Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 21
WA wz+ wm SÍRKUS sistn OG 52 ERLENDAR SJONVARPSSTOÐVAR NÝR VALKOSTUR FYRIR ÞÁ SEM NÁ STAFRÆNUM ÚTSENDINGUM- DIGITAL ÍSLANDS Stafræni upptökulykillinn gerir þér kleift að taka upp og geyma uppáhalds sjónvarpsefnið þitt til að þú getir horft þegar þér hentar. Þú getur einnig gert hlé á dagskránni og framkvæmt tafarlausa afturspólun. Ef smellt er á dagskrárlið í dagskrárvísi vistast hann á 80 GB hörðum diski, Lykillinn hefur um 40 klst. upptökupláss og því ættir þú alltaf að geta séð það sem þér er að skapi í sjónvarpinu. UPPTAKA MEÐ EINUM SMELLI Taktu upp dagskrána á stafræna upptökuykilinn með einum smelli - engar spólur, ekkert vesen og í stafrænum gæðum. HLÉ ÞEGAR ÞÉR HENTAR Þarftu að bregða þér frá í miðjum fréttatíma? Ýttu á “pásu” og haltu áfram að horfa þegar þú vilt. Þú þarft ekki að missa af sekúndu! TAFARLAUS AFTURSPÓLUN Ekki missa af aðalatriðinu eða flottasta markinu í leiknum aftur, spólaðu tafarlaust til baka. HVAÐ KOSTAR MIG AÐ FÁ STAFRÆNAN UPPTÖKULYKIL? Stofngjald: 7.990 kr. Mánaðargjald: 790 kr. Njóttu þess að horfa á dagskrána okkar - hvenær sem þér hentar. Þú færð nýjan stafrænan upptökulykil hjá verslunum Og Vodafone og þjónustufulltrúum á útsendingasvæði Digital Islands, digitol OG VODAFONE / 515 6100 / WWW.DIGITALISLAND.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.