liggja undir álogum vegna græðgi sinnar. Þeir vinna hörðum höndum að því að finna hvem einasta gull- pening sem þeir stálu til að aflétta bölvuninni. Frábærir leikarar í þess- ari hressandi mynd. Johnny Depp fékk Óskarinn fyrir túlkun sina á hinum magnaða skipstjóra Jack Sparrow. Einnig leika í myndinni Geoffrey Rush, Oralndo Bloom og Keira Knightly. Dóri DNA vill ekki lesa fræðilega og sterila gagnrýni. Pressan Cartoon Network er vinsælasta barnastöðin Cartoon Network hefur lengi trónað á toppnum í heimi bamarása erlendis og hér á landi vita böm varla af hinum stöðvunum sem finna má á mynd- lykli Digital islands. Það er ekki að ástæðulausu að Cartoon Network er sú vinsælasta af bamarásunum þvi stöðin býður upp á frábært úrval af nýju sem og klassisku barnaefni ásamt þvi að sýndar eru teikni- myndir í fullri lengd. 19.30 What's new Scooby Doo? Hundurinn Scooby og félagar eltast við drauga i þessum sigilda þætti sem er alitaf jafn vinsæll. i þessum þætti er Scooby með óþarfavesen og kem- allt frá þvi að þættirnir hófu göngu sina fyrir mörg- um árum siðan. Tweety Bird er i uppáhaldi enda krúttlegastur af félögunum en Syivester er frábær llka. ur það honum rækilega í koll en allt fer auðvitað vel að lokum. 20.00 Flintstones Flintstone-fjölskyldan er fyrir löngu orðin sígilt barnaefni og eru Fred og Vilma aufúsugestir á ís- lenskum heimilum enda bráðfyndið par. Þessir sprenghlægilegu þættir koma fram brosi á fúlustu andlitum og eru ómissandi í skammdeginu. 20.30 LooneyTunes Persónumar í Looney Tunes eru alltaf jafn fyndnar og skemmtilegar og hafa notið griðariegra vinsælda 22.0QTommi og Hinn sigildi leikur kattar- ins að músinni er um- fjöllunarefni Tomma og Jenna en kötturinn Tommi þráir ekkert heit- ar en að klófesta músina Jenna sem þó leikur jafnóðum á hann. Tilvera kattarins Tomma væri þó vafalaust mun tíðinda- snauðari ef Jenni væri ekki til staðar. Einhvern veginn tókst honum aö lofsama Adolf Hitlerfyrir þcerfram þróanir sem lœknavísindin tóku vegna tilrauna hans á gyðingum. Kosningar í dag í dag fara fram kosningar til Há- skóla- og Stúdentaráðs Háskóla ís- lands. Stúdentar flykkjast því að kjörkössum, sem eru dreifðir um háskólasvæðið. Þrír listar bjóða sig fram, V-listi Röskvu, A-listi Vöku og H-listi Háskólalistans. Dagný Ósk Aradóttir lögfræðinemi leiðir lista Röskvu til Stúdentaráðs, Harald Bjömsson viðskiptafræðinemi leiðir lista Vöku og Fjölnir Guðmannsson læknisfræðinemi leiðir lista Há- skólalistans. Til Háskólaráðs leiðir Sigurrós Eiðsdóttir íslenskunemi lista Röskvu, Ema Kristín Blöndal lögfræðinemi lista Vöku og Bragi Dór Hafþórsson lögfræðinemi lista Háskólalistans. De La Soul sem vom einnig mjög heitir í eina tíð. Upprisan er samt ef til vill langmest hjá Mariuh Carey, sem var tUnefnd fyrir plöt- una Emancipation Of Mimi. Hún hefur heldur betur skotið sér upp á stjörnuhimininn aftur. Hún var til dæmis söluhæsti tónlistar- maðurinn í Bandaríkjunum á síð- asta ári. Hún var gríðarlega fræg á tíunda áratugnum og hefur í gegnum tíðina átt 17 topplög. Að- eins Bítlarnir hafa átt fleiri, eða 20. Hún er einnig söluhæsti kvenkyns tónlistarmaðurinn í Bandaríkjunum frá upphafi. Undantekningin í hópi þeirra sem voru tilnefndir er Kanye West. Hann var funheitur á sein- ustu Grammy-verðlaunum og til- nefndur til tíu verðlauna. Hann hreppti þrjú og þar á meðal rapp- plötu ársins. í þetta skiptið er hann tilnefndur til átta verðlauna og þar á meðal fyrir piötu ársins fyrir Late Registration. asgeir@dv.is Dólgar upp til hópa f gær hlustaði ég á útvarpsstöðina Flass FM á bylgjulengdinni 104,5. Einhver útvarps- maður talaði um stríð, Adolf Hitler og tilraunir hans á gyðingum,Saddam Hussein og helförina. Útvarps- maðurinn vildi koma því á fram- færi að hann hefði óbeit á þess- um mönnum, en einhvern veg- inn tókst honum að lofsama Ad- olf Hitler fyrir þær framþróanir sem Iæknavísindin tóku vegna til- rauna hans á gyðingum í staðinn. Að lokum gleymdi hann að útskýra hvers vegna hann hefði óbeit á mönnunum, þuldi ffekar upp gamalt spakmæli, um að án stnðs yrðu engar framfarir og skellti svo lagi á fóninn. Svona menn eiga náttúrulega ekki að fá að láta gammiim geisa í útvarpi, þó svo að hann hafi meint vel. Það er bara hættulegt, sérstaklega þar sem að nokkrar skopmyndir geta gert allt brjálað. Kannski er það næst að íslenskir gyðingar marseri upp á Flass FM og kveiki í búllunni. Ég hef hugsað mikið um dóma undanfarið. Bíódóma, tónlistardóma o.s.ifv. Hvert ætli lilutverk þessara dóma sé? Að vara neytandann við vissum hlutum og benda honum á kosti annarra? Það getur varla ver- ið. Góður gagnrýnandi er varla sá sem alltaf er sammála manrú. Góð- ur gagnrýnandi þvert á móti segir rökstutt álit á því verki sem er til umfjöllunar hverju sinni. Svo er það í höndum lesandans að sjá hvort að álitið samsvari lffsskoðun hans. Einu lélegu gagnrýnendumir eru þeir sem tíunda dóma sína illa, eða halda að sínir dómar séu al- gildir. Svo eru líka þeir gagn- rýnendur lélegir sem hafa dóma sína steríla, of ff æði- lega og óskrautlega. Dómar eru nefnilega gott lesefhi, ég les eiginlega alla dóma, þó að þeir séu um blokkflaututónleika í kirkju á Svalbarða. Tveir hlutir hafa farið í taugamar á mér undan- farið og hvorugur þeirra snertir fjölmiðla. f fyrsta lagi þoli ég ekki auglýsinguna í kvikmyndahúsum sem minnir fólk á að slökkva á farsímum sínum. Það er ninja í bakgrunni. Hverjuerverið ýja að, að við verðum drepin ef síminn hring- ir? Glatað dæmi. Svo fara þessar þröngu gallabux- ur sem em að komast í tísku núna massfft í taugarnar á mér. Þær líta út eins og reiðbuxur og hestamenn em dólgarupptil hópa. RÁS 1 RÁS 2 m BYLGJAN UTVARP SAGA i 6.30 Morguntónar 6.50 Bæn 7.30 Fréttayfirlit 9.05 Laufskálinn 9.50 Leikfimi 10.13 Litla flugan 11.03 Samfélagið í nærmynd12.00 Fréttayfirlit 12.20 Fréttir 12.45 Veður 12.50 Dánarfregnir og augl. 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssagan 14.30 Miðdegistónar 15.03 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá 18.00 Fréttir 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfr. og augl. 19.00 Vitinn 19.27 Sinfóníutónleikar 21.55 Orð kvöldsins 22.15 Útvarpsleikhúsið: Gróið hverfi 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degr 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 20.30 Konsert 22.10 Popp og ról 5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ísland í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju í go 6fUJlö<t{8VíUÍ 8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhomið 12.25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhornið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 12.00 Hádegisfréttir/markaðurinn/íþróttafrétt- ir/VeðurfréttirAeiðarar dagblaða/Hádegið - frétta- viðtal. 13.00 Íþróttir/lffsstíll í umsjá Þorsteins Gunnarssonar. 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir hádegi 18.00 Kvöldfrétt- ir/íslandi í dag/íþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Fréttaljós Vikulegur fréttaskýringaþátt- ur með fjölda gesta í myndveri í um- sjón fréttastofu NFS. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþáttur sem vitnað er í. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.15 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing er í umsjá Ingva Hrafns Jónssonar og Miklabraut í umsjá Sigurðar G. Tómas- sonar. 23.00 Kvöldfréttir/íslandi í dag/íþróttir/veður 0.00 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.00 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.00 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 13.00 Tennis: WTA Tournament Paris 14.30 Bowls: Welsh International Masters 16.00 Football: African Cup of Nations Egypt 18.00 Ski Jumping: World Cup Four Hills Tournament 19.00 Ski Jumping: FIS Ski-flying World Championships Kulm / Bad Mitterndorf 20.00 Boxing 22.00 All Sports: Daring Girls 22.15 Football: African Cup of Nations Egypt 23.15 Fight Sport: Fight Club 0.15 Olympic Games: Olympic Torch Relay BBCPRIME 12.00 Keeping up Appearances 12.30 Last of the Sum- mer Wine 13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Tweenies 14.45 Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20 The Make Shift 15.35 S Club 7: Viva S Club 16.00 Changing Rooms 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 As Time Goes By 19.30 2 point 4 Children 20.00 Top of the Pops 20.35 Cutting It 21.30 Little Britain 22.00 Trouble At the Top Special 22.40 Judge John Deed 0.10 Great Railway Journeys of the World 1.00 Big Cat Diary 1.30 Big Cat Diary 2.00 Arts Foundation Course NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Inside 9/11 13.00 Hogzilla 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Air Crash In- vestigation 17.00 Inside 9/11 18.00 Battlefront 18.30 Battlefront 19.00 Perfect Swarm 20.00 Megastructures 21.00 Air Crash Investigation 22.00 Air Crash In- vestigation 23.00 Inside 9/11 0.00 Air Crash Investigation 1.00 Air Crash Investigation DISCOVERY 12.00 American Chopper 13.00 A Car is Born 13.30 A Car is Born 14.00 Super Structures 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Wheeler Dealers 17.30 Wheeler Dealers 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Dr G: Medical Examiner 21.00 FBI Files 22.00 FBI Files 23.00 Mythbusters 0.00 For- ensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Air Wars MTV 12.00 Newlyweds 12.30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Dismissed 15.00 TRL 16.00 Wishlist 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 The Base Chart 19.00 Pimp My Ride 19.30 Punk’d 20.00 Stankervision 20.30 The Trip 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Superock 23.00 Headbangers Ball 0.00 Just See MTV VH1 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VHI ’s Viewers Jukebox 18.00 Smells Like the 90’s 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 VH1 All Access 20.30 Breaking Bonaduce 21.00 Hogan Knows Best 21.30 Beavis & Butthead 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 Top 5 23.30 Fabulous Life of 0.00 VH1 Hits Breyttur afgreiöslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18. Helgar kl. 11-16. SMÁAU6LVSINGASJMINN ER 5SO sooo OG ER OPINN ALLA OAGA FRA KL 8-22. I> ‘L'i v/sir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.