Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 6
6 MÁNUDAGUR 13. MARS 2006
Fréttir DV
Týndirskátar
Á laugardag fengu tveir
ungir skátar í Hjálparsveit
skáta að reyna það á sjálfum
sér hvemig það er að týnast í
fjalllendi landsins. Þeir voru
meðal fleiri skáta í ferðahóp
við Hengil á Hellisheiði, en
skiluðu sér ekki á áfangastað
þar sem þeir áttu að vera
klukkan tvö. Strax var farið
að svipast um eftir þeim, en
án árangurs. Því var kallað til
leitar um klukkan 17. Menn-
imir fundust klukkan 21 á
laugardag heilir á húfi og
reynslunni ríkari.
Enn vindur rannsókn lögreglunnar á amfetamínframleiðslu hér á landi upp á sig.
Fyrir rúmlega viku var þriðji Litháinn handtekinn i tengslum við málið en fyrir
hafa þeir Arvydas Maciulskis og Saulíus Prúsinskas verið teknir. Allir sitja menn-
irnir í gæsluvarðhaldi á Litla-Hrauni. Yfirvöld eru þögul sem gröfin í tengslum við
rannsóknina á máli sem gæti orðið eitt stærsta fíkniefnamál íslandssögunnar.
Þriöji Litháinn tekinn neö
HjDtandi anfetamín í Leiisstöö
Bílveltavið
Eyrarbakka
Fólksbíll valt á Eyrar-
bakkavegi um klukkan
hálf tvö í gær. Lögreglan á
Selfossi segir að í bílnum
hafi verið eldri hjón sem
slösuðust lítillega og voru
þau flutt á heilsugæslu-
stöðina á Selfossi til að-
hlynningar. Virðist bfl-
stjórinn hafa misst stjóm-
ar á bflnum vegna háiku
með ofangreindum af-
leiðingum. Fólksbfllinn er
mikið skemmdur.
Heimtafund
Sveitarstjóm
Austurbyggðar hefur
krafist fundar með
Siv Friðleifsdóttur
heilbrigðisráðherra
vegna ástandsins í
læknisþjónustu á Fá-
skrúðsfirði. Einnig vill sveit-
arstjómin fá fund með stjóm
Heilbrigðisstoíhunar Suður-
lands. Þess er krafist að fund-
imir verði fyrir lok þessa
mánaðar. „Leitað verði upp-
lýsinga um hversu lengi
Fáskrúðsfjaröarlæknishérað
hefur verið með skerta þjón-
usm og hversu margir lækn-
ar hafa starfað síðan ráðinn
læknir fór í leyfi," segir í tii-
lögu sem Björgvin Valur
Guðmundsson lagði fyrir
fund sveitarstjómar.
Á að henda
krónunni?
Tryggvi Þór Herbertsson,
forstöðumaöur Hagfræði-
stofnunar Hdskólans.
„Nei, það sem þarfaö gera er
að bæta hagstjórnina og
styðja krónuna."
Hann segir / Hún segir
„Ég sé ekki ástæöu til þess að
henda krónunni.“
Asta MöDer
alþingismaður.
meðSiv
Tollgæsluyfirvöld á Keflavíkurflugvelli stöðvuðu á dögunum lit-
háískan karlmann vegna gruns um stórfellt smygl á amfetamíni
í fljótandi formi. Maðurinn er þriðji Litháinn á mjög skömmum
tíma sem tekinn er með amfetamín við komuna til landsins. í
öllum málunum koma mennirnir frá Litháen þar sem skipulögð
glæpastarfsemi lítur út fyrir að blómstra og amfetamínið virðist
framleitt í miklum mæli.
„Samtals hafa veríð
gerðir upptækir meira
en sex lítrar afnánast
hreinu amfetamíni í
vökvaformi
Á dögunum var litháískur karl-
maður tekinn með mikið magn
amfetamíns í fljótandi formi á leið-
inni til íslands. Hann er sá þriðji í
röð sem tekinn er með efnið og er
háttur smyglsins sá sami og í fyrri
tilfellunum. Innsiglaðar léttvíns-
flöskur geymdu am-
fetamínið sem
er talið
Tft framleitt í
ffl Litháen.
; g&lfl' ||g|g viljað tjá sig um málið
að öðru leyti en að það
sé í rannsókn. Jóhann
L '—Ir. Benediktsson sýslu-
maður á Keflavíkurflugvelli vildi
ekkert tjá sig um málið við DV í
gær. Hann segir málið í rannsókn
hjá lögreglunni í Reykjavík.
aÞá náðist ekki í Ásgeir
Karlsson yfirmann fíkni-
efnadeildar Lögreglunnar
í Reykjavík í gær né Hörð
Jóhannesson yfirlögreglu-
þjón þrátt fyrir ítrekaðar
tilraunir.
Samkvæmt heimild-
um DV vindur málið þó
enn upp á sig.
febrúar/mars með amfetamín í
fljótandi formi var með töluvert
meira magn en Litháarnir Arvyda-
das Maciulslcis og Saulíus Prúsin-
skas. Þeir komu hingað með viku
millibili í byrjun febrúar.
I nýjasta málinu
kom maðurinn
með tæpa
þrjá lítra af JBj
fljótandi sl
efni.
Mál Lit- 9
„ háanna
| Talin
r tengjast
I Lithá-
inn sem
' var tekinn
nú um
mánaða-
mótin
[ ur upp a Islandi og:
styrkir einnig grun
yfirvalda um að þau
tengist litháísku
mafíunni.
Þrír á Litla-Hrauni
Litháarnir þrír sitja
nú allir í gæslú-
varðhaldi á Litla-
Hrauni og rennur
það út síðar í mán-
uðinum. Væntan-
lega mun lögreglan
í Reykjavík fara
fram á framleng-
ingu þess þar til
dómur fellur. Verði þeir salcfelldir
fyrir smyglið bíður þeirra þung
refsing.
Refsiramminn fyrir stórfellt
L fíkniefnabrot sem þessi er tólf
ára fangelsi.
gudmundur@dv.is
Þöglir sem gröf-
^ in
Lögregl- ]
mw an í Reykja-
vík og á
Keflavíkur-
tfc, flugvelli
9 hafa lít-
Léttvin AlllrLithá-
arnir hafa komið
með amfetamínið I
léttvínsflöskum -
innsigluðum. Þessar
flöskur tengjast ekki
smyglinu.
Sýslumaðurinn ÞrirLit-
háarhafa veriö teknir af
tollgæslunni á Keflavlkur-
flugvelli en Jóhann R.
Benediktsson ersýslumað■
ur á vellinum.
Ásgeir Karlsson Yfir-
maður flkniefnadeildar
lögreglunnar I Reykja-
vik sem fer með rann- I
mars
27. febrúar
/ •« f* . H-' M UHinllnllll
iu
Skjárinn og Digital ísland sameinast
Fornir fjendur semja um dreifikerfi
„Þetta er mikið hagsmunamál
neytenda," segir Magnús Ragnars-
son, sjónvarpsstjóri Skjásins, um
viðræður fyrirtækisins við 365 ljós-
vakamiðla um sameiginlega dreif-
ingu sjónvarpsrása.
Að sögn Magnúsar eru viðræður
komnar á lokastig. Þær snúast um
samninga þess efnis að öllum rás-
um dreifikerfanna verði dreift á
þeim báðum.
Athygli vakti að í þættinum Kast-
ljós á RÚV í síðasta mánuði sagði
Magnús að Skjá einum hefði ekki
verið boðið að taka þátt í dreifikerfi
Digital ísland. Hann viðurkennir að
fyrirspurn hafi borist frá Norður-
ljósum - forvera 365 - um að dreifa
Skjá einum í Digital ísland áður en
það kerfi fór í gang.
„Þá lágu fyrir hugmyndir um að
Skjár einn færi í lokaða dagskrá sem
var síðan hafnað," segir Magnús og
bætir við að þá hafi endurskipu-
lagning innan Skjás eins verið í ftill-
um gangi. „Þegar kerfið fór í gang
vorum við búnir að taka ákvörðun
um að haJda Skjá einum alltaf
ókeypis og opnum."
Ljóst. er .að mæ&-, því að^jsjún-
varpsstöðyum í^gflL^drejft ‘méð
báðum dreifikerfunum sparast
töluverðir fjármunir í myndlyklum
sem lánaðir eru til áskrifenda. Engu
verður breytt í áskriftarverði hvors
aðila. Eins má reikna með að marg-
ur verði glaður við að fækka fjar-
stýringum og spara plássið í sjón-
varpsrekkanum.
Eiturlyf í
þremur bílum
Lögreglan í Hafnarfirði stöðv-
aði þrjá bfla um helgina þar sem
eiturlyf fundust í fórum farþega.
Segir lögreglan að um reglubund-
ið eftirlit hafi verið að ræða og í
sumum tilfellum sjái lögreglan í
fari fólks eða í bifreiðinni eitthvað
grunsamlegt og þá er leitað á fólki
og í bflunum. I þessum þremur
tilfellum var ekki um mikið magn
eiturlyfja að ræða en í hverjum bfl
fann lögreglan eitt til tvö grömm
af kannabisefnum og amfetamíni.