Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 20
20 FIMMTUDACUR 9. FEBRÚAR 2006 Sport DV Grindvíkingar skora mest Grindvíkingar hafa skor- að flest stig að meðaltali það sem af er í Iceland Ex- press deild karla í vet- ur. Grinda- víkurliðið hefur skor- að 97,5 stig að meðal- tali í leik eða4,5 stigum meira en Njarðvík sem kemur næst. Skallagrímur er í 3. sæti með 92,9 stig skoruð í leik. Þór Akureyri (76,7) og Höttur (75,0) skora fæst stig að meðaltali í deildinni. KRingarfá fæst stig á sig KR-ingar fá fæst stig á sig að meðaltali í leik það sem af er í Iceland Express deild karla í vetur. Mótherjar þeirra hafa að- eins skorað 77,7 stig í leik en rétt á eftir kemur topplið Njarðvíkur með 77,8 stig fengin á sig að meðaltali. Skallagríms- menn eru í þriðja sæti með 83,9 stig fengin á sig í leik en Hamar/Selfoss (95,4) og Höttur (96,5) fá á sig lang- flest stigin. Keflvíkingar aðeins í 8. sæti í þristum Það vekur athygli að Keflvfldngar eru aðeins í 8. sæti yfir flest- ar skoraðar þriggja stiga körfur í leik en leikmenn Keflavíkur hafa skorað 7,6 þrista að meðaltali sem eru 5,1 færri þristar að meðaltali en Grindvík- ingar sem eru á toppnum með 12,7 þriggja stiga körfur í leik. Skallagrímur er í 2. sæti með 12,3 þrista og Njarðvíkingar hafa skorað 10,1 þriggja stiga körfu í leik. Haukar eru neðstir með aðeins 6 þriggja stiga körfur að meðaltali. Sölnismennfá estvíti Fjölnismenn fá flest víti af öllum liðum Iceland Express deildarinnar en liðið hefur fengið 394 víti 115 leikjum eða 26,3 að meðaltali í leik. í öðru sæti eru Njarðvflcingar með 24,4 víti í leik og KR-ing- ar eru síðan í 3. sæti með 22,4 víti. Grindvfldngar fá hins vegar fæst víti eða aðeins 16,1 víti að meðaltali í leik. Grind- vfldngar eru hins vegar í 2. sæti í vítanýtingu (76,8%) á eftir nágrönnum sínum í Keflavík sem hafa nýtt 77,5% víta sinna. KR-ingar hafa nýtt vítin verst allra liða eða að- eins 66,4%. Sjö síðustu umferðir Iceland Express deildar karla hafa mikið að segja um endan- lega röð liða og hvaða fjögur lið hafa heimavallarrétt í átta liða úrslitum úrslita- keppninnar. Það munar oft miklu á frammistöðu liða á heima- og útivelli en hvergi meira en hjá Skallagrími sem hefur unnið 7 af 9 leikjum sínum í Borgarnesi. UMF vornin skilar sigrunum á Sunnubrautinni Varnarleikur Keflavíkur er sterkur á heimavelli þeirra og það skiptir ertgu máli þótt liðið skori mun minna á heimavellien útivelliþvlliðið hef- ur unnið þar alla sína leiki. Grindvíkingar spila miklu betur í sókninni en Keflvíkingar taka sig hins vegar mikið á í vörninni. Skallagrímsmenn einoka frá- köstin á heimavelli en Snæfellingar ógna meira fyrir utan þriggja stiga línuna. Það er athyglisvert að skoða muninn á tölfræðilegu gengi liðanna í Iceland Express deild karla eftir því hvort þau séu að spila á heima- eða útivelli. öll lið nema tvö í deildinni státa af betra sigurhlutfalli á heimavelli en útivelli og þar af eru fjögur lið með yfir 30% hærra sigurhlutfafl heima við. Mesti munurinn á sigurhlutfalli því hvort liðið er að spila á heima- liða eftir því hvort þau eru að spila á heima- eða útivelli er hjá Skalla- grímsmönnum sem hafa náð 58,9% betra sigurhlutfalli á heimavelli sín- um en í leikjum sínum utan Borgar- ness. Skallagrímsliðið hefur nú unn- ið sjö síðustu deildarleiki sína á heimavelli en hins vegar hefur liðið tapað þremur útileikjum í röð og ekki unnið deildarleik utan Borgar- ness síðan 13. nóvember. Skalla- grímur er eitt sex liða sem eru gríð- arlega stérk á heimavelli en hin eru Keflavík, Grindavflc, Njarðvík, KR og Snæfell. Öll þessi lið hafa unnið yfir 71% heimaleikja sinna til þessa í vet- ur og ásamt Borgnesingum hafa Grindvíkingar, Keflvfldngar og Hólmarar náð yfir 30% betra sigur- hlutfalli heima en á útivelli. Fá 13,5 stigum færra á sig á heimavelli Það er fróðlegt að sjá hversu mik- ill munur er á Keflavflotrliðinu eftir velli sínum á Sunnubrautinni eða á öðrum leikvöllum deildarinnar. Keflvíkingar spila nefnilega miklu betri vörn á heimavelli og það sést vel í tölfræðinni. Liðið fær 13,5 stig- um minna á sig, taka 6,3% fleiri frá- köst og þvinga mótherja sína til þess að skjóta 5,6% verr og tapa 4,1 fleiri boltum að meðaltali í leik. Keflavík hefur unnið alls sjö heimaleiki sína (eitt tap á kæru) og státar af 37,5% betra sigurhlutfalli á Sunnubraut- inni, ekki sfst vegna þess öfluga varnarleiks sem liðið spilar þar. Skotmenn Grindavíkur í stuði í Röstinni Grindvíkingar hafa unnið 8 af 9 heimaleikjum sínum til þessa og það er ekki síst fýrir frábæran sókn- arleik sem liðið spilar í Röstinni. Grindavíkurliðið skorar 15,3 stigum meira að meðaltali á heimavelli sín- um en í útileikjunum. Hér hjálpa skotmenn liðsins mikið til því liðið bætn guuu þriggja stiga nýtingu sfna um 6,3% og skorar jafnframt þremur fleiri þriggja stiga körfur að meðaltali í hverjum heimaleik. Grindavflcurlið- ið hefur þannig skorað 13,9 þriggja stiga körfur að meðaltali í heima- leikjum sínum í vetur og 43,4% 288 skota þeirra fyrir utan þriggja stiga línuna í Röstinni hafa farið rétta leið. Treysta meira á vörnina á úti- veln Njarðvíkingar eru á toppi deild-. arinnar og hafa aðeins tapað tveim- ur leikjum, einum á heimavelli og einum á útivelli. Það er augljóst á tölfræðinni að Njarðvíkingar leggja miklu meiri áherslu á varnarleikinn sinn á útivelli en treysta meira á sóknarleikinn í Ljónagryfjunni. Njarðvík fær þannig 9,2 stigum fleiri á sig að meðaltali á heimavelli en á ' úti- velli. Hér 1 kemur reyndar inn í fram- lengdur leikur gegn Grindavflc en Grindvfldngar unnu þann leik og skoruðu alls 106 stig. Betri leikur ekki að skila stig- um Haukar sitja í fallsæti Iceland Ex- press deildarinnar ásamt nýliðum Hattar en Haukaliðiö hefur ekki náð að nýta sér betri leik á heimavelli til þess að ná þar í stig. Haukaliðið hef- ur aðeins unnið 1 af 7 heimaleikjum sínum til þessa og það þrátt fyrir að fá 7,7 stigum færri á sig í leik á heimavelli en útivelli og hitta betur fyrir utan þriggja stiga línuna en á útivelli þar sem tveir af þremur sig- urleikjum liðsins hafa komið í hús. Hér kemur inn í að þrjú af þessum sex heimatöpum liðsins hafa verið með þremur stigum eða minna. ooj@dv.is Samanburður á qenqi liða á heima- oq útivelli: Munur á sigurhlutfalli: Munur á stigaskori liðs: Munur á stigaskori mótherja Munur á þvinguðum töpuðum boltum Mesti munur á hlutfalli í fráköstum: Munur á villum fiskuðum: Munur á skotnýtingu mótherja: Munur á vítanýtingu: Munur á 3 stiga körfum í leik: Munurá Munur á villum Munur á töpuðum boltum: +58,9% Skallagrímur +38,9% Grindavik +37,5% Keflavík +33,9% Snæfell +17,9% KR +7,1% IR +7,1% Fjölnir +3,6% Þór Ak. +1,8% Höttur +1,8% Njarðvík -10,7% Haukar -10,7% Hamar/Selfoss + 15,3 Grindavik +7,1 Skallagrímur +6,6 Snæfell +6,4 Þór Ak. +6,2 Njarðvík +4,8 KR +2,7 IR -0,5 Fjölnir -1,1 Höttur -4,1 Hamar/Selfoss -4,5 Haukar -7,2 Keflavík -13,5 Keflavik -11,6 Fjölnir -7,7 Haukar -7,5 Skallagrimur -6,2 Þór Ak. -4,9 Grindavík -1,8 IR -1,8 Hamar/Selfoss +0,5 Snæfell +0,6 Höttur +7,9 KR +9,2 Njarðvík hja mótherjum: +4,1 Keflavik +4,0 Snæfell +3,8 Grindavik +-3,2 Höttur +3,0 Fjölnir Munur á 3 stiga skotnýtingu +6,3% Grindavik +4,5% Haukar ^ +4,1% Snæfell +3,8% KR Æj ■>■2,2% Njarðvik +3,3 Snæfell +3,1 Grindavík 11,6 Njarðvfk + 1,3 Haukat +0,8 Skallagrímur 2,3 Haukar i ;$ Skallagrímu 0,4 Þór Ak. 0,2 Grindavík 0,2 K&fldvík + 11,9% Skallagrímur -7,6% Fjólnir +3,8 Hamar/Selfoss t +7,2% Höttur w -5,6% Keflavík + 1,8 Fjölnir -1 +6,7% (R ■3,5% Grindavik + 1,5 KR +6,3% Haukar -2,8% KR +1,3 (R +6,3% Keflavlk 2.3% Haukar ■_ +0,1 Njarövfk 'Jl +7,5% Höttur +5,5% Grindavfk +4,3% Þor Ak. +2,8% Njarðvik +2,2% Skallagrímtir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.