Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 33
Menning DV FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 33 / r mu m Listinn er gerdur út fró sölu dagana 7. til 7. Bandaríski ljósmyndarinn Roni Horn hefur tekiö ástfóstri | við íslandi. Hún hefur myndað hér um árabil og myndir Bo ksoli ulista ipg| febrúar í bókabúdum Máls og menningar, Ey- mundsson og Pennan- um. 9 hennar af islenskum sundstöðum, fuglum og landi hafa IIÐALLISTINN - ALLAR BÆKUR vakið athygli um allan heim. A laugardag verður opnuð sýning á verkum hennar í eigu Safnsins á Laugavegi Vatn í laugum, augum Roni Hom er meðal virtustu listamanna samtímans, þekkt fyrir ljósmyndir sínar, skúlptúra, texta- verk og teikningar. Á sýningunni Some Photos em öll verk lista- mannsins sem em í eigu Safns; alis um tuttugu verk, og verða þau sýnd á öllum þremur hæðum húss safnins á Laugavegi 22. Mikill meirihluti verkanna em ijósmynd- ir og eru þær flestallar teknar á ís- landi. Saftieignin spannar árabilið frá 1985-2004 og varpar jafnframt ljósi á ástríðufulla og viðamikla söfnun Péturs Arasonar á Ustaverk- um eftir þennan merka listamann. New Yorkari með nýja rót á íslandi Roni Hom fæddist í New York árið 1955 og kom til fyrst tii íslands þegar hún var tvítug. Hún hefur síðan komið hingað reglulega, á hér nú sitt annað heimili og fjölda vina og kunningja um allt land og lítur á íslenskt landslag sem fram- lengingu af vinnustofú sinni, þar eð hún hefur ljósmyndað náttúm landsins, svo og byggingar og Islend- inga sjálfa í um tuttugu ár. Hún hefur sýnt hér reglu- lega: í V _ gsa*- GaUerí i8, í Listasafni Reykjavíkur; Kjarvalsstöðum og staðbundna innsemingu í Háskólanum á Akur- eyri. Hefur Roni verið ötul við að tjá sig um umhverfismál og berjast gegn áformum um fyrirhugaðar virkjanaffamkvæmdir á íslandi og er skemmst að minnast birtingar á ljósmyndum hennar af íslenskri náttúm, sem varpað var á stórt tjald á hinum nýafstöðnu baráttu- tónleikum Hætta hópsins, gegn virkjanaáformum, sem fram fóm í Laugardalshöll í síðasta mánuði. Vatn semmaður drekkur... Vatn hefúr verið eitt helsta við- fangsefni Roni Horn síðan hún heimsótti ísland í fyrsta skipti og hefur hún ljósmyndað vatnsupp- sprettur, hveri og sundlaugar á Is- landi en einnig erlendis. Eitt af þekktari ljósmyndaverk- um hennar er ljósmyndaserían You Are the Weather frá 1994-'95, sem samanstendur af fjölda and- litsportretta, sem tekin em af Mar- gréti Haraldsdóttur Blöndal í sund- laugum víða um land. í því verki leikur veðrið og vatn- ið á hverjum stað stórt hlutverk í því að andlit sömu Eitt verka Horn á sýningunni: On the Brink of Eternity manneskju h'tur mismunandi út á hverri hinna hundrað Ijósmynda seríunnar, eins og titill verksins leggur áherslu á. í nýjum ham Hamskipti og hverfulleiki í öll- um skilningi er raunar viðfangsefni flestra verka Roni Horn en hún stillir gjaman upp tvenndum; tveimur eins skúlptúrum eða tveimur ljósmyndum af sama við- fangsefrii, sem oft em staðsettar í sitthvom rými sama húsnæðis eða á mótveggjum. Þannig leitast hún við að snúa við hugmyndum um endurtekningu sömu reynslu, beinir athygli að því, að skynjun sjálfsins fari eftir staðsemingu og tíma. Nýjasta verk Roni Horn í eigu Safns, er verkið Doubt by Water, sem samanstendur af tvlhliða ljós- myndum á gólfstöndum (stanchions). Verkið fær áhorfand- ann til að upplifa ljósmyndir sem þrívíða objekta, þar eð áhorfand- inn hreyfir sig um rýmið við skoð- un myndanna; um myndrýmið, sem er ólíkt hinu arkítektúríska rými. Sýningin Some Photos verður opnuð á laugardaginn kl. 16 og stendur til 22. mars. SÆTI BOK HOFUNDUR Islandsatlas Hroki og hleypidómar Sumarljós og svo kemur nóttln Endalaus orka Hvar er Valli VI5 enda hrlngslns Vetrarborgin íslenskur Stjörnuatlas Þriðja tákniö Veronika ákveður aö deyja Hans H. Hansen ^SIANDS ATLAS Jane Austen Jón Kalman Stefánss Judith Millidge Martin Handford Tom Egeland Arnaldur Indriöason Snævarr Guömundsson Yrsa Slguröardóttir Paulo Coelho SKÁLDVERK - INNBUNDNAR 1. Sumarljós og svo kemur nóttin Jón Kalman Stefáns Vlö enda hringsins Vetrarborgin Þriöja táknlö Veronica ákveöur aö deyja Tíml nornarinnar Blóðberg Flugdrekahlauparinn Krosstré Blekklngaleikur SKALDVERK - KIUUR 1. Hroki og hleypidómar Mlnningar um Gelshu Englar og djöflar Alkemlstlnn Dauöinn í Feneyjum Mýrln Grafarþögn Alkemlstlnn Skugga Baldur Dauöaróslr Tom Egeland Arnaldur Indriöason Yrsa Slguröardóttir Paolo Coelho Áml Þórarlnsson Ævar Örn Jósepsson Khaled Hosseinl Jón Hallur Stefánsson Dan Brown iSJvV. % V j» fe Jane Austen Arthur Golden Dan Brown Paolo Coelho Thomas Mann Arnaldur Indriöason Arnaldur Indrlöason Paolo Coelho Sjón Arnaldur Indriöason A HRQ.KI HlIYftbÓMAÍt 2. Endalaus orka Judith Millidge 3. íslenskur stjörnuatlas Snævarr Guömundsson í 4. - 5. Salöt Jentas-forlag 6. Fljótlegir réttir Jentas forlag 7. 109 Japanskar Sudoku nr. 1 Gideon Greenspan 8. Almanak Háskóla íslands Háskóli íslands 9. Þú ert þaö sem þú boröar Gillian McKeith 10. Tertur Jentas Forlag BARNABÆKUR ÆEL- 1. Hvar er Vaili Martin Handford | 2. Númi Quentin Gréban |i«á 3. Vettlingarnir hans afa Þorvaldur Þorsteinsso j&Lagg 4. Fyrsta oröabókin mín Richard Scarry 5. Eragon Christopher Paolini Éíá&íc 6. Stubbarnir fara í gönguferö Andrew Davenport 7. Ég er slanga Birgir Jóakimsson 8. Óöfluga Þórarinn og Sigrún Eldjárn 9. Tinni - Veldissproti Ottókars Herge 10. Tinni - Skurögoöiö meö skarö Herge Nýtt safnráð kemur saman Fyrsti fundur nýstofnaðs safn- ráðs Listasafns Reykjavíkur var haldinn á Kjarvalsstöðum á mánudag. Þar mætti glatt í bragði nýtt safnráð, fundaði og stóð síðan fyr- ir blaðamannafundi ásamt safn- stjóranum Hafþóri Yngvasyni og formanni menningar og ferða- málaráðs Stefáni Jóni Hafstein. Nokkur kurr varð í fýrra þegar nýjar reglur voru settar og hlut- verk safnráðs skilgreint upp á nýtt. Mótmælti fráfarandi safnstjóri Ei- ríkur Rögnvaldsson hugmyndum meirihlutans um ráðið og taldi þær skerða völd safnstjóra. Eftir- maður hans hefur fagnað ráðinu. Fyrsta ráðið samkvæmt nýju regluverki skipa Gunnar Dungal, fyrrverandi forstjóri Pennans, Dr. Christian Schoen, listfræðingur (CIA.IS), Hrafnhildur Schram list- fræðingur og Sigurður Gísli Pálmason athafnamaður. Tveir meðlimir safnráðsins verða skipaðir í innkaupanefnd Listasafnsins að fenginni tillögu safnstóra. Val listaverka fer eftir listrænu gildi þeirra. The Last Templar The Zahir Pride and Prejudice No Place like home Memolrs of a Geisha The Motive Eragon The Closers Double Tap Velocity The Motive Raymond Khoury Paulo Coelho Jane Austen Mary Higgins Clark | Athur Golden John Lescroart Christopher Paolini Mlchael Connelly Steve Martin Dean Koontz John Lescroat Honeymoon James Patterson Last Templar Raymond Khoury Straight into Darkness Faye Kellerman Vendetta Fern Michaels Listinn um eriendar kiljur er geröur eftir dreifingu dagana 1.- 7. februar 2006 á \egum Blaöadreifmgar

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.