Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 25
DV Lífsstíll MÁNUDAGUR 13. MARS 2006 25 wmmMgmm Örlát leikkona Erla Rut Harðardóttir leik- kona er fædd 4.6.1961 Lífstalan hennar er 9. Llfstala er reiknuð út frá fæðing- ardegi. Hún tekur til eiginleika sem eiga öðru fremur að móta lífviðkomandi. Eiginleikarsem tengjast nlunni eru: Mannúð, örlæti, óeigingirni, skuldbind- ingar og sköpunargáfa - hættir til að tapa áttum stundum en það er eitthvað sem hún hefur lært að stjórna betur. Fólk með níuna sem lífstölu hefur merkilega fallega útgeislun. Það á vissulega við Erlu. Arstalan fyrir árið 2006 er einnig niu Rikjandi þættir í árstölu Erlu eru: Nær til fólks. Árstaia er reiknuð út frá fæðingar- degi og því ári sem við erum stödd á. Hún á að gefa vísbendingar um þau tækifæri og hindranirsem árið færirokkur. Ef marka má árstölu hennar hefur hún náð valdi á því að deila með öðrum þar sem lífhennar snýst um eitt aðalsamband og hún einbeitir sér að þeim manneskjum sem hún elskar sannarlega. m* Kemur í veg fyrir vandræðí Erlingur Gtslason leikari er 73 ára f dag 13. mars „Vitsmunir mannsins eru miklir og hann er fær um að koma í veg fyrir hverskyns vandræði. Fram- haldið verður sniðið að hans þörfum ef hann leggur sig fram við að skapa sína eigin framtíð með vali sínu og ásetningi. Hér stendur hann föst- um fótum í þekkingu sinni á sjálfinu og þar með getur hann fært sér í nyt nánast allt sem verður á vegi hans. Velferð mannsins er fyr- irfram ákveðin af æðri öflum." ilii 'V:." 33 ■ ilil 1111"* Litir segja oft á tíðum til um líðan okkar og að því tilefni forvitnaðist Lífsstíll um það í byrjun vikunnar hvaða litir eru í uppáhaldi hjá þremur leikkonum og skoðaði á sama tíma hvað litirnir tákna. Uppáhaldslitirnir koma upp Viska, jafnvægi og tryggð Kraftur,dulúðogfriðsæld skýrmarkmiðogástríða Þrúður Vilhjálmsdóttir leikkona „Ég er um þessar mundir að klára að leika í Himnaríki og er að fara að fljúga sem flugfreyja í sumar,“ svarar Þrúður leikkona aðspurð hvað hún aðhafist þessa dagana. Okkur leikur hins vegar forvitni á að vita hver uppáhaldsliturinn hennar er og hún er ekki lengi að svara: „Túrkísblár er minn uppáhaidslitur. Hann er æðis- legur," segir hún en viðurkennir að hún klæði sig ekki endilega í þannig litaðan fatnað heldur velur að hafa þannig hluti í kringum sig. „Eins og vasa eða kertastjaka og dúk heirna," bætir hún við. Turkísblár er litur Þrúðar Blársegir til um visku og tryggð. Bryndís Ásmundsdóttir leikkona „Þeir eru margir uppáhaldslitirnir mínir þessa dagana," svarar Bryndís tölu- vert hissa yfir spurningunni en hlær inni- lega þegar við útskýrum að hennar innra ástand komi í ljós ef hún upplýsir Lífsstíl um litina sem ná til hennar. „Það er eng- inn einn litur," segir hún hugsi en heldur áfram: „Það er svartur, dökkbleikur og grænn." Svartur, bleikur og grænn eru í uppáhaldi hjá Bryndísi Bleikur segir til um ástrlðu, svartur um dulúð og grænn um friðsæld. Katla Margrét Þorgeirsdóttir leikkona „Er að æfa í Átta konum hjá Eddu Heiðrúnu Backmann í Þjóðleikhúsinu," svarar hún aðspurð hvað hún tekst á við um þessar mundir og heldur áfram: „Það er frábært. Mjög góður hópur sem ég starfa með þar. Æfingar standa yfir en verkið verður frumsýnt í lok mars.“ Talið berst hins vegar að litunum sem ná til hennar og hún tekur sér dágóðan tíma til umhugsunar: „Bíddu nú við. Það skiptist eftir tímabilum hver uppáhaldsliturinn minn er. Sá sem ég er hriftiust af núna er blár. Ég er mjög hrifin af bláum og líka rauðbleikum lit,“ segir hún sem segir til um ástríðuna innra með henni. Blár og bieikur eru í uppáhaldi hjá Kötlu Hún hef- urán efa sett sér skýr markmið miðað við bláa litinn. Grár Grár litur merkir að viðkomandi vill alls ekki láta ofmikið á sér bera. Manneskjan þolir ekki óreiðu, óhreinindi eða drasl I kringum sig. Hér er á ferðinni litur efans og óttans. Skilaboðin eru skýr: viðkom- andi vill einfaldlega hafa allt á hreinu I lifi sínu og þar er auðvitað heimiiið og vinnuumhverfið inn I myndinni. Allt á að vera hreint að utan sem innan. Áppelsínuguiur Tilfinningaríkar manneskjur eru hrifnar af appelslnugula litnum. App- elslnugulur segir til um listunnanda og fólk sem á þaðtil aðvera utan viðsig (dreymið).BIankheit og jafnvel utangátta eru lykilorð efappel- slnugulureríuppá- haldi. Brúnn Fólksem erhrifið afbrúna litnum erhag- sýnt. Efnishyggja á líka vel við en brúni lit- urinn segir til um öryggi og almenna velllðan (gottjafnvægi). Fólk sem klæðir sig jafnvel Ibrúnan fatnað hefur eflaust náð þroska á andlega sviðinu. Blár Blái liturinn segir til um visku og tryggð. Blár táknar frið og liturinn hefur þann til- gang að róa, sefa og hugga þann sem klæðist litnum eða hrífst afhonum. Blái liturinn segir til um styrk og regiusemi. Blárer litur sannleikans. Hann segir til um hollustu og jafnvel trúrækni. Blár segir til um skýr markmið. mikla athygli og á það við öll blæbrigði af rauðum lit. Rauður segir til um hugrekki og kjark en llka ofstopa, árásarhneigð og yfirgang á stundum. sýnir að viðkomandi vill bæta sig og virðir og sættirsig við umhverfi sitt. Fjólublár Fjólublár er litur andans og fóik sem kýs fjólubláa litinn íumhverfi slnu, húsgögn- um eða fatnaði trúir að það sé verndað sama hvað kann að gerast. Áhyggjuleysi og kæruleysi einkennir fjólubláan lit. Svartur Svartur litur táknar eitthvað sem er óþekkt eða ókunnugt. Fóik sem velur svartan klæðnað vill sýnast leyndardóms- fullt. Ráðgáta, leyndardómur eða leynd eru einkenni svarta litarins. Gulur segir til um kjark, lipurð, fimi, snerpu og óþolinmæði.Hamingjusamur og orkumikill er guli liturinn. Sá sem kýs aö klæðast gulu er óttalaus og til Iallt. Rauður Rauði liturinn merkirástriðufulla, ákafa og mjög tilfinningarlka manneskju sem Grænn er litur heilunar sem segir að fólk sem kýs græna hluti og fatnað er andlega sinnað. Grænn segir til um friðsæld og staðfestu. Grænn táknar mannlegan kær- leikajákvæðar betrumbætur og liturinn Vatnsberinn (20.jan.-is. febr.) Vatnsberinn er minntur á að forðast óhóf eins og heitan eldinn um þessar mundir. Kannaðu að sama skapi tilveru þína í kringum þig vel og vandlega og gefðu undirmeðvitund þinni meðbyr með því að hlusta á langanir þínar sem berast þér vissulega daglega. © Fiskarnirr/a febr.-20. mars) Hér er fyrirboði góðs gengis hjá merki fiska í byrjun mars og fram á sumarið á sama tíma og tákn ævintýralegra uppátækja birtist fyrir apríllok. Líf þitt mun breytast til batnaðar þegar líða tekur að mánaðamótum en á sama tíma ættir þú að vara þig á rifrildum og sundurþykkju. Ekki láta skap þitt koma í veg fyrir góða daga sem þú átt í vændum. Vik- an framundan færir þér skemmtilegar stundir. Hrúturinn (21.mars-19.aprH) 0 Stundum mættir þú huga vel að því sem skiptir kannski ekki miklu máli en þó. Smáatriði eru vissulega ekki þín deild, og það er hlédrægni ekki heldur. Hug- aðu sérstaklega vel að þeim sem þú berð já- kvæðartilfinningartil. Nautið (20. april-20. mai) Njóttu samverunnar með mann- eskjunni sem á skilið ástaratlot þín. Þú hefur allt að bera sem framúrskarandi manneskja þarf að hafa ef þú temur þérað hlusta betur og efla biðlund þína. ©Tvíburarnir (21.mai-21.jino Hjarta þitt syngur af gleði og spennu yfir því sem er að gerast í lífi þínu þessa dagana. Annars er greinilegt að þú skapar andrúmsloftið heima fýrir með hlýju þinni og húmor og undrar þig eflaust oft á tíðum á því hversu oft vinir þínir og skyldmenni leita til þtn. ©Kfább'm (22. júní-22.júli)_________________ Þú birtist hér uppstökk/ur og mætt- ir huga betur að jafnvægi þínu. Krabbinn virð- ist vera fær um að líta nánast ávallt á smávægi- legar hindranir sem verkefni en ekki vandamál og það eitt sýnir að þú ert fær í flestan sjó. v Oft á tiðum verða hlutirnir ekki eins og þú sjálf/ur óskar þér. Á það jafn- vel við síðustu vikur hjá stjörnu Ijónsins en með því að taka hlutunum eins og þeir eru axlar þú raunverulega ábyrgð. Þetta skilur þú vissulega og ef ekki skaltu lesa dagspána þína í dag einu sinni enn yfir og líta í eigin barm. Meyjan (23. ígúst-22. sept.) Þú ert lánsöm/lánsamur og þig hungrar í lífið og sigurinn er sætur í þínum huga. Hér þarfnast meyja sólarljóssins í rikum mæli og leitar þár af leiðandi uppi félagsskap fólks sem er jákvætt, uppbyggjandi og ástríkt. Ljónið (23.JÚIÍ-22. ágúst) © VogÍn (23.sept.-23.okt.) A v. | . Það er alls ekki gott að temja sér áhugaleysi ef þú kýst að láta óskir þínar rætast. Ef marka má vogina bíður hún eft- ir að samband komist á eða fólk sem hún kýs að tengjast tilfinningalega verði á vegi hennar. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n6v.) íhaldssemi einkennir stjörnu þína í byrjun vikunnar. Þú kýst að nota auðlindir jarðar skynsamlega og þú virðist leggja þig fram við að spara peninga því íhaldssemi þín krefst þess að til sé sjóður ef í nauðir rekur. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des.) CjJæ Þetta er vægast sagt sérstakt að skoða því þú virðist yfirleitt vita hvernig landið liggur. Þú hefur báðarfæturá jörðinni, skoðar vandlega í kringum þig á sama tíma og hugur þinn birtist síspyrjandi. 0 Steingeitin (22.des.-19.jan.) Skilaboðin eru skýr til steingeitar í dag:Til- einkaðu þérað hegða þér öllum stundum líkt og aðrir fýlgist með þér, jafnvel þótt enginn sé nálægur. SPÁMAÐUR.IS iS * 'ís&:mrw?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.