Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 29
DV Fréttir
MÁNUDAGUR 13.MARS2006 29
Lesendur
Ur bloggheimum
Hvað varð um
GerðiUl???
Ég átti einu sinni vin-
konu, reyndar bara
svona pennavinkonu
sem hét Gerður (og
heitir það reyndar ennþá)
en jam, við vorum frábærar vin-
konur. Við spjölluðum um allt á milli
himins og jarðar, en oftast töluðum
við um te, jurtir, karlmenn, húsgögn,
séð og heyrt og kynlíf. Við skrifuðumst
á í mörg ár og það var eitthvað svo
sérstakt við samband okkar. Þangað
til að einn daginn þá hitti hún Indverja
sem hét Mustang (næstum alveg eins
og bílinn nema borið fram með ind-
verskum hreimi) og hann vildi ferðast
um heiminn. Gerðurlofaði mérað
halda áfram að skrifa mér, en hvað
skeði? Hún gleymdi mér algjör lega, í
hálft ár hefég ekki heyrt frá henni...
Hefur einhver lent í því að missa góða
vin/vinkonu bara útafþvi að vin-
ur/vinkona þín er komin með kærasta,
eða hefur einhver hitt mann sem er frá
Indlandi og heitir Mustang.M
http://profile.myspace.eom/index.c
fm?fuseact-
ion=user.viewprofile&fri-
endlD=57557054
Alla vega kátir
Annars varhelgin frábær. Kátu
Biskuparnir náðu þriðja
sæti á íslandsmóti skák-
félaga. Erlendu meistar-
arnir okkar skemmtu sér
konunglega og það
verður gaman að sjá þá
afturað ári.
Sjálfur tefldi ég þrjár skákir um helg-
ina. Vann einn sjö ára strák nokkuð
auðveldlega en átti í meiri erfiðleikum
ámóti fimm ára pilti sem kunni svo
sannarlega mannganginn. Erfiðastur
varþó bandaríski varnarliðsmaðurinn
sem virtist kominn beintafstríðsvell-
inum. Sömdum um frið á endanum.
Jafntefli varð niðurstaðan. Tveir og
hálfur vinningur afþremur er nokkuð
ásættanlegt. Enda er mottó Kátu Bisk-
upana -Alla vega kátir.
Símon Birgisson
http://l 01 hafnarfjordur.blog-
spot.com/
,A
Fjöldamorð í skóla í Dunblane
Á þessum degi árið 1996 gekk
byssumaður berserksgang í skóla í
Dunblane í Skotlandi. Sextán böm á
aldrinum fimm til sex ára og kennari
þeirra létust í skotárásinni sem hinn
43 ára Thomas Hamilton bar ábyrgð
á. Þetta var í fyrsta sinn sem slflct gerð-
ist í Bretlandi. Árásin stóð einungis
yfir í um þrjár mínútur, um klukkan
9.30 þegar bömin vom að undirbúa
íþróttakennslustund með kennaran-
um, Gwen Mayor. Eftir það sneri
Hamilton byssunni að sjálfiim sér og
framdi sjálfsmorð.
Hamilton hafði verið skátahöfð-
ingi við skólann um stutt skeið þar til
hann var rekinn.
Ástæður árásarinnar em enn
óljósar, en taldar vera hefhigimd
Hamiltons vegna uppsagnarinnar.
íþróttasalurinn þar sem ódæðið
átti sér stað var rifinn um mánuði síð-
ar, enda einhugur bæjarbúa um rif
hússins eftir atburðinn. Bæði Elísabet
II Bretadrottning og John Mayor, þá-
verandi forsætísráðherra Breta, lýstu
yfir samúð sinni með bæjarbúum og
fordæmdu ódæðið. Atburðurinn varð
til þess að lög um byssueign vom hert
til muna í Bretlandi.
Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta í Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar.
Er öllum alveg sama um ísland?
ÞórJóhannesson
eríHelgihaldi
þessa dagana.
Þorsteinn Guðmundsson nátt-
úruvemdarsinni skrifar:
Við höfum alltaf verið mjög
spennt fyrir Eurovision-
söngvakeppninni og ég man þá tíð
að götur Reykjavíkur tæmdust þegar
útsending keppninnar var í sjón-
varpinu. Við erum stolt af litlu þjóð-
inni okkar og hvetjum okkar fólk til
dáða hvort sem um er að ræða há-
stökkvara eða handboltamenn. Það
em fáir eins miklir föðurlandsvinir
og íslendingar og við montum okkur
af bókmenntaarfleifð okkar og ást-
kæra tungumálinu sem hefur varð-
veist í aldanna rás. En þegar kemur
að því að varðveita náttúm landsins
þá kemur annað hljóð í strokkinn.
Fólk verður gripið einhverskonar
æði þegar talað er um virkjanir og ál-
ver. Rétt eins og að álverin séu að
bjarga okkur úr aumustu örbirgð.
Gerir fólk sér ekki grein fyrir því
hversu mikla náttúmperlu við eigum
í þessu rúmlega hundrað þúsund
ferkflómetra landi? Slflc náttúmperla
að annað eins fyrirfinnst ekki í heim-
inum. Hér er
óspillt náttúra,
stórkostfeg nátt-
úmfegurð sem
getur á sama
tíma verið hrika-
leg og blíð. Við
eigum fuglalíf . - '
sem ekki þekkist
annars staðar í
heiminum, við
eigum fjöll og
vötn og dali sem
fær fólk til að
missa andann í
hrifningu yfir. Við
eigum perlu sem
á engan sinn lflca
og þessari perlu
vill fólk fórna fyr-
ir erlenda auð-
hringi sem hugsa
bara um það að
sjúga úr okkur blóðið. Þegar lónin
fýllast og Kárahnjúkavirkjun er orðin
ónýt eftir sirka 50 ár heldur fólk þá að
álversauðjöfrarnir muni hugga okk-
ur og þerra tár okkar vegna þeirra
náttúmröskunar og eyðileggingar á
landinu okkar sem við munum og
stöndum nú þegar frarnmi fýrir?
Stoppum ógeðið í miðbænum
Eggert hringdi:
Hversu lengi á maður eiginlega að
þurfa að horfa upp á þessa drykkju í
miðbænum allar helgar langt fram á
morgun? Mér finnst að eitt það versta
sem komið hefur fyrir höfuðborgina
okkar að opnunartími vínbara var
gefinn fijáls þannig að þeir getí haft
opið út í eitt. Það er til skammar að
Lesendur
sjá dauðadrukkið lið velta út af þess-
um búllum og slaga svo fr oðufellandi
og gólandi fyrir allra augum. Hvað
halda menn að erlendir ferðamenn
sem hingað koma haldi um þessa
þjóð? Það er afar ólfldegt að þessir
gestir okkar hafi áður
komist í kynni við við-
líka skrælingja. Best
gætí ég trúað að þetta
fólk sitji ekki á sér þegar
heim er komið að vara
aðra við að ferðast
hingað. Ég held að það
verði hreinlega að
stoppa þetta með vald-
boði. Reynslan af þessu
hefur einfaldlega verið
þannig. Það ætti að vera
alveg nóg að hafa þessa
staði opna til klukkan þrjú eins og
tíðkaðist hér um nokkurt skeið. Ég
skora á fólk að krefja frambjóðendur
í komandi borgarstjórnarkosningum
Vesturbæingurinn segir
Frábær Helgi
Mikið er gaman að fá alvöru
menn í sjónvarpið. Menn sem
þora að vera agressívir spyrlar í
spjallþáttum. Menn sem þora að
flytja fréttir af því sem skiptir máli.
Menn sem eru ekki eins og pissu-
dúkkur utan í ffægum viðmælend-
um sínum. Einn slflcur maður
hefur hreiðrað um sig á fféttastöð-
inni NFS og heitir hann Helgi Selj-
an (yngri). Helgi var hreint út sagt
ffábær á þriðjudaginn þegar hann
fékk til sín þingmennina Sigurð
Kára og Lúðvflc Bergvinsson. Það
var hrein unun að fylgjast með
honum spyija hreint út og ákveðið
hvort íslenska þjóðin ætti að
greiða fyrir ferðir þingmanna til
Taívan.
Auðvitað reyndi Sigurður Kári
að fara í kringum spurninguna
eins og köttur í kringum heitan
graut en Helgi Seljan lét hann ekki
komast upp með það. Hvað eftír
annað spurði hann sömu spum-
ingarinnar: „Réttlætir það samt
sem áður að íslenska þjóðin borgi
fyrir slflcar ferðir fyrir þingmenn?1'
og „er þetta þá eðlilegur þáttur af
þingstörfum íslenskra þing-
manna?" (Aldrei þessu vant reyndi
Lúðvflc Bergvinsson ekki að grípa
fram 0- Svörin hjá Sigurði Kára
voru ekki upp á marga fiska. Einna
helst var að skilja að þetta væri
i i,, hefð og algengt að
kosta slflcar ferðir
fyrir þingmenn.
Undirstrikuðu
svörin eingöngu
fáránleikamáls-
svara um það hvort þeir hyggist beita
sér fyrir að stöðva þennan ófögnuð.
Ég tek það ffam að ég er ekki bind-
indismaður.
Helgi Seljan er
/ w maður ffamtíðar-
' JMkb. innar í ffétta-
mennsku.
Kennir fólki á klukkuna með góðum árangri
Maður dagsins
I Thomas Möller
ISegir nauðsynlegt I
I oð forgangsraða
I verkefnum.
„Ég var óstundvísasti maðurinn í fýr-
irtækinu," segir Thomas Möller um
hvernig það kom til að hann fór að þjálfa
sig upp í tímastjómun. Thomas heldur
fjöldamörg námskeið á hverju ári þar
sem hann kennir fólki, ekki bara hvemig
á að vera stundvís, heldur einnig hvemig
betur megi nýta þann tíma sem manni er
gefinn á hverjum degi.
„Þegar ég var að vinna hjá Eimskip var
ég sendur á svona tímasljómunamám-
skeið. Þetta var reyndar ekkert persónulegt
skot á mig frá yfirmanninum, heldur sendi
hann flesta starfsmenn á námskeiðið. Eftir
það fór ég að sanka að mér vitneskju um
þessa hlutí með lestri bóka um málefnið
og nota þá þekkingu í þau námskeið sem
ég held. Á þeim reyni ég eftír mættí að fá
fólk til að átta sig á því að skipulagning sé
forsenda þess að við getum nýtt tímann
betur. Það em fáir sem segja að þeir hafi
nógan tfrna til að gera allt sem þeir vilja.
Við getum nefnilega öll náð betri árarigri í
að ná betri afköstum í lífinu."
Thomas segir galdurinn við tíma-
stjómun felast í forgangsröðun og að til
lítils sé að keppa að einhverju ef mark-
miðin em ekki skýr.
„Góður árangur næst með því að for-
gangsraða öllum þeim verkefiium sém
koma til manns, ttika alltaf mikilvægustu
og erfiðu verkefhin fýrst, áður en byrjað
er á því næsta. Það þarf lflca að kunna að
segja nei við verkefnum þegar það á við.
Maður verður að setja sér skýr markmið
og stefna markvisst á þau. Galdurinn
felst í því lflca að kunna að treysta öðrum
fýrir verkefnum og ekki yfirfýlla dag-
skrána af einhverju sem maður ættí að
láta aðra gera."
Thomas segir að kannski eigi nám-
skeiðið ekki að bera titilinn tímastjóm-
un, heldur sjáifsstjómun því með því að
fýlgja leiðbeiningum í tímastjómun geri
„Við getum nefnilega öll
náð betri árangri í að ná
betri afköstum í lífinu."
maður daglega lífið skemmtilegra og
verði sáttari við hvemig tímanum er
varið.
„Auðvitað er hægt að nota þessar
leiðbeiningar sem maður lærir á nám-
skeiðunum inni á heimilinu líka. Þetta
snýst ekkert bara um að bæta afköst og
árangur í vinnu, heldur lflca innan veggja
heimilisins. Mér finnst til að mynda eld-
húsborðið vera mikilvægastí staðurinn á
heimilinu, því þar fara ffam mikilvæg-
ustu umræðumar. Þannig hef ég reynt
að miðla þessu til míns fólks."
Thomas e, ættaður úr Stykkishólmi, en er uppalinn í smáíbúaahverfmu f|Reykjavjkrisonur
flytur inn danskt sement,