Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 33
f DV Sviðsljós MÁNUDAGUR 13.MARS2006 33 Góð ráð frá kokknum Stúlkurnar i Ungfrú Reykjavik fengu hollusturáð frá kokknum á Salatbarnum. Unnur Birna Forallaleid og flýgur nú um heiminn med kórónu á hofðinu. Friður hópur Elín Gestsdóttir segiraðsoknina fegurðarsamkeppnina aukast ár hvert og þá sé. staklega eftirað UnnurBirna vann Unafrú Alhe. Skemmtu sér vel Helga Dýr- finna, Asdis Svava, Ingibjörg Aðnlheiður og Eva Dögg skemmtu sér vel á Salatbarnum Komnar í gott form Dóra Björg, Harpa Björk, Maria Ólafsdóttir og Linda Benediktsdóttir æfa stift fyrir keppnina og borða hollt. Gottaðborða Hulda Jónsdóttir, Jóna Kristfn og Sara Lind fengu sér hollt að borða á Salatbarnum. CUHta r.^í,Refykjavífc hu«sa mi heilsuna enda stutt í keppnina í DAG ERU0DAGAR TIL STEFNU írar eiga bestan árangur allra landa í Eurovision. Þeir hafa sjö sinnum sigrað í keppninni, síðast árið 1996. Þrjár þjóðir eiga annan besta árangurinn með fimm sigra á land, Bretland, Frakkiand og Lúxemborg. Nú treysta frar á söngvarann Brian Kennedy. írar hafa haft hefðbundna undankeppni síðustu árin en niðurstaðan úr henni hefur ekki fært þeim mikla gæfu. Á síðasta ári komust írar til að mynda ekki upp úr undankeppninni enda fulltrúar þeirra byrjendur og lagið ekkert sér- stakt. Nú var því ákveðið að treysta alfarið á Brian. Ýmsir lagahöfúndar sendu inn lög sem Brian var látinn syngja, en ballaða sem hann samdi sjálfur, Every song is a cry for love, sigr- áði með 47% atkvæða áhorfenda. Brian sem verður fertugur í ár, er vanur maður með langan feril að baki. Hann hefur átt nokkra smelli sjálfur og hann söng vinsæl- an dúett með Ronan Keating. Hann hefur þar að auki sungið bakraddir hjá Van Morrison og hljómsveitinni Savage Garden. Þá var Brian aðalnúmerið í Riverdance on Broadway sjó- inu í New York. Brian er frá Belfast líkt og knattspymuhetjan George Best. í jarðarför fótboltamannsins drykkfelda var Brian veittur sá einstaki heiður að fá að syngja við athöfn- ina. Hann gaf út sérstak lag að þessu tilefni, George Best - a tribute. Það er því enginn aukvisi sem Silvía Nótt þarf að valta yfir 18. maí. Stúlkurnar í Ungfrú Reykjavík er komnar í toppform fyrir keppnina sem haldin verður 30. mars næst- komandi á Broadway og verða þær að sjálfsögðu að passa upp á holl- ustuna. Þeim var öllum boðið á Sal- atbarinn þar sem þær gæddu sér á ljúffengum grænmetisréttum. Yfir 100 stelpur „Stelpurnar byrjuðu strax að æfa í janúar í World Class og byrjuðu að æfa á sviðinu um helgina. Þeim var boðið að borða á Salatbarnum og sú sem vinnur Ungfrú ísland fær út að borða þar í eitt,“ segir Elín Gests- dóttir ffamkvæmdastjóri Fegurðar- samkeppni íslands. Blaðamaður veltir því fyrir sér hvort aðsóknin sé meiri í ár eftir að Unnur Birna Vilhjálmsdóttir kom, sá og sigraði allan heiininn, en Elín segir aðsóknina ekkert meiri í ár en fyrra en er fullviss um eitt: „Við töl- uðum við yfir 100 stelpur og voru ansi margar þeirrar dökkhærðar í MS á leið í lögfræði," segir Elín og hlær. „Auðvitað hefur þetta æðisleg áhrif, hvað heldur þú?“ | Spenntar fyrir keppnina Maria Ólafsdóttir, Lóa Fatumata og Fjóla Karen voru istuði. Nöfn sem mannanafna- nefnd hefur hafnað » % 7. Finngálkn *1> Manna- nafna- nefnd forðaði Finngálkn 4 Htlafrá “ j 'jjjr massifuein- $xjf e elti þvínafnið þýðir þrennt: Af- kvæmi tófu og kattar, þjóðsagna- persóna sem er hálfur maður og hálft dýr og tegund afhálslangri risaeðlu. 2. Satania og Lúsifer Félagarí Satanistafé- laginu mæta miklu skiln- ingsleysi hjá Mannanafna- nefnd. Örn SjÁ Kvenmanns- nafninu Örn var hafnað. íg' Örn min, þarftu að ganga örna þinna? 4. Zeppelin Jón litli Zepp- elin fékkekki að gleðja pabba sinn, þunga- rokksaðdá- andann. S. Liam Oasis-aðdá endur fóru | sneyptir I heim frá ’ manna- nafnanefnd. Spartacus Foreldrar með Lata- bæjaræði fengu ekki ósk slna uppfyllta. 7. Naómi Foreidrarnir hefðu orðið súriref Naómi l litla hefði L ekki meik- W að það I fyr- irsætubrans- anum. S.Járnsiða Þessi hefði ver- iðgóður sem söngvari I þungarokks- hijómsveit. 9.Dún- haugur 0 Dúnhaug■ ur minn, y settu nú dúninn I hauginn. 10. Twist Þessi hefði þurft að twista tilað gieyma alltsitt *

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.