Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 37
I>V Sjónvarp MÁNUDAGUR 13. MARS 2006 37 Þ Stöö 2 kl. 20.05 Fimmburar fæðast Þættirnir Grey's Anatomy hafa slegið rækilega í gegn. Sérstaklega þó hjá kvenþjóðinni. Þeir eru líka mjög vinsælir vestanhafs. Þeir fjalla um unga skurðlækna sem eru metnaðarfullir og hressir með meiru. í þættinum i kvöld er allt í uppnámi og öll deildin í viðbragðsstöðu vegna yfirvofandi fimmburafæðingar. ► Sjónvarpsstöð dagsins Breskur húmor og snilldar spennuþriller Norska ríkissjónvarpið, NRK2, býður upp á fína dagskrá í kvöld. Þó eru það þrír dagskrárliðir sem standa upp úr. KL 20.45 Po«h Nosh Frábærir breskir þættir hér á ferðinni úr smiðju BBC. Richard E. Grant og Annabella Weirfara með hlutverk Simons og Minty, sjónvarpskokka sem elska að elda gourmet-mat fyrir venjulegt fólk. Þættirnir eru tíu mín- útna langir þar sem boðið er upp á uppskrift að hverju sinni. Breskur kaldhæðnishúmor í algleymingi. Ml. 2055 Uttte Britaln Little Britain-þættirnir hafa aldeilis slegið i gegn. Eins furðulegar og ólíkar okkur persónur- nar í Little Britain eru geta allir hlegið af þeim. K1.2105 Sjakalen (The Day ofthe Jackal) Franskur leynimorðingi er ráðinn til þess að taka franska forsetann Charles De Gaulle af lífi. The Day of the Jackal er spennuþriller af bestu gerð og enginn ætti að láta hann framhjá sér fara. Fyrstu fimm mínúturnar í myndinni eru ótrúlegar. Kvikmyndin er leikstýrð af Fred Zinnerman, sem gerði meðal annars vestrann High Noon, og með hlutverk Sjakal- ans fer Edward Fox. Bergljót Davíðsdóttir hefur nú eitthvað til að hlakka til alla vikuna. ittnvaotiiao t alla vikuna. m. Pressan „En þessir ddsamlegn dönsku framhaldsþœttir hitta mig alveg í hjartastað. Þeirem umfólk; venjulegt fólk, lífþess, gleði ogsorgir. Það er nákvœmlega þaö sem er svo sjarmerandi. “ Kroníkanmeð öllum sínum yndislegu karakterum fall og jökulhlaup. Vatnasvæði Kötlu eru til dæmis þrjú og geta þau fyllst auðveldlega þegar hún gýs. Þá geta þau hlaupið fram á Mýrdalssandi, Sólheimasandi og Markarfljótsaura. Það veltur auðvitað allt á staðsetningu eld- goss. Eldgos undir jöklinum sjálfum getur hins vegar átt sér stað hvar sem er í eldkeilunni og geta myndast jökulhlaup á mjög skömmum tíma. Varnarviðbrögð Myndin fjallar líka um við- brögð Almannavarna við upphaf eldgoss. Áætíanir Almannavarna snúast aðallega um viðbrögð við gjóskufalli og jökulhlaupum. Til dæmis með því að loka svæðum fyrir umferð. Þá eru líka rýmd svæði sem er ógnað af hlaup- unum. íbúar hættusvæða þurfa því að vera vel að sér hvernig bregðast skuli við þegar rýma þarf svæði, vegna þess að tími getur skipt sköpum og bjargað mannslífum. Það er mikilvægt að geta framkvæmt meðvitað ferli. Vita hvert skal fara, hvernig skal komast þangað, hvað á að taka með og hvað ekki. Kroníkan danska er mætt aftur á sunnudagskvöldum með öll __ um sínum yndislegu karakterum. Ég sat sem fastast og horfði og nú hef ég eitt- hvað til að hlakka til alla vik- una. Það er fátt sem mér er ekki sama þó að ég missi af í öllum þeim fjölbreyti- leika sem finna má á öll- um þessiun sjónvarps- stöðvum. Kroníkan er númer eitt; ég læt ekkert trufla mig á sunnudagskvöldum. Og svo auðvitað eiginkonumar að- þrengdu. En þessir dásamlegu dönsku framhaldsþættir hitta mig alveg í hjartastað. Þeir eru um fólk; venjulegt fólk, líf þess, gleði og sorgir. Það er nákvæmlega það sem er svo sjarmerandi. Og það kunna Danir öllum fremur, hvort sem er Kronfkan, öminn, Taxi, Landsbyen eða Matador. Sem vel á minnst mætti gjarnan endursýna í ís- lensku sjónvarpi. Frábærir þættir semnýkynslóð hefði gott og gaman af að sjá. Óðum fækkar í Idolinu og nú em þau aðeins fimm eftir og em að mér skilst í útlöndum enn eina ferðina. Það er svo sem allt í góðu með það; þessir krakkareigaþað virkilega skilið fyrir alla fyrirhöfnina, vinnutapið og það sem þau leggja á sig þessar vikur. Ekki það að þessi reynsla eigi ekki eftir að verða þeim ógleymanleg og koma þeim að gagni í h'finu. Hef séð það með eigin augum gerast, svona persónulega og prívat, hve gott keppendur hafa af því að vera með í Idolinu. Ekkert þeirra gat tekið sveifluna með stórsveitinni svo vel væri. Það vantaði þessa mýkt og þetta tempó eða eitthvað annað sem ég kann ekki að nefna hvað er. Kannski að þau skorti bara æfingu en svo mikið er víst að í Idolinu á sfðasta ári vom bæði Hildur Vala, Heiða og svo ekki sé talað um Davíð Smára, frábær með stórsveitinni. Merkilegt þar sem í byrjun virtist hópurinn í ár vera mun betri en sá f fyrra. Kannski að hann sé það bara alls ekki þegar á reynir. Það er nefnilega partur af þessu öllu að halda þetta út og geta sungið hvað sem er. Ég hef mikið gaman af dómurunum, einkum og sér í lagi Páli Óskari sem augljóslega er vel að sér í tónlistinni og orðar svo skemmtilega hvað honum finnst. Það gerir hann af miklu viti en skynjun hans er langtum næmari en hjá hinum. Þó hefur Einar komið á óvart. Það er ekld bara „ performansinn" sem hann hefur skoðun á, heldur rökstyður hann skoðanir sínar, rétt eins og Palli á sannfærandi hátt. Bubbi nennir þessu tæpast og getur ekki leynt því og Sigga viU engan meiða, eða er kannski ekki alveg viss um hvað henni finnst. ■■■■■■■■■ Sýnt er frá Fitnesskeppni grunnskólanna á Sýn klukkan 20.10 í kvöld ^ ^ Fitnesskeppni grunnskolanna 45 grunnskólum af höfuðborgar- svæðinu var boðið til leiks í þessari keppni. Hver skóli má senda eitt lið til keppni. Hvert lið samanstendur af tveimur strákmn og tveimur stelpum sem mega vera úr nfunda eða tíunda bekk. Haldnar em flórar und- ankeppnir og er þetta ein þefrra. Tveir skólar komast áfram úr hverri keppni. Keppnisgreinamar em upp- hýfingar, armbeygjur, dýfur, fitness- greip og hraðaþraut. Að und- ankeppnum loknum er svo úrslita- mótið haldiö í Laugardalshöll 2. apríl og er það útvarpströlliö ívar Guö- mundsson sem kynnir hana. RÁS 2 FM 90.1/99.9 1 BYLGJAN FM99.9 1 ÚTVARP SAGA fmv,.* &r\ 1 AÐRARSTÖÐVAR \ 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunútvarp Rásar 2 9.05 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12.20 Há- degisfréttir 12.45 Poppland 16.10 Síðdegisút- varpið 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 19.30 Ung- mennafélagið 21.30 Konsert 22.10 Popp og ról 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland ( Bftið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjami Arason 16.00 Reykjavlk Sfðdegis 18.30 Kvöldfréttir og ís- land í Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ast- arkveðju 8.00 Amþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11,00 Bláhomið 12L25 Meinhornið 14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17Æ0 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhomið 19.00 Bláhomið 20.00 Amþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjartansson 0.00 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 3.00 Rósa Ing- ólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjartansson 5.00 Am- þrúður Karfsdóttir FM 90.9 TALSTÖÐIN FM 99,4 ÚTVARP SAGA FM 95,7 Effemm / Zúúber tónlistarstöðin FM 102,2 Útvarp Latibær / Fjölskyldu útvarp FM 102,9 Lindin / Kristilegt efni FM 96,7 Létt / Tónlist og afþreying FM 105,5 Útvarp Boðun / Kristilegt efni FM 89,5 Kiss / Nýja bítið I bænum FM 88,5 XA-Radió / 12 spora efni FM 91,9 XFM / Tónlist og afþreying FM 104,5 Radió Reykjavik / Tónlist og afþreying 7.00 ísland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir há- degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/lþróttaf- réttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttavið- tal. 13.00 Íþróttir/lffsstíll 14.00 Hrafna- þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir há- degi 18.00 Kvöldfréttir/lsland I dag/lþróttir/veður 19.45 Brot úr dagskrá 20.00 Fréttir 20.10 Silfur Egils Umræðuþáttur I umsjá Egils Helgasonar. 21.00 Fréttir 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er I. 22.00 Fréttir Fréttir og veður 22.30 Hrafnaþing/Miklabraut Hrafnaþing þríðjudaga, fimmtudaga og föstudaga f umsjá lngva Hrafns Jónssonar og Miklabraut mánudaga og miðvikudaga I umsjá Sigurðar C. Tómassonar. 23.15 Kvöldfréttir/lslandi í dag/lþróttir/veður 0.15 Fréttavaktin fyrir hádegi 3.15 Fréttavakt- in eftir hádegi 6.15 Hrafnaþing/Miklabraut ERLENDAR STÖÐVAR BBC PRIME 12.00 The Brittas Empire 12.30 2 point 4 Children 13.00 Animal Park 14.00 Balamory 14.20 Teletubbies 14.45 Tweenies 15.05 Step Inside 15.15 Fimbles 15.35 Ace Lightning 16.00 Animal Hospital 16.30 Bargain Hunt 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Superhomes 20.00 Judge John Deed 21.30 Red Dwarf III 22.00 Days that Shook the World 22.50 Casualty 23.40 Radical Highs 0.00 Space 1.00 Fragments of Genius 2.00 The Mark Steel Lectures NATIONAL GEOGRAPHIC 12.ÖÖ Hunter Hunted 13.00 Devils of the Deep 14.00 Meg- astructures 15.00 Tornado Intercept 16.00 Megastructures 17.00 Hunter Hunted 18.00 Explorations 18.30 Battlefront 19.00 Honey Badger - Meanest Animal in the World? 20.00 Megastructures 21.00 Megastructures 22.00 Meg- astructures 23.00 A Treasure Ship’s Tragedy 0.00 Meg- astructures 1.00 Explorations 1.30 Battlefront DISCOVERY CHANNEL 12.00 American Chopper 13.00 Thunder Races 14.00 Extreme Engineering 15.00 Massive Machines 15.30 Massive Engines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 Rides 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Saving Face Lives Restored 21.00 Trauma 22.00 Dr G: Medical Examiner 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files 2.00 Al Murray’s Road to Berlin MTV 12.00 Newiyweds 12.30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 MTV:new 18.00 European Top 20 19.00 Totally Scott Lee 19.30 Totally Scott Lee 20.00 Totally Scott Lee 20.30 Totally Scott Lee 21.00 Top 10 at Ten 22.00 Laguna Beach 22.30 The Real World 23.00 The Rock Chart 0.00 Just See MTV VH1 12.00 So 80s 12.30 VH1 Hits 16.00 So 80s 17.00 VH1 Viewer’s Jukebox 18.00 VH1 Wéekly Album Chart 19.00 VH1 Classic 19.30 Then & Now 20.00 All Access 21.00 Hogan Knows Best 21.30 Breaking Bonaduce 22.00 VH1 Rocks 22.30 Flipside 23.00 Top 5 23.30 Fabulous Life of... 0.30 VH1 Hits CLUB 12.20 Girls Behaving Badly 12.45 Staying in Style 13.10 Weddings 13.35 E-Love 14.00 Crimes of Fashion 14.30 Come! See! Buy! 15.00 Fashion House 15.30 City Hospi- tal 16.30 Retail Therapy 17.00 Yoga Zone 17.25 The Met- hod 17.50 Girly Ghosthunters 18.15 E-Love 18.40 Crimes of Fashion 19.05 Weddings 19.30 Single Girls 20.25 Girly Ghosthunters 20.50 G-Girls 21.15 Cheaters 22.10 Sex and the Settee 22.35 Sextacy 23.30 Treasure Makers 0.00 Power Food 0.30 City Hospital 1.25 Come! See! Buy! 1.50 Fashion House Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga ki. 8-18. Helgarkl. 11-16.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.