Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 38
38 MÁNUDAGUR 13.MARS 2006 Síðast en ekki sist DV rr * Maöur og þvottavél. DV-mynd Heiða. Edrú en enginn fótbolti á Kópaskeri „í fullri hreinskilni er þessi pistill ritaður með kökk í hálsi og sorg í bijósti. Við erum sammála um það að þetta er líklega erfiðasta ákvörðun sem við höfum nokkum tímann tekið," segir Baldur Guðmundsson, formaður knattspyrnufélagsins Snartar. Þessi orð Baldurs em í pistli sem hann skrifaði á heimasíðu Dettifoss. Þar tilkynnti hann hreppsbúum Kópa- skers að liðið þeirra tæki ekki þátt í ís- landsmóti KSI í sumar. Baldur segir þá rrpci Snartarmenn hafa reynt að F t FW safna í lið eftir fremsta megni, meðal annars rætt við bosn- ískan atvinnumann. „Hins vegar náði tala leikmanna, sem vom staðráðnir í að gera þetta á fullu, ekki einum tug," segir Baldur. Baldur er ánægður með sögu liðs- ins og tiltekur sérstaklega hversu mikl- ir bindindismenn hafa leikið fyrir Snört. „Hlutfall „edrú" manna í hópnum er merkilega hátt miðað við aldursam- semingu hópsins. Vert er að nefna að framkvæmdastjóri og fyrrverandi Ekkert fagnaðarefni Leikmenn Snartar eru væntanlega ekki ánægðir með að liðið taki ekki þátt 13. deildinni! sumar. Ekkert fslandsmót á Dúddaveili Heima- völlur Snartarmanna, Dúddavöllur, mun standa auður fram eftir sumri. þjálfari liðsins hefur aldrei vín smakk- að. Þá em fyrirliði liðsins auk elsta leik- mannsins aigjörlega „edrú". Án þess að hafa neinar heimildir þess efnis, er nærri því hægt að fullyrða að þetta hlýtur að vera einsdæmi í fótboltaliði." •v. Hvaðveistþú um Taívan 1. Hvaða ár flúðu Sjang- Kai-Sjek og félagar hans til Taívan? 2. Hvaða stjórnarfar er á Taívan? 3. Hvað heitir forseti lands- ins? 4. Hve margir búa á Taív- an? 5. Er ísland í stjórnmála- sambandi við Taívan? Svor neðst á síðunni Hvað segir mamma? „Hún á fimm börn en slær mérekki alveg við þvl ég á sjö,“segir HelgaJó- hannsdóttir, móðirLáru Ómarsdóttur fjölmiðlakonu á NFS. Lára var stödd í höfuð- stöðvum bresku útvarpsstöðvarinnar BBC þar sem hún ræddi barneignir en um 56 milljónir Breta hlusta á þáttinn. „Hún er voðalega hress stelpa og talar alltaf fyrir þá sem eru yngri en hún. Hún var strax svona sem krakki, voðalega dug- leg og bjargaði sér. Hún er mjög opin en ég veit ekki hvert hún sækir það, hún fær það alla vega hvorki frá mér né pabba slnum, “ segir Helga en pabbi Láru er fjöl- miðlamaðurinn Ómar Ragnarsson. „Hún var alveg ákveðin 17 áraað vera með Hauki. Þau voru farin að vera saman fyrir 17 ára aldur og fóru strax að búa, fluttu að heiman með barnið. Þetta þótti svo framúrstefnulegt á sfnum tíma að þau birtust I tónlistarmyndbandi með barnið, ég man ekki hvað lagið hét. Hún og Hauk- ur hafa verið gift I þrettán ár og elsta stelpan þeirra verðursextán ára I haust. Ég á nítján barnabörn svo þetta er stór fjölskylda og fermingar á hverju ári,"segir Helga. Helga Jóhannsdóttir og Ómar Ragn- arsson eru foreldrar Láru Ómars- dóttur. Lára er gift Hauki Olavssyni en hann starfar sem verkefnfsstjóri hjá Hugsmíði. Þau hafa verið gift í þrettán ár og eiga fimm börn saman. Lára starfar hjá Nýju Fréttastöðinni, NFS, og starfar þar sem fréttamaður. FLOTT hjá Ólafi Gunnarssyni rithöfundi að láta amerlska drauminn sinn rætast og fara með vinum sfnum á kadilakk um Bandarlkin. 1.1949 2. Lýðræði 3. Chen Shui-bian 4. 23 milljónir íbúa 5. Nei Leikstýrir í Rússlandi SMu stjörnur finnskar a snærum Gunna Helga „Það er einmanalegt. Dapurlegt. En maður lætur sig hafa það. Þetta er gaman og leiðinlegt," segir Gunn- ar Helgason leikari og leikstjóri að- spurður hvernig það sé að vera einn í útlöndum að leikstýra leikurum sem tala allt aðra tungu en hans. Gunnar er nú staddur úti í Finn- landi en DV náði af honum tali áður en hann lagði upp til Helsinki. Þar er Gunnar að gera það sem hann dreymdi upphaflega um þegar verk- ið var til æfinga þar í borg. „í september frum sýndum við söng- leikinn „Spin" eft- ir Kanadamann- inn Douglas Pas- hley. Tímaáætlanir fóru úr skorðum og við urðum að hætta við að hafa gesta- artista með. Eins og var skrifað inn í verkið. Enda fjallar verkið um poppbransann. Það var reyndar höf- undurinn sem tók það út en ekki ég. Ætla að klára dæmið núna en komið er á hreint að þrjár af skær- ustu stjörnum Finnlands leika hver þrjár til fjórar sýningar," útskýrir Gunnar. Og Gunnar spyr: „Hver þekkir ekki tangókónginn Jari Sillanpaá? Ekki? Bubbi Finnlands. Eða Tarja Turunen? Nú ... en Geir Rönning? Já, auðvitað. Eurovision-kóngurinn. Þetta veistu." Sýningin hefur verið keypt til Rússlands; leikstjórinn sjálfur, leik- mynd og annað sem fellur að um- gjörð. Frumsýnt 7. júní árið 2007. Ekki er ráð nema í tíma sé tekið. Gunnar segir ein- manalegt að vera far- andleikstjóri, leitt að l vera fjarri fjölskyldu í sinni en gaman að stækka sjóndeild- arhringinn. Og reynir á þegar hann kemur ókunnur Gunnar Helgason Óendanleg virðing borin fyrir leikstjóranum, allir bukta sig og beygja. Gunnar lemur það úr Finnunum. á vettvang og mætir 24 manna leik- arahópi sem veit fátt eitt um fslend- inginn. Þeir sem hafa stúderað leikstjórn vita af innbyggðu einræðiselementi. Leikstjóri hefur alla þræði í hendi sér Náðum borginni úr klóm „Ég man greinilega eftir þessu kvöldi. Við hjá R-listanum fögnuðum þvf að hafa náð borginni úr klóm íhaldsins," segir Guðrún Kr. Óladóttir fýrrum varaborgafuiltrúi R-listans tímabUið 1994 til 1998. „Þetta var um vorið 1994 og ég man að þegar úrslit lágu fýrir þá sungum við Ole Ole eins og þegar fólk fagnar því að liðið þeirra vinni heimsmeistarakeppni í fót- bolta," segir Guðrún. Lengst til vinstri á myndinni er Guðrún Ágústsdóttir, í miðið er Guðrún og lengst til hægri er Sigþrúður Gunnarsdóttir. Kosninga- vakan var haldin á Hótel íslandi og segir Guðrún að húsið hafi verið troð- ið út úr dyrum. „Þetta var ógleyman- leg upplifitn og úrslit þessara kosn- inga urðu til þess að ég lenti sem vara- borgarfulltrúi R-listans þetta kjör- tímabiiið en ég var í 16 sæti R-listans. Það er partur af lífinu að hafa prufað þetta og ég sé ekki eftir því. Þama á myndinni erum við þrjár úr Alþýðu- bandalaginu og tókum þátt í þessum kosningum fýrir R-listann. Þetta var mjög gaman," segir Guðrún að lokum. upp úr í sinni leikstjórn að allir komi saman að verkinu og að vinna leik- arans fái að njóta sín til hins ítrasta. „Þarna úti er mikil stéttaskipting. Og óendanleg virðing borin fyrir leikstjóranum. Ekki eins og hér þar sem allir þekkjast. Allir bugta sig og beygja. Ég þurfti að berja þessa virðingu úr þeim svo ég gæti talað við þau." jakob@dv.is og ræður. Vill vera týrant. Gunnar er ekki þeirrar gerð- k ar. Hann 9K. leggur Finnsku stjornurnar Koma fram sem gestaleik arar I söngleik Gunnars. !___________________1 Gamla myndin Guðrún Ágústsdóttir, Guðrún Kr. Óladóttir og Sigþrúður Gunnarsdóttir Fagna úrslit- um á kosningavöku R-listans sem sigraði I borgarstjórnarkosningunum um vorið 1994. Lárétt: 1 vísa, 4 gagns- laus, 7 sóði, 8 kvöl, 10 úr- gangur, 12 þreyta. 13 hristi, 14 glens, 15 um- mæli, 16 óhreinindi, 18 muldra,21 hampa,22 land,23 heimsk. Lóðrétt: 1 kúst, 2 hestur, 3 gallalaus,4 öruggt, fataefni, 6 frostskemmd, 9 marr, 11 ritfæri, 16 Ijúf, 17 illmenni, 19 sjór,20 deila. Lausn á krossgátu '66e 07'Jeui 6 L'9P9 L\ 'jæ6 9i 'njts 11 'jn>|si 6 je>| 9'nej s't|ne6uq9 Þ'U!iuo>|||nj e'ssa j'd9S i :«ajeoq •6ajj £Z 'U9JJ 77 'B|||p 17 'e|uin 81 'uæjö 91 'QJO S L 'ujj6 trL '>|9>|S £ L '|n| 7 L jsnj ol jsjd 8 'eqqns l '>1*19 Þ jsis i :n3jen

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.