Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 32
32 MÁNUDAGUR 13. MARS 2006
Lífið DV
Hvernig var...
.rokkabillípartíiði
„Staðurinn var troð-
fullur og það var dans- K.
að á öllum hæðum,"
segir Curver Thorodd-
sen, sem hélt rokka-
billípartf á Bar 11 á
laugardaginn. „Partíið
stóð frá miðnætti til
hálfsex. Þegar mest
var náði biðröðin út að
Laugavegi. Ég tæmdi
lagalistann nokkrum
sinnum en fólkið
skiptist ut þannig að
það var i lagi. Við höld-
um þetta bókað
aftur."
365 hélt árshátíð í nýju Laugardalshöllinni á laugardag
Fjölmiðlafólk í friálsíþróttahöll
(stuði Hjónin Kristján
Franklin Magnús leikari
og Sirrý sjónvarpskona
voru glaðbeitt.
j Fegurð Ragnheiður
j Guðfinna Guðnadóttir
j á NFS með Dódó vin-
I 4 konu sinni.
Flott inga Lind Karlsdóttir
og eiginmaðurinn Árni
Hauksson úr Húsasmiðjunni
' I létu sig ekki vanta.
Virðuleg Hjörleifur
Sveinbjörnsson þýðingameistari
og kona hans Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir skemmtu sér vel.
var fatabúðin Kron
Flutti ekki langt Búðin var
á Laugavegi en var flutt um
nokkra tugi metra niður að
j í nýju húsnæði við Vita-
fólks lagði leið sína þang-
L að berja nýju búðina aug
i sem sett voru um leið í
orQ hfPst vörur tískuhönn-
horninu við Vitastfg.
uðarins Vivianne
Stoltir eigendur Magni
Þorsteinsson og Hugrún
Árnadóttir höfðu ástæðu til
aö brosa á laugardaginn.
Þau eiga bæði Sæigætis-
gerðina Kronkron og skó-
búðina Kron á Laugavegi.
Keramik fyrtr alla
Barnaafmæli
Bekkjaferðir
Lifandi bangsí
Myndlistarmennirn■
ir Davið Örn og
Bjargey Ólafsdóttir
brugðu á leik.
Frábær skemmtun
fyrir allan hópinn.
Ánægðir með búðina
Nýja búðin mæltist vel fyrir
hjá gestunum á opnuninni.
Tilboðspakkar
Keramik og pizza frá
kr. 990 á mann.
Stærri búð Nýtt húsnæði
Kronkron ermargfalt
stærra en það fyrra.
Keramik fyrir alla,
sími 552 2882, Laugavegi 48b.
Sjá lýsingu: yvyvw.keramik.is
Ljósmyndasýning Fyrir
miðju sést glitta I Bjarna
Einarsson Ijósmyndara, sem
opnaði sýningu i búðinni á
laugardaginn.
Nýju fötin flott Gestirnir voru
sammála um það aö fötin í búð-
inni væru fyrsta flokks og strax á
I laugardagskvöld byrjuðu pant-
anirnar að hrúgast upp.
Margeir og Þór Margeir plötu-
snúður spjallaði við Þór Sigur-
þórsson, sem rak ásamt öðrum
Lakkrlsbúðina á Laugavegi.
| Törnin búin Stefán Svan og
aðrir starfsmenn Kronkron
| önduðu léttar á laugardaginn,
enda hefur mikið gengið á sið'-
ustu vikur við undirbúning
opnunarinnar.
NYTT-NYTT-NYTT
Hárspangir frá kr. 290
Síðar hálsfestar frá kr.990
Síðir bolir kr. 1990
Nýja vorlínan frá Pilgrim
komin Ný breið belti
og margt fleira
SKARTHUSIÐ
laugawgi
DV-Myndir Ómar