Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 30
30 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 Flass DV Hljómsveitin Goldie Lookin Chain spilar á NASA annað kvöld. Hljómsveitin kem- ur frá Wales og hefur getið sér góðs orðs í bransanum fyrir sviðsframkomu og ferskleika. DV talaði við Eggsy, einn meðlim hljómsveitarinnar. Hann segist hlakka til að mæta á klakann, enda heyrt af næturlífinu og stelpunum. Goldie Lookin Chain á tónleik- um Þykja alveg stórkostlegir. „Ég cr bara AjgjjH að slaka á og spila leikinn §>*' Supermon- "■ 1 keyballáNin- ** igjA tendo-tölv- • una" Segir ^ Eggsy, með- limur hljóm- sveitarinnar S*J Goldie Lookin f Chain sem spilar hér á landi annað kvöld. Hljómsveit- in kemur frá Wales 4 og hefíir vakið mikla '^k athygli fyrir líflega sviðsframkomu og ferska tónlist. Bandið hefur átt tvö mjög vinsæl lög á ísiandi, Guns Don’t Kill People Rappers Do og Your Missus is a Nutter. Tóniistin sem þeir spila er nokkurs konar grínskotið rapp, með áhrifum frá breskri indírokktónlist. „Við erum mjög spenntir fyrir að koma, erum búnir að heyra alis kyns hluti um landið," segir Eggsy og hef- ur greinilega lagt stýripinnann frá sér. „Það eina sem við höfum heyrt um ísland er að þar sé mjög kalt, brjálað næturlíf og mjög sexí kerling- ar,“ en greinilegt er að orð kvik- myndaleikstjórans Quentins Tar- skítur, en þeim fylgja líka viss fríð- indi, til dæmis nóg af peningum," segir Eggsy og hlær. Hann segir einnig að hljóm- sveitin Arctic Monkeys, sem er að gera allt vit- laust í Bretlandi um þessar mundir, hafi orðið fræg á svipaðan hátt og þeir, en sveitin var fíka dugleg við að dreifa tónlist sinni á netinu. ar sinnar á sviðinu, það verður ekkert nema fjör." Vill sjá hverina og kerlingarnar Eggsy segist sjálfur vera spennt- astur fyrir því að sjá íslensku hverina, en honum þykir þeir vera nokkuð ótrúlegir. „Það er svo skrítið að það sé skítkalt á íslandi, en samt alveg sjóðandi heitt vatn, ég er alveg í losti yfir því, en reyndar er mjög auðvelt að koma mér lost." Svo þú ferð bara beint upp að Geysi? „Já, ætli það ekki, en helst myndi ég líka vilja kíkja á einhverjar dömur í leiðinni." Sprellarar frá Wales Hljóm- sveitln telurnæst- um tlu manns. L-iií'I'líhri Eru farnir að vinna í annarri plötu „Já, ég var að skrifa í gær fyrir næstu plötu," segir Eggsy, en ef allt heppnast kemur platan út í sumar. Síðasta plata drengjanna heitir því ágæta nafni Safe as Fuck og hefur fengið afbragðsdóma. Eggsy segir að þeir skipuleggi sig mjög vel, enda mikið að gera. „Fljótlega eftir ísland förum við svo í tónleikaferðalag um Bretland. Fyrstu tónleikamir eru þann 14. febrúar," segir Eggsy. Er það ekki Valentínusardagur? „Jú, einmitt. Hugmyndin var að fá einhvem til þess að biðja kæmstunn- Enn til miðar á tónleikana Eins og áður hefur komið fram spila Goldie Lookin Chain hér á landi annað kvöld. Þeir spila á skemmtistaðnum NASA við Austur- völl og er það plötusnúðurinn Danni Deluxe sem sér um upphit- un. Miðar á tónleikana fást í versl- unum Skífunnar í Reykjavík og í verslunum BT á Akureyri og Sel- fossi, á event.is og á midi.is. Miða- verð er aðeins 3.700 krónur, en að- eins 550 miðar em í boði. Húsið opnar kl. 21 og hefjast tónleikarnir klukkustund síðar. dori@dv.is antino hafa heyrst cilla leið til Wales. Plötuútgáfur hafa sína kosti og galla Hljómsveitin komst á plötusamn- ing eftir að hafa tekið upp heilar fimm plötur og dreift þeim til vina sinna og á netinu. Síðan þeir komust á samning hafa þeir gefið út tvær plötur og segir Eggsy það hafa sína kosti og galla að vera hjá plötufyrir- tæki. „Plötufyrirtæki geta verið algjör Hljómsveitin Mannakorn fagnar 30 ára afmæli um þessar mundir Magnús Eiríksson Fer meö gltarinn eins og Lukku-Láki fór \ með sexhleypuna. „Það bara seldist upp í hvelli, greinilega ennþá stemning fyrir 60 ára gömlum poppumm," segir Tómas Hermannsson tónleikahald- ari, sem heldur 30 ára afmælistón- leika með hljómsveitinni Manna- korn. Ákveðið hefur verið að halda þriðju tónleikana í kvöld klukkan 22.30, en það seldist upp á hina tvo sem voru í gær og svo ldukkan 20 í kvöld á mettíma. 30 ár em síðan Mannakom gáfu út sína fyrstu plötu, sem einfaldlega hét Manna- korn. Tónleikarnir era haldnir í Salnum í Kópavogi sem þykir prýð- isgóður hljómleikastaður. Þeir Magnús Eiríksson og Pálmi Gunn- arsson munu taka brot af þeim úr- valslögum sem Mannakom hafa sent frá sér, ásamt því að þeir munu flytja lög sem þeir hafa sent frá sér hvor í sínu lagi í gegnum tíðina. verður einvalalið hljóðfæraleikara, þeir Gunnlaugur Briem á trommur, Ásgeir Óskarsson á slagverk, Agnar Már Magnússon á píanó, Stefán Már Magnússon á gítar og Þórir Úlfarsson á Hammond, ásamt strengjakvartett. Miða er hægt að nálgast á salurinn.is og í Húsa- smiðjunni í Kópavogi. Miðaverð er 2.900 krónur. Pálmi Gunnarsson Tekur alla slagarana i kvöld. Tómas segir að væntanlega verði tónleikar með þessu sniði haldnir aftur, væntanlega áður en Mann- korn halda upp á 40 ára afmælið. Með þeim Magnúsi og Pálma Mannakorn 30 ár síöan sveitin I gaf út sína fyrstu plötu. Hugleikur skrifar söngleik Common Nonsense var einn af þeim sjálfstæðu leikhópum sem fengu rausnarlegan styrk úr leiklístarsjóði á dögunum. Sótt var um vegna söng- ieiksins „Abortion the Musical" eftir teiknimyndahöfundinn Hugleik Dagsson sem sló í gegn á síðasta ári fyrir bækurnar sínar og sýninguna Forðist okkur sem Common Nonsen- se setti einmitt upp í samvinnu við hann. Nú situr Hugleikur sveittur við að skrifa nýja söngleikinn og segist vera búinn að skrifa tvo fyrstu þætt- ina. „Það er samt alltof snemmt að segja of mikið um þetta þar sem við höfum ekki almennilega fundað eftir að við fengum styrkinn," játar Hug- leikur. „Það var þó pælingin að Dav- íð Þór Jónsson píanóleikari myndi semja tónlistina og ég á ekki von á að það breytist." Það sem er a.m.k. á hreinu er að margir bíða spenntir enda fékk Forðist okkur frábæra dóma og aðsókn. í kvöld hefst önnur umferð spurn- ingaþáttarins Meistarinn og jafn- framt 16 manna úrslit. I fyrstu viður- eign 16 manna úrslita mætir aftur til leiks ein af stjörnum fyrstu umferðar, Snorri Sigurðsson, 24 ára aðjúnkt í líffræði við Kennaraháskóla islands, og etur nú kappi við Önnu Pálu Sverrisdóttur, laganema og fyrrverandi keppanda úr Gettu bet- ur, en hún sat hjá í fyrstu umferð. Plötusnúðarnir snoppufríðu Ellen og Erna munu þeyta skífum á Prikinu í kvöld. Þegar stelpurnar mæta á svæðið er stemmningin aldrei langt undan. Ellen og Erna hafa stundum verið kallaðar Dj E and E Crew. Þær binda sig ekkert við eina ákveðna stefnu heldur eru með það markmið að halda stemningunni fljótandi eins og góðum skífuskenk sæmir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.