Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 40
Safnar skrópum Gunnar R agnarsson söngvari Jakob- ínurinu safnarskrópum á I meðan hann spilar á tónleik- um með hljómsveit sinni. r* f rití Cljj^ 0 í* Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. Fyrirhvert fréttaskot sem birtist, eða er notað í DV, greiðast 3.000 krónur. Fyrir besta fréttaskotið íhverri viku greiðast 7.000 krónur. Fullrar ^iafnleyndar er gætt. r~> (J rj Q SKAFTAHLÍÐ 24,105REYKJAVÍK [ STOFNAÐ 1910 ] SÍMI5S050Ö0 690710 • Það var hörku- stuð á árshátíð 365 miðla í Laugardal á laugardagskvöldið. Veislustjóri var sjálfur Logi Berg- mann Eiðsson sem auðvitað rúllaði Jakobínarína til Texas Gunnar f-*V djobbinu upp án þess að svitna. Brandararnir runnu upp úr Loganum eins og á færibandi. Einn helsti skotspónninn var eiginkona Loga, hin ólétta sjón- varpskona Svanhildur Hólm. Gerði Logi óspart grín að ástandi kon- unnar. Sagði hana vera svo sérvitra á fæðu- val í óléttunni að til vandræða hafi horft. Til dæmis hafi hún heimtað söngvari skrópar í skólanum þorramat á aðventunni. Reynst hafi verulega snúið að útvega magál á þeim tímapunkti... Er hún byrjuð á páskaeggjunum? / „Já, ég er í MH, sem á að heita „artí" skóli, en samt fæ ég ekki frí til þess að spila á tónleikum," segir Gunnar Ragnarsson söngvari í Jak- obínurínu. Þeir félagcu- eru á leiðinni til Austin í Texas að spila á tónleikahá- tíðinni South By Southwest. Gunnar gæti verið að fórna skólaferlinum fyrir tónleikaferðina. „Strákarnir sem eru ennþá í grunnskóla fá báðir leyfi. Sá sem er í íðnskólanum fær leyfi. En ég fæ bara skróp. Maður verður að vera með yfir 80 prósent mætingu, annars á maður á hættu að vera rekinn," seg- ir Gunnar og bætir við: „Ég er nú ekki með 100 prósent mætingu núna, en ég held að þetta reddist nú allt saman." Annars segir Gunnar að mikil til- hlökkun sé í herbúðum hljómsveit- arinnar. „Þetta verður rosalegt. Við leggjum af stað um miðjan dag í dag, fljúgum til Orlando. Þaðan förum við í aðra vél sem flýgur til Houston. Svo þurfum við aftur að skipta um Allir fá leyfi nema Gunnar Hann segist samt vera fullur tilhlökkunar. vél, förum í eina sem flýgur til Austin." Drengirnir eru búnir að vera að undirbúa sig heilmikið fyrir ferðina. „Já, það er óhætt að segja að við höfum undirbúið okkur vel. Við erum búnir að semja tvö lög undan- farið sem við spilum þarna úti. Svo tókum við lokaæfingu í gær og fór- um yfir þetta allt saman," segir Gunnar. Jakobínarína er ekki eina íslenska hljómsveitin sem spil- ar á tónleikunum. Dr. Spock, Sign, Stórsveit Nix Noltes og Þórir fara einnig á tónleikana. Á föstudaginn spilar Jakobínarína, ásamt Þóri og Dr. Spock. Stað- arnafnið vekur athygli, því þessir íslendingar spila saman á stað sem heitir Osló. „Þetta er held ég bara skemmti- staður, ég held að hann sé bara nokkuð flottur." Þó svo að þetta sé fýrsta skiptið sem þeir félagar í Jakobínurínu fara út fyrir landsteinana verða þetta ekki stærstu tónleikar sem þeir hafa spilað á. „Nei, ekki hvað fólksfjölda varðar. Við höfum spilað fyrir fleiri í Laugardalshöll. En þetta verður rosalega spennandi, að spila í fýrsta skipti í útlöndum," segir Gunnar, fullur tilhlökkunar. kjartan@dv.is PVC Gluggar • Sólhýsi Hurðir • Svalalokanir Frábær lausn í bæði gamált og nýtt Hvítt - Gulleik Maghagony ' ■ íu Einbýlið, fjölbýlið, sumarhúsið eða hvar þar sem fegurð og gæði njóta sín. Hafðu samband og við ráðieggjum þér 1 ■GLUGGA- 0G n GLERHÖLLIN Einangrunargler - Öryggisgler - Speglar Ægisbraut 30 • 300 Akranes • Sími: 431 2028 * Fax: 431 3828 Netfang: glerhollin@aknetis • Heimasíða: www.glerhollin.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.