Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 13. MARS 2006 Fyrst og fremst TXV Útgáfufélag: 365 - prentmiðlar Ritstjóran Björgvin Guðmundsson Páll Baldvin Baldvinsson Fréttastjóri: Óskar Hrafn Þorvaldsson DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550 5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 - Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550 5090 Ritstjóm: ritstjorn@dv.is Auglýsingan auglysingar@dv.is. Setning og umbrot: 365 - prentmiðlar. Prentvlnnsla: ísafoldarprentsmiðja. Drelfing: Pósthúsið ehf. dreifing@posthusid.is DV áskilur sér rétt til að birta aðsent efni blaðsins í stafrænu formi og úr gagnabönkum án endurgjalds. öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð. Björgvin Guðmundsson heima og að heiman Ktiö hefur boriö á ís- lendingum (at- vinnurekstri í Bandarfkjun- um undanfar- ’A ■ : ,f Æ 11 in misseri. Á meöan riddar- : i iM ar atvinnulífs- ™ ins rlöa um hér- uö Evrópu viröast Bandarikin vera ónumið land. Og viö sem fund- um álfuna! Þaö má samt ekki gleyma fisksölufyrirtækjunum, lyfjafyrirtækjunum og deCODE. Bankarnir hafa veriö meö skrif- stofur (New York sem viröast ekkert stækka. Ltklega veröur fljótlega breyting þar á. Aukin umsvif eru fyrirhuguö. Sérstak- lega sala á skuldabréfum fyrir- tækja. Evrópumarkaöurinn er aö veröa vel plægður. Rokkari í Berjín bessi margumtalaöa utrás er svolftiö sérstök. Hún viröist smita út frá sér. Þaö lltur út fyrir aö fólk hafi fengið kjark- inn til að gera eitt- hvaö skemmti- legt ann- ars staðar en á fslandi. Helgi Björns- son hefur ásamt fleirum til dæmis keypt leikhús [ Berltn í Þýskalandi. Hér & nú sagöi frá þessu fyrst. í viötali viö blaðiö segir hann þetta hafa verið lengi á teikniboröinu. „Viö erum bara á fullu [ endurupp- byggingu og ætlum að opna leikhúsiö meö pompi og pragt I ágúst." <3 Jnar Oddur I jánsson alþingis- maöur benti réttilega á það aö Alþingi hefur ekki enn samþykkt nein fjárútlát til byggingar tónlistarhúss. Samt hefur Alþingi fjár- veitingarvaldiö. Búiö er aö skuldbinda skattgreiöendur til aö borga marga milljaröa í þetta hús. Aö auki á aö greiöa rekstraraðila hússins 700 millj- ónir króna á ári úr rfkissjóöi. I 35 ár. Það munu vera um tvær milljónir króna á dag. Skatt- greiðendur borga iöulega dýra leigu. Ekki voru þeir viöstaddir undirritun samnings. Þeir voru aö vinna fyrir útgjöldunum. Leiðari Stœrsti þröskuldurinn erþó það sicilyrði að eitginn geti orðið aðili að myntbandalaginu án þess að ganga í Evrópusambandið. Við höfum lítið að sækja íþað miðstýrða bákn. Björgvin Guðmundsson Hart sótt að Valgerði Hart hefur verið sótt að Valgerði Sverr- isdóttur, iðnaðar- og viðskiptaráð- herra, eftir að hún sagðist reiðubúin að skoða upptöku evru á íslandi án þess að ganga í Evrópusambandið. Hafa jafnt stuðn- ingsmenn sem andstæðingar ESB gengið furðulega langt í gagnrýni sinni og var jafn- vel hæðst að ráðherranum í fréttatíma NFS. Það er sjálfsagt að ráðherra viðskiptalífs- ins velti fyrir sér hvaða möguleika ísiend- ingar eiga í peningamálum. Sífellt fleiri úr atvinnulífinu og stjómmál- unum vilja kanna kosti þess að taka upp evru sem lögeyri á Islandi. Hátt gengi krón- unnar á síðasta ári ýtti sérstaklega undir þessa umræðu. Meira að segja útvegsmenn vilja skoða þennan möguleika - þó án inn- göngu í ESB. Óvissa í gengismálum hefur haft mikil áhrif á rekstur sjávarútvegsfyrir- tækja, sem selja afurðir sínar til útlanda. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar, sagði í október á síðasta ári að það jafngilti hverri annarri viðskipta- hindrun að halda í íslensku krónuna og rétt væri að taka upp evru. Þau ummæli mættu ekki mikilli andstöðu á sínum tíma. Halldór Ásgrímsson forsætisráðherra hefur lengi horft í átt að Evrópusambandinu. Líklegt er að andstaðan við ESB verði ekki eins hörð innan Sjálfstæðisflokksins eftir brott- hvarf Davíðs Oddssonar. Enginn flokkur er þó með aðild að sam- bandinu á stefnuskrá sinni og ólík- legt að það verði eitt af stóru kosn- ingamálunum í alþingiskosning- unum að ári. Upptaka evrunnar myndi hafa marga efnahagslega kosti fyrir fslendinga. f grein hagff æðing- anna Þórarins G. Pétursson- ar og Francis Breedon, sem birtist í Fjármála- tíðindum Seðlabanka fslands 2004, er áætlað að utanríkis viðskipti myndu aukast um einn milljarð Banda- ríkjadala á ári ef fsland yrði aðili að myntbanda- lagi Evrópu. <*í Aukningin yrði enn meiri ef Bretland, Svíþjóð og Danmörk væru líka aðilar. Okostir evrunnar eru meðal annars þeir að hagsveiflan hér á landi hefur verið önnur en í stærstu ríkjum Evrópu. fið myndum missa stjóm á pen- ingamálastefnunni. Nú em til dæmis vextir í Evrópu lágir en háir á íslandi. Stærsti þröskuldur- inn er þó það skilyrði að enginn geti orðið aðili að myntbanda- laginu án þess að ganga í Evrópu- sambandið. Við höfum lítið að sækja í það miðstýrða bákn. Hugmynd Valgerðar Sverrisdóttur er að reyna að sameina þessi sjónar- mið. Það er að taka upp evra án þess að ganga í Evrópusambandið. Flestir em á þeirri skoð- un að engum standi það til boða. Sé ráðherra á annarri skoðun er sjálf- sagt að hún láti á það reyna. Valgerður Sverris- dóttir Vill evru en ekki ESB. SQömiulönmniip keyrir nel konginn út í nyrl íslendingar sitja í stjórnum 200 fyrirtækja í Danmörku fjfrirtæki mism- mræftii aastjorna SIGURJÓN KJARTANSS0N SEGIR BUBBA í tómu rugli í Idolinu. Algerlega ósam- mála. Er nánast alltaf sam- mála Bubba: Yfirburðir Ragnheiðar Söm em aug- ljósir. Þjóðin er fi'fl að hafa sent hana í þrjú neðstu sæt- in. Merkilegt hversu Einar Bárðar þrammar ætíð í takt við þjóðarsálina því hann virðist hafa hom í síðu bestu söngkonunnar. Ef ailt væri eðlilegt myndu þau Snorri og Sara standa tvö eftir í úr- slitum. Hin em alveg litlaus. TVÍHÖFÐINN HAFÐI ÞAÐ FYRIR SK0ÐUN SINNI að dómarBubbahelguðustafþví hvemig hann væri stemmdur hveiju sinni. Hann er svo mikið náttúmbam. Fyrst og fremst Rétt. Samt er niðurstaðan röng. Því einmitt þessir eiginleikar em ágætir þegar tónlist er annars vegar. En þessi rokkandi dómgreind Bubba fer ekki eins vel á öðmm sviðum. NÚ HEFUR KÓNGURINN KEYRT eitthvert kjánalegasta mál hinnar íslensku rétt- arfarssögu fyrir dómstóla. Er þá langt til jalhað. í vikunni sem leið var aðal- meðferð í máli Bubba á hendur tíma- ritinu Hér & nú. Hann heimtar 20 milljónir vegna þess að fyrirsögnin „Bubbi fallinn'1 á að hafa valdið hon- um hinu mesta skaðræði. Málið bygg- ist á því að einhver kynni að túlka fyr- irsögnina sem svo að hann sé nú dott- inn í dópið. En ekki að hann væri fall- inn á sjálfskipuðu fjölmiðlabindindi eins og sumir héldu. Og alls ekki fall- irm á reykingabindindi eins og víst var við átt. Fyrirsögnin er ekki röng. Að vísa til þess í refsimáli að einhver gæti túlkað orðin á annan veg er galið. f DÓMSAL 101 REYNDI SÆKJANDI að blanda óskyldum málum saman við þetta tiltekna mál sem er fyrir rétti. Enda vart boðlegt viti bomu fólki eitt og sér. Vitanlega var reynt að míga utan í hinn kjánalega Karófinudóm mannréttindadómstóls Evrópu sem enginn tekur mark á. Ekki mátti sem sagt mynda prins- essu á hestbaki. Og ruglað sam- an því að fiiðhelgi heimilis eigi = I l við um bílana líka. Fasteign á != I hjólum? Og að Bubbi hafi ekki s gefið leyfi fyrir myndatökunni! ^ Ef dómaramir komast að þeirri niðurstöðu að ekki megi taka myndir af fólki á almannafæri og að þurfi samþykki allra fyrir því að birta af þeim myndir munu fréttir einfaldlega breyt- ast í auglýsingar: Ef aðeins er umfjöllun svo fremi að hún sé þeim þóknanleg sem til um- fjöllunar em. ÉG HEF VERK) EINLÆGUR AÐDÁANDI BUBBA allt frá því hann kom fram á sjónarsviðið með látum fyrir kvartöld. Mín skoðun er eindregið sú að það sé stjömulögmanninum Sigríði Rut Júfi- usdóttur til skammar að hafa ekki vit fyrir Bubba í þessu máli heldur bjóða fólki og dómstólum upp á þessa vit- leysu sem einungis getur orðið þess- um mikla tónlistarsnillingi til minn- kunar. Kannski er þetta best sem vit- lausast en svo mikil móðgun er þetta við heilbrigða skynsemi að eitthvað annað hlýtur að hanga á spýtunni hjá Sigríði. Kannski að hún ali með sér söngkonudraum í brjósti? ]akob@dv.is Toyota Egill Ólafsson verður stjórn- arformaður. McDonalds Gauji litli tekur til á matseðlin- um. Tívoli i Kaup- mannahöfn Geir Ólafs rifur upp stemning- una. Chelsea Bjarni Fel. skipuleggur vörnina. WarnerBros- kvikmynda- samsteypan Hrafn Gunn- laugsson um- byltir hljóðrás- unum. Jónas leysir málið Gamlar fréttir „Hvað myndi Jónas frá Hriflu leggja til ef hann mætti nú skyggn- ast um sviðið? Hvaða leið sæi hann fyrir Framsóknarflokkinn til þess að hann megi áfram vera mótandi forystuafl um íslenskt þjóöfélag?" spyr Kristinn H. Gunnarsson al- þingismaður á vefsíðu sinni í gær. Ætli hann nayndi ekki leggja til að Krist- inn H. Gunnaisson gengi í Samíylidnguna? Kristinn H. Gunnarsson Leitar í hugarheim Jónasar Jónssonar. „Um daginn var ég að fletta gömlum Þjóðvilj- um ekkert svo mjög gömlum frá 1965 - og rakst þá á furðulega frétt. Lögregluþjónn stöðvaði ÁÍfheimavagn- inn á leiö niður í miðbæ og skipaði ölium út, taldi síðan inn í hann aftur leyfi legan fjölda og vísaði nokkrum tugum farþega frá!“ sagði Pétur Gunnarsson rithöfundur í að- sendri grein í Morgunblað- inu í gær. Misjaínt hafast menn- imir aö í frítíma sínum. Pétur Gunn- arsson Skemmtirséryfir Þjóðviijanum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.