Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 27
neytisins væru óhæfir til starfa þar vegna tengsla við kommúnista eða kommúnisma. McCarthy kom með þessu af stað Rauðu hættunni svokallaðri - gífur- legum ótta almennings í Bandaríkj- unum við kommúnista og hug- myndafræði þeirra. „Markmið okkar ætti að vera að útrýma kommún- isma af yfirborði jarðar,“ sagði hann. Fylgi almennings og trúverðugleiki McCarthy fór mjög halloka árið 1954 þegar þætti um hann var sjónvarp- að. Hann lést úr skorpulifur eftir áralanga baráttu við alkóhólisma. Þann 9. febrúar árið 1950 varð Joseph McCarthy, þingmaður Bandaríkjaþings, víðfrægur fyrir að bendla starfsmenn innanríkisráðu- neytis Bandaríkjanna við kommún- isma. „Ég hef undir höndum lista yfir 57 manns sem fullvíst er að séu kommúnistar, en vinna eigi að síður við stefnumótun innanríkisráðu- neytisins," sagði McCarthy á fundi repúblikana í Vestur-Virginíu þenn- an dag fyrir 56 árum. Hann vitnaði í bréf fyrrverandi innanríkisráðherra, James Byrnes, frá því fjórum árum áður, um að 284 starfsmenn ráðu- Joseph McCarthy hóf„norna- veiöar" á meintum kommúnist- um / Bandarlkjunum. LesendurDV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Jón Einarsson spáir I klæöaburð þingmanna. Úr bloggheimum Silvíu Nætur heilkennið_________ „I hádeginu í gær er ég /— ,v "N. mættiIhádegismat- / S 'v inn í mötuneytinu, / Æí' \ var talað um I | Silvíu Nótt á öðru l kjÍL, JJMm ] hverju borði. Það / kom mér reyndar \ýlKS3||^^k/ ekkiáóvartþvlaðég heyrði fólk lýsa yfir stuðningi við hana löngu áðuren lagið hennar kom út á netinu. Ég fékk lagið sent, en ákvað að hlusta ekki á það fyrr en f sjón- varpinu. Svo er Silvla Nótt ekki I uppáhaldi hjá mér, ekki frekar en Hildur Vala sem þjá- ist afSilviuNæturheilkenninu og finnstal- veg ógisslega gaman að syngja með Stuð- mönnum. Mér er alveg sama hvað fólk segir um þetta ömurlega lag Silvíu alías Ágústu. Ég ætla að greiða Raglnu Ósk atkvæði mitt þótt peningunum sé kastað á glæ að tæpum tveimur vikum liðnum." Anna Kristjáns - velstyran.blog- spot.com Með vitið um hálsinn M Fríöa hríngdi: Mig langaði bara að lýsa aðdáun minni á Tollgæslunni á Keflavíkur- flugvelli. Þeir hafa unnið sitt starf einstaldega vel undanfarið og það er gott að vita til þess að það séu menn vakandi yfir þessari hræðilegu vá sem fflcniefnin eru. Mér finnst lflca að fólk og fjölmiðlar megi vera dug- legri að hrósa þessum vösku mönn- sitt. Stundum finnst mér eins og fólk átti sig ekld á því hversu gríðarlega góða hluti þeir eru að gera þarna uppi á Leifstöð. Ein siærsta hætta sem steðjar JB að okkur er fij nefnilega ekki sígarett- 1 ureykurinn, offitan eða I bílslysin heldur fíkni- ■ efnin Lögfræðilegar wk aðferðir fela í sér VKV, að kanna þarf hvort réttarheim- ■■K' X ildir styðji .... iWi _ reglu. Gott dæmi umw|^. þetta er meint skyldaijfiBralÉÍk karlkyns þingmanna til að bera sérstakt hálstau. Um réttindi og skyldur þing- manna gilda stjórnarskrá og lög um þingsköp Alþingis. Hvorug innihalda reglu sem segir að þingmenn skuli vera Idæddir á til- tekinn hátt. Og þótt forseti Al- þings stjórni umræðum og sjái til þess að allt fari fram með góðri reglu sbr. 8. gr. þingskaparlaga og þingmönnum beri að lúta aga- valdi forseta hvað varðar góða reglu sbr. 59. gr. sömu laga þá fel- ur það ekki í sér að hann/hún geti takmarkað málfrelsi þingmanna á grundvelli klæðnaðar. Bindisleysi ógnar ekki góðri reglu. Málfrelsi þingmanna er horn- steinn að störfum Alþingis. Þing- störfin fara fram með tilleggi þmgmanna. Það felur meðal ann- ars í sér að þingmaður getur komið athugasemdum sínum og skoðunum á framfæri úr ræðu- stól. Ef hálsbindisskortur sviptir þingmann réttinum til að taka til máls er mögulegt að réttmætar ábendingar hans um vankanta og mögúlegt ólögmæti frumvarps koma ekki fram í umræðunni. Slikir löggjafarhættir hljóta að teljast óvandaðir. Loks vil ég benda á að reglan um hálsbindi karlkyns þing- manna felur í sér brot á 2. mgr. 65. gr. stjórnarskrárinnar um jafinan rétt karla og kvenna. Þannig að ekki aðeins styðst regl- an ekki við lög, hún brýtur gegn lögum. um því þeir eiga það svo sannarlega skilið. Þetta eru hetjur landamæra okk- ar því þeir koma beinlínis í veg fyrir að hundruð manna eða þúsundir ánetjist svona löguðu og eyðileggi líf sem komast inn í landið. Idolstrákur bloggar „Ég öfunda rosalega suma sem eru alltaf að deita og alltafað hitta einhverja draumaprinsa og prinsessur... Maður Hö spyr sig hvort þetta sé K JfiB) kannski bara eina fólk- 'ðsem kann áþetta skiljiði! Erum við öll i al- vörunni svona tilfinninga- lega þroskaheft að þegar við finnum einhvern sem okkur lýst á þá fer bara allt í kerfi og við högum okkur eins og við séum I grunnskóla þegar strákarnir lömdu stelpurnar þegar þeir voru skotnir I þeim og stelpurnar urðu súper kaldhæðnar og tlkarlegar við strákana.." Daníel Óliver - blog.central.is/danieloli- ver Láttu þér batna Porrit Fanney skrifai Ég er milcill aðdáandi forsetafrú- ar okkar íslendinga, Dorrit Moussai- eff. Hef haldið upp á hana frá því hún kom hingað til lands fyrst og það spurðist út að hún og okkar ást- kæri forseti Ólafur Ragnar Grímsson væru að stinga saman nefjum. Við erum heppin að hafa Dorrit sem forsetafrú, hún er góð ... landkynning. Sama hvar yr hún er þá fer hún alltaf að m & ræða um ísland og /4/ ___ hversu fallegt landið sé og hversu gott sé hér að lifa. Ég fékk hálfgert Jm sjokk þegar ég frétti af ’ því að Dorrit hefði fall- ið í yfirlið. Mér datt reyndar fyrst í hug að wl hún væri ófrísk en eftir wvwS að hafa hugsað málið S þá strikaði ég það út af M listanum mínum. Hún fi Óli Geir vill Silvíu Nótt „Ég fylgdist með Eurovision og-allt brjálað útafSilvlu Nótt, en ég verð baraaðsegjafyrirmina höndað mérfannst / ' þetta langt kúlaðasta I K "* lagið.Þettaerakkurat I V\ * sem þarf I Eurovision V /L. frá íslandi, það þýðir ymr ekkert að vera einn á sviðinu I dag og syngja róleg lög til að meika það á Eurovisien. Þetta snýst allt um„Show“ Idag, einsog Ruslana var með og einhvað þannig. Man nú bara eftir því að það var einhvað land sem fékk geðveikt mikið afstigum bara fyrir að hafa gamla konu með sér upp á sviði hehehe.. * Óli Geir - 123.is/oligeir Dorrit Moussaieff Lesandinn erþakk- látur fyrir að ekkert alvarlegt hafi kom- ið úr rannsóknum íslenskra lækna á yfirliði Dorritar. London að hvíla sig og safna kröft- um. Ég er glöð með það að ekkert al- varlegt hafi komið út úr þessum rannsóknum sem íslenskir læknar framkvæmdu. Ég vona að flestir séu á sama máli og ég það er að segja að við íslendingar erum heppnir með að hafa Dorrit. vinnur bara svo mrkið. ■ Það held ég að sé I---- ástæðan fyrir þessu. Ég fylgdist með framvindu þessa máls og núna skilst mér að hún sé í Glæsileg land- kynning Segir 1 lesandinn að for- setafrúin sé. „ Grunnrannsóknir eins og ég stunda eru sjaldan, við fyrstu sýn, taldar praktískar." Viðskiptaráðs að setja sér háleit og góð markmið í þá átt að styðja við háskóla landsins og jafnvel laða að sér afburðanemendur á sem breiðustum grunni." En gæti Jón ímyndað sér að há- skóli á íslandi verði næsti Harvard eða Princetop? „Já, því ekki? Ef þeir fljúga jafn hátt og íslensku bankarnir eru að gera um þessar mundir gæti vel ver- ið að ísland muni eignast sinn Princeton," segir Jón kíminn. Jón Steinsson hlaut námsstyrk Viðskiptaráðs íslands á Viðskipta- þingi sem haldið var á Nordica hóteli í gær. Hann var einn af þrem- ur sem fengu 250 þúsund króna styrk til framhaldsnáms og tók á móti honum fyrir framan alla helstu forkólfa íslensks atvinnulífs í gær. „Þessi styrkur er auðvitað ákveð- in viðurkenning en aðallega er hann meira hvatning fyrir menn eins og mig,“ segir Jón. „Grunnrannsóknir eins og ég stunda eru sjaldan, við fyrstu sýn, taldar praktískar, en við sem stundum þær teljum að þær séu mikilvægar þar sem þær leggja grunninn að þekkingu framtíðar. Það er þess vegna gaman að sjá að atvinnulífið veitir manni hvatningu og í rauninni tekur undir það við- horf manns að þær séu mikilvæg- ar og undirstaða undir það sem þeir gera og skapa verðmæti." Viðskiptaráðið greinilega fundið samleið með rannsóknum Jóns sem ganga út á hvernig fyrirtæki verðleggja vörur sínar. Jón tekur undir með ráðstefnu- gestum að menntun sé grundvöllur íslenskrar framtíðar. „Áherslan á ráðstefnunni heyrist mér að mestu snúást um menntun og þekkingu. Þessir styrkir eru alltaf veittir til framhaldsnáms sem er þá oftast fræðilegra nám. Þeir gætu veitt styrkina til grunnnáms eða praktískara náms, en kjósa þessa leið, sem mér sýnist vera meðvituð ákvörðun um það að þeim finnist mikilvægt að íslendingar stundi grunnrannsóknir. Mér líst Iflca vel á þessar hugmyndir Maður dagsins greina í dagblöð og á vefsvaeðlnu Deiglan.com, þar sem Þennan dag arið 1959 fórst togarinn Júlí frá Hafnarfirði við Ný- fundnaland og með hon- um 30 manns. DV Fréttír FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 27

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.