Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 27
0V Bílar MÁNUDAGUR 13. MARS 2006 27 Bjöm lét því yfirfara hann og endur- nýjaýmislegt svo sem fjaðrir, hjólleg- ur og innréttingu auk þess sem bfll- inn var sprautumálaður sundurtek- inn. Hann er því eins og nýr. Allt til staðar Svo skemmtilega vfll til að aUur upprunaiegur útbúnaður og íylgi- hlutir, meira að segja upprunalegt varahjól er enn í bflnum. Bjöm á meira að segja afhendingarseðilinn sem fylgdi frá SolihuU en undir hann kvitta þeir Howard og Butler. Eina frávikið í útfiti er að aftari hUðarrúð- umar vom hafðar heilar í stað óþéttra og glamrandi renniglugga (en upphaflegu rúðumar geymdar) og í stað dráttarbeisUs var sett nú- tímalegri dráttarkúla. Bjöm hefur farið í fjallaferðir að surnri til á þessum myndarlega Land Rover auk þess að mæta með hann á landsmót Land Rover- eigenda í Húnaveri. Tæplega fertugur Þessi Land Rover, sem eríeigu Björns Sigurðssonar iæknis á Akureyri, er eins og nýr. ALLT Á EINUM STAÐ • VETRARDEKK • HJÓLBARÐAÞJÓNUSTA • HEILSÁRSDEKK • RAFGEYMAÞJÓNUSTA • OLÍS SMURSTÖÐ • BREMSUKLOSSAR • BÓN OG ÞVOTTUR • PÚSTÞJÓNUSTA SMUR- BÓN OG DEKKJAÞJÓNUSTAN SÆTÚNI 4, SÍMI 562 6066 LAND ROVER DEFENDER 90 Vélarafí: 122 hö j Snerpa, 0-700km/klst tTsZT 3,70 mkr. Buröarþo! og styrkur Hásingar, fjöðrun og hjólfestingareru \Hp^'[!eneinuleytiöðruv,silDefende''^íöðrumjeppum J SBm BrU með ’0kuð liðhús að fra™"< hafa fíöðínn x 9 ^ HÖnnUn hJólfesún9° skaparhjóigrip I InnRx ð °9 sve’9janleika sem er með ólíkindum. Framhás- IhælH ðUSarTxar 2 h0ldahásin9unniá'éttristefnu.Sébillinn I nfmnnnUíTeðStæm dekkjum fást hiámiðjufóðringar íradíus- armana (3) sem mótverka breytingu á spindilhalla (caster) stanPímhurU!nnan 190rmunum að fmmon. Panhard- j stagið (5) heldur framhásmgunni stöðugri á þverveginn. mwMm - > " -——fáfp * ~ % . < i * V. Rover var framleiddur í ýmsum út- færslum árin 1962-1966. Vélbúnaður var í stórum dráttum sá sami og í Seríu 2 og 3. Þegar nýu Land Rover 90 og 110 tóku við frá 1983 munaði mest um breytinguna á fjaðrabún- aðinum en þá tóku gormamir við af blaðfjöðrunum. Defender Defender tók við hlutverki Series m frá 1985. Munurinn á Gerð III og Defender er mikUl, bæði í útliti og grunnvaUarbygguigu. í stað þess að nefnast Series IV var valið nafnið Defender. Ástæða þótti tíl að ítreka grundvaUarbreytingamar með sér- stöku nafni. Defender er t.d. með aUt annað hjólasteU, sem er svipaðrar gerðar og fyrst kom í Range Rover af árgerð 1970; með gorma og hjólstífur (radíus arma) en stífar hásfrtgar eins og sá eldri. Defender ber það með sér að vera vinnubfll, gerður tfl að þola slark- sama notkun án þess þó að vera púkalegur eða gróftir - hann er fyrst og fremst praktískur. Margir hlutir í bflnum em gagngert útfærðir með endingu og þol í huga frekar en að eiga sér fagurfræðUegar forsendur. Mér er t.d. sagt að með tiltölulega Utlum aukakosmaði (150-400 sterl- ingspundum) geti Breti látið hljóð- einangra þennan bfl þannig að hann verði óþekkjanlegur í akstri, bæði dísfl og bensínbfllinn. Ekta jeppi Defender er laus við aUt pjatt - hlutverk hans er meira en farartækis. Að því leyti minnir hann dáKtið á Intemational Scout sem á sínum tíma var ósvikinn jeppi innan um aUs konar „hálfjeppa“. Defender hef- ur margt umfram gamla alvömjepp- ann. Mest munar um mýkri og þægi- legri fjöðmn en nútímatækni kemur einnig við sögu í vél- og drifbúnaði. Defender er með henmgt hjólasteU bæði fyrir torfæmr, snjó sem og ann- anakstur. Hásingar em áberandi sterk- byggðar enda fljótandi öxlar í báð- um. Með fljótandi öxlum er átt við að hjóUegur em einnig baðaðar í smur- oh'u frá „drifkúlunni" en ekki ein- ungis „pakkaðar“ með feiti. Þétting hjólnafa er ömggari þannig að minni hætta er á að vatn nái inn í hjóUegur og smurolían, sem leikur um hjóUeg- umar, gerir það að verkum að þær hitna síður. Astæða þess að hásingar með fljótandi (eða hálf-fljótandi) öxlum em ekki í fleiri jeppum er m.a. sú að þær em dýrari í framleiðslu og í þeim er meira viðnám (meiri eyðsla). 3,7 milljónir Að ffarnan em tvöfaldir drifliðir út við hjól; hjöruliðir sem hafa ekkert álagsflökt þ.e. Uðir sem snúast jafn auðveldlega í hvaða stöðu sem stýrið er (nefnast CV-Uðir = constant velocity joints). Defender er með sítengt aldrif (er aUtaf í fjórhjóladrifi) um keðjuknúinn mUlUcassa af gerð- inni LT-230T. Hægt er að læsa mis- munardrifi millikassans en ekld er ætlast tíl að það sé gert nema þegar ekið er í lága drifinu. Lága drif miUi- kassans er með niðurfærsluna 3.32 enháa drifið 1,22 (þ.e. yfirdrif). Bein- skipti kassinn er 5 gíra af gerðinni LT-77S. Fyrsti gírinn er með hlutfaU- ið 3,65. DrifhlutfaU (standard) í hásingum er 3,54 en önnur hlutföH má panta sérstaklega. Hámarksnið- urgfrun út á hjólöxul er margfeldið af niðurgírun frá sveifarási vélar og út í hjól. Það þýðir að þessi Defender, sem hefur 3,65 í fyrsta gfr, 3,32 í lága drifinu og 3,54 í hásingu er með há- marksniðurgírun 3,65 x 3,32 x 3,54 = 42,9 en það er meira en í flestum öðrum óbreyttum jeppum og um leið skýringin á því hvers vegna Land Rover hefur háa drifið uppfært um 22% (1,22 :1) þ.e. sem yfirdrif. Munurinn á háa og lága drifinu er meiri í Defender en í flestum öðrum jeppum með sítengt aldrif en þessi tækni krefst aftur á móti sérstaldega seigrar vélar til að bfllinn verði ekki sleðalegur í akstri í háa drifinu. Hérlendis er Defender boðinn með 122 ha 5 sflindra túrbódísflvél og handskiptur. Defender 90 kostar 3,7 mkr. Leó M. Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.