Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 22
ÚRVALSDE ENGLAND Dunfirmline-lnverness 2-2 GarðarOunnlaugss. varekkimeð Dunfirmline. 1 . DEILD SKOTLAND BIK ARINN ENGLAND Real Madrid niðurlægðir Real Madrid og Real Zaragoza áttust við í fyrri leik liðanna í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar í gær. Zaragoza gerðu sér lítið fyrir og hreinlega niðurlægði stórveldi Real Madrid með því að vinna liðið 6-1. Diego Milito skoraði fernu í leikn- um og hinn framherji liðs- ins, Ewerthon, bætti við tveimur. Zaragoza lagði lið Barcelona á leið sinni í und- anúrslitin og því óhætt að segja að liðið sé á mikilli siglingu í bikarkeppninni. Selfoss-Afturelding Stjarnan-Þór Fram-FH Fylkir-Haukar Valur-Víkingur/Fjölnir KA-[R ÍBV-HK Grindavík-Haukar Keflavík-ÍS Breiðablik-KR 68-89 83-95 80-87 20-28 37-34 28-20 26-29 37-24 30-31 28-23 Chelsea-Everton 4-1 1-0 Arjen Robben (22.), 2-0 Frank Lampard, vlti (36.), 3-0 Hernan Crespo (39.),3-1 Miguel Arteta.viti (72.),4-1 John Terry (74.). Middlesbrough-Coventry 1-0 1 -0 Jimmy Floyd Hasselbaink (20.) Charlton-Liverpool 1- 0 Darren Bent, víti (42.), 2- 0 Luke Young (45.). 22 FIMMTUDACUR 9. FEBRÚAR2006 Charlton vann Liverpool Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í gær þegar að Charlton tók á móti Liverpool. Steven Gerr- ard gat ekki leikið með Liverpool vegna meiðsla og hafði fjarvera hans sitt að segja því að Charlton vann leikinn, 2-0. Darren Bent og Luke Young skoruðu mörk Charlton á lokakafla fyrri hálfleiks en Charlton átti auk þess skot í bæði slá og stöng. í ensku bikarkeppn- inni vann Chelsea öruggan sigur á Everton og Middles- brough vann Coventry. Sport 'OV-: -J V" Bikarmeistarar Hauka tryggðu sér í gær með sigri á Grindavík deildarmeistaratit- ilinn þó að enn séu fjórar umferðir óleiknar. Ágúst Björgvinsson, þjálfari liðsins, segir það vera frábæran árangur hjá liðinu sem hafi tekið miklum framförum á þeim tveimur árum sem hann hefur stýrt liðinu. W "góðsamao Haukar fögnuðu í gær sigri á Grindavík í Iceland Express deild kvenna og þó svo að nóg sé eftir af deildinni var ljóst að með sigrinum tryggðu Haukar sér deildarmeistaratitilinn. Aðeins Grindavík getur náð Haukum að stigum en þar standa Haukar betur í innbyrðis viðureignum liðanna. frá Haukastelpur eru deildarmeist- arar í fyrsta sinn í sögu félagsins eft- ir öruggan 21 stigs sigur, 89-68, á Grindavík í Grindavík í gær. Haukar tóku frumkvæðið strax í fyrsta leik- hluta og héldu því út leikinn. Hauk- ar leiddu með 9 stigum eftir fyrsta leikhluta, 25-16 og með 19 stigum, 54-35, í hálfleik. Grindvíkurstúlkur, sem voru kannski með hugann við komandi bikarúrsiitaleik við ÍS, áttu ekkert svar við baráttu og leikgleði Haukanna sem áttu öll fráköst og alla lausa bolta á vellinum. 15 sigrar í röð Haukar hafa þar með unnið 15 leiki í röð í Iceland Express deild kvenna og eru deildar- meistarar þótt liðin eigi enn eftir að spila fjórar um- ferðir. Haukar eru þar með fljótasta liðið til þess að tryggja sér deild- armeistaratitilinn frá því að núver- andi fyrirkomu- lag var tekið upp en liðið bætti met Keflavíkur 2003 um fimm daga. Það yoru margar stelpur að spila vel hjá Haukum. Helena Sverrisdótt- ir var með þrefalda tvennu, 27 stig, 12 fráköst og 10 stoðsendingar auk þess að stela 6 boltum en 22 af stig- um hennar komu í fyrri hálfleiknum. Megan Mahoney var með 27 stig og 17 fráköst en hún var óhrædd við að skjóta. Megan tók alis 36 skot í leikn- um en það kom ekki að sök því Haukar tóku alls 25 sóknarfráköst og náðu 22 fleiri skotum á körfuna en Grindavikurliðið. Þá eru ótalin fram- lög Kristrúnar Sigurjónsdóttur (13 stig, 10 fráköst, 8 í sókn) og Pálfnu Gunnlaugsdóttur (12 stig, 8 fráköst, 4 stoðsend- ingar) sem fóru fyrir sínu Iiði í baráttu og grimmum vamarleik. Jerica Watson var atkvæðamest hjá Grindavík með 24 stig, 15 frá- köst og 6 varin skot en geidc illa að vinna út úr. . rvídeklcún Haukavamar- innar sem þvingaði hana til þess að misnota 10 skot og tapa boltanum 9 sinnum. Frábær árangur „Þetta var mjög sætt og alveg frá- bær árangur," sagði Ágúst Björg- vinsson, þjálfari Hauka, við DV Sport í leikslok. „Það er gott að klára deildina svona snemma og nú get- um við einbeitt okkur að því að koma tilbúnir til leiks í úrslitakeppn- ina," sagði Ágúst en hann þjálfar einnig karlalið Hauka og getur nú leyft sér að einbeita sér að því liði næstu dagana. „Ég bjóst svo sem ekki við þessu í haust. Á þessum tveimur árum sem ég hef verið með liðið hefúr gengið verið vonum hraðar og orðið mikiar framfarir á 9 - Keflavík 3-KR 1 -fs 1 - Haukar (1993-98,2003-05) (1999-2001) (2002) (2006) * Frá þvf að úrslitakeppnln var tekln upp 1993. liðinu. Þegar við svo ákváðum að fara í Evróþukeppninna vorum yi með áhyggjur af því að það myndi bima á deffiiinni en svo var ekki. Nú er stefnan,| að taka titilinn og er gott að vita tiltþess að við emm þegar búnar að tryggja okkur heimavallar- réttinn í úrslitakeppninni." ooj@dv.is, ^ikurst@dv.is Inri. rrfiislaikir Haulta i’it KiRsviK ft Grmöowít S weíur Haukar-Gríndavík 3-1 13.10.2005 Haukar-Grindavík 70-82 4.12.2005 Grindavík-Haukar 72-83 16.1.2006 Haukar-Grindavík 73-72 8.2.2006 Grindavík-Haukar 68-89 Haukar-Keflavik 3-0 30.10.2005 Haukar-Keflavík 66-48 7.12.2005 Keflavík-Haukar 60-75 30.1.2006 Haukar-Keflavík 89-84 deildarmeistavatitiiinn:" - 8. febrúar 2006 Haukar (sigur á Grindavík á útivelli) 13. febrúar 2003 Keflavík (sigur á Grindavík á útivelli) \ 20.febrúar 1999 KR ($igur á Grindavík á útivelli) f 2t. febrúar 2004 Keflavlk § (sigurá KRá heimavelli) . ! 23: febrúar 2005 Keflavík * (sigur á IS á heimavelli) 1 * Síðan núverandl fyrirkomulag var tekið upp 1997, það er sex lið og fjórföld umferð. Júlíus Jónasson um sigur ÍR á KA í D Þurftum á þessum si gærkvöldi íld karla Úrslit í leikjum í DHL-deild karla voru nokkuð eftir bókinni en deildin fór af stað á nýjan leik eftir sjö vikna hlé vegna EM í handbolta. Heil um- ferð var leikin og var mesta spennan í ieik KA og ÍR norðan heiða en þar tókst Breiðhyltingum að fara með sigur af hólmi. Júlíus Jónasson er annar þjálfara ÍR og sagði við DV Sport eftir leikinn að sigurinn væri eitthvað sem liðið hefði þurft mikið á að halda enda var þetta fyrsti sigur ÍR í deildinni síðan 2. nóvember. „Við vorum bún- ir að tapa sex leikjum í röð í deild- inni og því var sigurinn virkilega kærkominn," sagði Júlíus en liðið var fyrir umferðina í ellefta sæti deildarinnar. „Markmiðið hjá okkur hefur verið að koma okkur í hóp átta efstu liðanna og stendur það mark- mið enn." Leiknum lauk með eins marks sigri ÍR, 31-30, en sigurinn var þó ör- uggari en tölurnar gefa til kynna. „Þetta var sanngjarn sigur. Vi§ leiddum allan leikinn og náðun mest þriggja marka forystu. Við héldum svo í sókn þegar um 20 sek- imj&iryoru eftir og fáurn víti í blá- Íofansem við misnotuðum. Við átt- 'Ttm^skiHð að vinna þennan leik,“ sagði Júlíus. Annars voru úrslit éeftir bókinni sem fyrr segir en helst þar þó til tíð- inda að ÍBV vann góöan sigur á HK á heinwvelli, 28-23, og þaunnu fs- landsmeistarar Hauka þriggja marka útisigur á Fylkismönnum. Jram vann öruggan sig- >8-20. eirikurst@dv.is Tekið á því UrleikFylk- is og Hauka I geerkvöldi. Haukar unnu, 29-26. DV-myndE. Ól. Sigri fagnað Haukar höfðu ásteeðu til að fagna I geer.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.