Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 6
6 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006
Fréttir DV
Hann segir / Hún segir
Hera Ósk Einarsdóttir
vestmannaeyjum
Ræninginn
ófundinn
„Þetta mál er enn óupp-
lýst,“ segir Geir Jón Þórðar-
son, yfirlögregluþjónn í
Reykjavík. Lögreglan leitar
enn að manninum sem
framdi vopnað rán í af-
greiðslu Happdrættis Há-
skólans við Tjamargötu í síð-
ustu viku. Maðurinn veifaði
byssu og rændi öllu lausafé
úr peningakassa sem þar var,
um 95 þúsund krónum.
Reiðhjól, sem hann kom á,
var skilið eftir. Blár kraftgalli
hans fannst í nálægum húsa-
garði. Maðurinn var í hvítum
skóm með svörtum röndum,
með svarta og hvíta hanska
og svört sólgleraugu. Ef ein-
hver kannast við hjólið, fatn-
aðinn eða manninn á mynd-
inni er hann beðinn um að
hafa samband við lögregluna
í Reykjavík.
ísfirðingarfá
launahækkun
Bæjarstjóm
Isafjarðarkaup-
staðar hefur
ákveðið að
hækkalaun
þeirra bæjar-
starfsmanna sem em lægst
iaunaðir. Em þetta rúmlega
190 starfsmenn sem fá þessa
launahækkun frá fyrsta janú-
ar. Mun hækkunin kosta ísa-
fjarðarkaupstað rúmar 32
milljónir. Halldór Halldórs-
son bæjarstjóri ísafjarðar-
kaupstaðar vonast til að við-
brögð við þessum launa-
hækkunum verði jákvæð og
að þeir sem em ofar í launa-
skalanum geri ekki líka kröf-
ur um launahækkun.
milli
ogEyja?
Séra Baldur Kristjánsson
þorlákshöfn
„Þaö þýöir lltið aö spyrja mig.
Ég hefalltafveriö skeptískurá
þessa hugmynd þvl ég er svo
gangahræddur. Þaö þarfhins
vegar að skoða þessa hug-
mynd vel og gera þaö sem er
skynsamlegt."
„Mér fínnst aö þaö eigi aö vera
framtlöaráætlunin aö leggja
göng milli lands og Eyja. En
áður en þaö veröur gert fínnst
mér aö það verði aö endur-
nýja Herjólf. Samgöngur hafa
batnaö mikiö meö tvöföldum
ferðum Herjólfs en flugsam-
göngureru lélegar. Islandsflug
veröur aö fara að fljúga aftur.“
Lítið hefur gengið síðustu mánuði í málum Ireanuzar Wochowski, réttinda-
lausa verkamannsins sem missti báða fætur sína við hné eftir að hafa feng-
ið blóðeitrun. Flest svör við spurningum er varða rétt Ireanuzar hafa verið
á sömu leið: Ireanus hafði ekki tilskilin leyfi til að vinna hér þegar hann
veiktist og er því réttindalaus. Sonur hans, Severin Wochowski, er nú kom-
inn til íslands til að aðstoða föður sinn í baráttunni.
Sonurinn
kominn að
ntan til að
styðja við
föður sinn
„Ég kom hingað fyrir þremur vikum til að styðja við föður
minn,“ segir Severin Wochowski, sonur Ireanuz Wochowski,
réttindalausa verkamannsins sem missti báða fætur sína við
hné eftir að hafa fengið blóðeitrun. Fyrirtækið Jarðvélar réð
Ireanuz til vinnu án þess að hafa tilskilin leyfi. Hann hefur
því engann rétt á tryggingum.
Koma Severins til íslands er
eitt af fáum jákvæðum atriðum í
sorglegri baráttu Ireanuzar fyrir
rétti sínum síðustu misseri. Lítið
gengur fyrir hann að fá svör við
því hvort möguleikar séu á bótum
vegna skaðans sem hann varð fyr-
ir. Flest svör hafa verið á sömu
leið: Ireanus hafði ekki tilskilin
leyfi til að vinna hér þegar hann
veiktist og er því réttindalaus.
er fyrst
ist
71. janúnr 2005
Efling blandar sér í málið
Stéttarfélagið Efling hefur
blandað sér í baráttu Ireanuzar
þótt hann sé ekki félagi. „Þetta er
fyrst og fremst mannúðarmál,"
segir Ágúst Þorláksson þjónustu-
fulltrúi hjá Eflingu, sem ásamt
öðrum safnar nú upplýsingum
um málið og kannar hvort ekki sé
grundvöllur fyrir því að hægt sé að
bæta Ireanuzi á einhvern hátt
þann mikla skaða sem hann varð
fyrir hér á landi. Fyrir utan Eflingu
eru fáir sem sýna máli hans
áhuga. Vinnumálaeftirlitið kannar
reyndar hvort grundvöllur sé fyrir
því að höfða mál gegn Jarðvélum,
fyrirtækinu sem réð Ireanuz til
starfa skömmu áður en hann
veiktist. Ljóst er að Jarðvélar
brutu lög þegar fyrirtækið skeytti
engu um þá staðreynd að Ireanuz
væri án atvinnuréttinda og réðu
hann til starfa.
Lítil aðstoð
Sonur Ireanuzar, Severin, segir
það taka mikið á að sjá aðstæður
föður síns. Hann hefur tekið þá
ákvörðun að vera honum við hlið í
baráttunni fyrir réttindum hans.
Aðspurður um hverjir hafi komið
a
—
mmmM.
. ..........................................................:
föður sínum til hjálpar þann tíma
sem hann hafi legið á spítala svar-
ar hann: „Ég veit það ekki, mjög
fáir.“
DV hafði samband við félag
Pólverja á íslandi og spurðist fyrir
um hvort eitthvað hefði verið gert
fyrir Ireanuz. Eða hvort félagið
vissi á annað borð af máli hans.
„Við erum menningarfélag. Ég
veit ekki alveg hvað það er sem við
gætum gert,“ sagði Witek
Bogdanski formaður félagsins við
DV.
DV spurði einnig Friðrik Gunn-
arsson, ræðismann Pólverja á ís-
landi sömu spurninga, en hann
kaus að svara ekki. „Ég vill ekkert
tjá mig um þetta mál,“ sagði ræð-
ismaðurinn. andri@dv.is
Mágur Hallgríms býr í íbúð Jóns Óttars
Frambjóðandi vill kaffihús á Klambratún
Hann kallar það Kaffi-Róló.
Kjartan Valgarðsson, frambjóðandi
í prófkjöri Samfylkingarinnar hefur
fengið Hallgrím Helgason, rithöf-
und og myndlistarmann, til að
teikna upp fyrir sig kaffihús á
Miklatúni sem áður hét
Klambratún.
„Þarna vantar líf og aðdráttar-
afl,“ segir Kjartan um Miklatúnið.
„Þarna vil ég sjá kaffihús þar sem er
hægt að sitja og fylgjast um leið
með börnunum að leik.“
Það voru hæg heimatökin hjá
Kjartani að fá Hallgrím til að teikna
fyrir sig uppdráttinn þar sem Hall-
grímur er bróðir Nínu eiginkonu
hans. Ástæðan fyrir áhuga fram-
bjóðandans á Miklatúni er hins
vegar sú að Kjartan er nýfluttur í
Hlíðarnar úr Vesturbænum og fer
því oftar en áður um Miklatúnið. í
Hlíðunum býr Kjartan í íbúð sem
Jón Óttar, stofnandi Stöðvar 2, átti
og bjó í fyrr á árum.
Kaffi - Róló Þannig er
draumsýn frambjóðandans
eftir að Hallgrímur Helgason
hefur feert hana I mynd.
llCAm K®L@