Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 09.02.2006, Blaðsíða 36
36 FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 SJónvarp DV l Sjónvarpið kl. 21.15 ^Stöðtvökl. 21.20 ► Skjár einn kl. 21.30 4. AliaslV Bandariska spennuþáttaröðin um CIA-útsendarann Sidney Bristow er á sinu fjirða tima- biii. Þættimir fjalla um sérstak- ann leynihóp innan CIA sem sér um að kljást við harðsvíruðustu glæpamennina og leynilegustu málin. Þættirnir þykja spenn- andi og kynþokkafullir. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan, Carl Lumbly og Victor Garber. Atriði i þáttunum eru ekki við hæfi barna. Nip/Tuck Þriðja serian i þessari vinsælu þáttaröð. Lýtalæknarnir Christan og Troy hafa alltaf nóg á slnni könnu og hafa gengið i gegnum ýmis- legt saman. Þeir eiga nú i höggi við ósvifinn raðnauðgara sem lim- lestir fórnarlömb sin. Þess á milli takast þeir á við fjölskyldu-vanda og önnur furðuleg mál sem koma inn á borð til þeirra. I þætt- inum i kvöld lætur morðinginn aftur til skara skriða. Hann gætir ekki nægilega vel að sér og skilur eftir sig sönnunar- gögn og öll spjót beinast að Christian. ^ SJÓNVARPIÐ 16.45 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Latibær 19.00 Fréttir, fþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.20 Geimferðakapphlaupið (3:4) (Space Race) Nýr breskur myndaflokkur um fólkið sem var f aðalhlutverkum i geimferðakapphlaupi Bandarlkja- manna og Rússa. i 21.15 Launráð (Alias IV) Bandarísk spennuþáttaröð. Atriði f þáttunum eru ekki við hæfi barna. 22.00 Tlufréttir 22.25 Aðþrengdar eiginkonur (25:47) (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur I úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 23.10 Ufsháski (27:49) 23.55 Kastljós 0.45 Dagskrárlok © SKIÁREINN —aak 16.15 2005 World Pool Championship (e) 18.00 Cheers - 10. þáttaröð 18.30 Queer Eye for the Straight Guy (e) 19.20 Fasteignasjónvarpið 19.30 Game tfvi. 20.00 FamilyGuy 20.30 Malcolm In the Míddle 21.00 Will & Grace % 21.30 The King of Queens -lokaþáttur Nágranni Carrie og Doug fellur frá en sorgin breytist fljótlega I gleði þegar Heffernan-hjónin uppgötva að húsið sem hann skilur eftir sig gæti orðið góð fjárfesting fyrir þau. 22.00 The Bachelor VI - NÝTT! I sjöttu þátta- röð Bachelor fær Byron Velvick tæki- færi til að finna draumakonuna, og vonandi verðandi eiginkonu. 23.30 Sex Inspectors 0.00 Jay Leno 0.45 Law & Order: SVU (e) 1.30 Cheers - 10. þáttaröð (e) 1.55 Top Gear (e) 3.00 Fast- eignasjónvarpið (e) 3.10 Óstöðvandi tónlist *££ OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. o AKSJÓN 6.58 island i bitið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 I fínu formi 2005 9.35 Martha 10.20 MySweet FatValentina 11.10 Alf 11.35 Whose Line is it Anyway 12.00 Hádegisfréttír 12.25 Neighbours 12.50 I finu formi 2005 13.05 The Block 2 13.50 TWo and a HaH Men 14.15 Wife Swap 2 15.00 What Not To Wear 16.00 Með afa 16.55 Barney 17.20 Bold and the Beautiful 17.40 Neighbours 18.05 The Simpsons 12 18.30 Fréttir, fþróttir og veður 19.00 fsland f dag 19.35 Strákamir 20.05 Meistarinn (7:21) 20.55 How I Met Your Mother (5:22) (Svona kynntist ég móður ykkar)(Okay ________Awesome)).__________________________ s 21.20 Nip/Tuck (5:15) (Grandville Trapp) Fjöldamorðinginn skurðóði hefur enn einu sinni látið til skarar skríða þegar enn eitt likið finnst sundurskorið. En af ákveðnum ástæð- um liggur Christian undir grun um að hafa framið morðið. Stranglega bönn- uð börnum. 22.05 Inspector Lynley Mysteríes (8:8) Bönn- uð börnum. 22.50 Amerícan Idol 5 (5:41) (Bandaríska stjömuleitin 5) 2330 American Idol 5 0.10 Kill Me Later (B. bömum) 135 Hav Plenty (Str. b. bömum) 3.00 Eight Legged Freaks (B. bötnum) 435 NipAuck 5.15 How I Met Your Mother 535 Fréttir og Island i dag 640 Tónlistarmyndbönd frá Popp TiW jEr&n 16.20 Italski boltinn 18.00 fþróttaspjallið 18.12 Sportíð 18.30 Stump the Schwab 19.00 X-Games 2005 (X-Games 2005 - þátt- ur 5) Ótrúlegir taktar á hjólum, hjóla- brettum og snjóbrettum. 20.00 US PGA 2005 - Inside the PGA T 20.30 Worid's strongest man 2005 Keppnin um sterkasta mann heims er ávallt skemmtileg. Mótið fór fram i Klna í nóvember á sfðasta ári. Islendingar áttu fulltrúa á þessu móti en það var hinn nautsterki Boris Haraldsson. 21.00 Fifth Gear (I fimmta gir) 21.25 Meistaradeildin með Guðna Bergs 22.05 Enska bikarkeppnin (Enska bikar- keppnin) Leikur gærkvöldsins. 23.45 Presidents cup offical film ftéttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 ZflSfíÍj ENSKI BOLTINN 14.00 Middlesbrough - Aston Villa frá 04.02 16.00 West Ham - Sunderland frá 04.02 18.00 Newcastle - Portsmouth frá 04.02 20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið mitt" 21.00 Birmingham - Arsenal frá 04.02 23.00 Bolton - Wigan frá 04.02 1.00 Dag- skrárlok 6.00 Primary Colors 8.20 The Commitments (e) 10.15 The Man With One Red Shoe 12.00 Pirates of the Caribbean: The 14.20 Primary Colors 16.40 The Commitments (e) 18.35 The Man With One Red Shoe (Maður- inn I rauða skónum) # 20.05 Pirates of the Caribbean (Bölvun svörtu perlunnar)Feyknar skemmtileg ævintýramynd. Myndin fjallar um sjóræningja áhöfn sem liggur undir álögum vegna græðgi sinnar. Þeir vinna hörðum höndum við að finna hvem ein asta gullpening sem þeir stálu til að aflétta bölvuninni. 22.25 K-19: The Wídowmaker Bönnuð bömum. 0.40 Hard Cash (Bönnuð börnum) 2.15 Foyle's War (Bönnuð börnum) 4.00 K-19: The Widowmaker (Bönnuð böm- um) SIRKUS 18.30 Fréttir NFS 19.00 Island i dag 19.30 Amerícan Dad (11:13) (e) 20.00 Friends 6 (22:24) 20.30 Splash TV 2006 Herra Island 2005, Óli Geir, og Jói bróðir bralla margt skemmti- legt milli þess sem þeir fara á djammið I Keflavik og gera allt vitlausL 21.00 Grammy Awards 2006 22.30 Giris Next Door (15:15) (e) Bönnuð börnum. 22.55 Smallville (9:22) (Bound) I Smallville býr unglingurinn og ofurmennið Clark Kent. Hann er prúðmenni og er fús til að rétta öðrum hjálparhönd. Clark er samt ekki gallalaus og á það stundum til að vera dálítið klaufskur 23.40 Invasion (5:22) (e) 0.25 Friends 6 (22:24) (e) 0.50 Splash TV 2006 (e) The Kíng of Queens 1 kvöld er lokaþáttur hinna sivinsælu þátta King of Queens. I þættinum i kvöld fellur ná- granni Heffernan-hjónanna frá. Sorgin er ekki lengi að breytast I gleði þegar þau komast að þvi að húsið hans gæti verið góð fjár- festing fyrir þau. Jerry Stiller fer eins og vanalega á kostum i þáttunum sem hinn gamli og snargeðveiki Arthur. Jerry er einmitt faðir grínleikarans Bens Stiller. næst á dagskrá... fimmtudagurinn 9. februar Grammy-tónlistarverðlaunahátíðin var haldin í 48. skipti í nóttt. Mikið var um dýrðir eins og vanalega, en þetta var ár upprisunnar fyrir marga tónlistarmenn og voru mörg spennandi tónlistaratriði í boði. UppskeriBiatio stórstiarn Sýnd er samantekt frá Gram- my-tónlistarverðlaununum á Sirkus í kvöld klukkan níu, fyrir þá sem misstu af þeim í nótt. Þetta var í 48. skipti sem þessi virtu tónlistarverðlaun voru veitt. Herlegheitin voru haldin í Stap- les Center í Los Angeles, en það er meðal annars heimavöllur hins sögufræga körfuboltaliðs LA Lakers. Eins og öll sín fyrri ár var há- tíðin haldin með pompi og prakt. Þama voru komin saman öll stærstu nöfnin í tónlistarbrans- anum, enda eins konar ósk- arsverðlaun tónlistarmaiina. Stærstu verðlaunin em alltaf plata ársins. Tilnefningamar i ár vom svolítið sérstakar, því flestir þeirra tónlistarmanna sem vom tilnefndir em að skjótast aftur upp á stjörnuhimininn. Green Day var tilnefnd fyrir plötuna sína Boulevard of Broken Dreams. Þeir slógu ræki- lega í gegn með fyrstu plötunni Madonna og Gorillaz Komu fram saman. : sinni Dookie, en náðu ekki að fylgja því eftir, fyrr en núna. Gwen Stefani náði j töluverðum vinsældum með hljómsveit sinni No' Doubt, en það fjaraði svolítið 1 undan sveitinni í seinni tíð. Hún er hins vegar orðin súper- stjarna eftir að hafa gefið út plöt- una Love.Angel.Music.Baby. Hljómsveitin Gorillaz var einnig tilnefiid fyrir plötuna Feel Good Inc. Þá hljómsveit skipa að miklu leyti gamlar stjörnur sem mega muna fífil sinn fegurri, eins og Damon Albarn sem var upp á sitt besta með Blur og þeir félagar í Brynjar Márer hress á FM FM-hnakkinn Brynjar Már er víst á leiðinni í hnapp- helduna en það stöðvar útvarpsmanninn knáa ekki frá því að flytja úrvalstónlist á hverjum virkum degi frá tíu til tvö. Brynjar hefur reynsluna og frá- bæran tónlistarsmekk sem er banvæn blanda. TALSTÖÐIN 6.58 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Glópagull og gisnir skógar 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegis- þáttur Fréttastöðvarinnar 17.59 Á kassanum. III- ugi Jökulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Island í dag 19.30 Allt og sumt e. 21.30 Á kassanum e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e. 0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e. »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.