Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 19
I
DV Sport
MÁNUDAGUR 13. MARS2006 19
SIGURVEG-
ARARNIR:
Karlar
60 m hlaup
Scott Leonard, BNA 6,50 sek.
400 m hlaup
Francique Alleyne, GRN
45,54 sek.
800 m hlaup
Wilfred Bungei, KEN 1:47,15
mín.
1500 m hlaup
Ivan Heshko, UKR 3:42,08
mín.
3000 m hlaup
Keninisa Bekele, ETH 7:39,32
mín.
60 m grindahlaup
Terrence Trammell, BNA
7,43 sek.
Hástökk
Yaroslav Rybakov, RUS
2,37 m.
Stangarstökk
Brad Walker, BNA 5,80 m.
Langstökk
Ignisious Gaisah, GHA
8,30 m.
Þrístökk
Walter Davis, BNA 17,73 m.
Kúluvarp
Reese Hoffa, BNA 22,11 m.
4x400 m hlaup
Sveit Bandaríkjanna 3:03,24
mín.
Sjöþraut
Andre Niklaus,GER 6192 stig
Konur
60 m hlaup
Me'Lisa Barber, BNA 7,01 sek.
400 m hlaup
Olesya Krasnomovets, RUS
50,04 sek.
800 m hlaup
Maria Mutola, MOZ 1:58,90
mín.
1500 m hlaup
Yuliya Chizhenko, RUS
4:04,70 mín.
3000 m hlaup
Defar Meseret, ETH 8:38,80
mín.
60 m grindahlaup
Derval O'Rourke, IRL 7,84 sek.
Hástökk
Yelena Slesarenko, RUS
2,02 m.
Stangarstökk
Yelena Isinbayeva, RUS
4,80 m.
Langstökk
Tatyana Kotova, RUS 7,00 m.
Þrístökk
Tatyana Lebedeva, RUS
14,95 m.
Kúluvarp
Natallia Khoroneko, BLR
19,84 m.
4x400 m hlaup
Sveit Rússlands 3:24,91
mín.
Fimmþraut
Lyudmila Blonska, UKR
4685 mín.
Keppendur frá Bandaríkjunum og Rússlandi voru í algerum sérflokki á heims-
meistaramótinu í frjálsum íþróttum innannhúss sem fór fram í Moskvu um helg-
ina. Aðeins þessar tvær þjóðir unnu fleiri en tvenn gullverðlaun og fern verðlaun
samtals. En á endanum voru það Rússar sem stóðu uppi sem sigurvegarar með
átta gull og átján verðlaun alls gegn sjö gullverðlaunum Bandaríkjanna sem unnu
samtals þrettán verðlaun á mótinu.
Það kom engum á óvart að Jelena Isinbajeva var sá íþróttamaður
sem flest augu beindust að í Moskvu um helgina. Og hún stóð
fyrir sínu, þó svo að hún hafi ekki bætt heimsmet sitt í stangar-
stökki kvenna. Stökk hún yfir 4,80 metra, sem dugði til gullsins,
en tókst ekki að bæta eigið heimsmet um 2 sentimetra er hún
reyndi við 4,93 metra. Hún hefur stokkið yfir meira en 5 metra
utanhúss.
Anna Rogowska frá Póllandi
vann silírið er hún stökk 4,75 metra
en þriðja varð Svetlana Feofanova,
landa sigurvegarans sem hefur
algerlega fallið í skuggann á Isin-
bajevu undanfarin misseri. Stökk
hún yfir 4,70 metra.
Þórey Edda Elísdóttir gat ekki
tekið þátt í mótinu vegna meiðsla en
átti íslands einungis einn fulltrúa í
Moskvu. Björn Margeirsson keppti í
1500 metra hlaupi en hann varð 21.
af 23 keppendum í sinni grein.
„Mér fannst mikilvægast að
vinna hér í dag,“ sagði Isinbajeva
eftir sigurinn á laugardag en hún var
vitanlega vel studd af heimamönn-
um. „Nýtt heimsmet hefði verið rús-
ínan í pylsuendanum en það er erfitt
að bæta svona met."
Annars vakti það mikla athygli að
hlaupakonan Maria Mutola frá Mó-
sambík vann sinn sjöunda heims-
meistaratitil er hún vann keppni í
Stóð við sitt Jelena Isinbajeva frá Rússlandi vann stangarstökk kvenna eins og við var búist.
Hún bætti þó ekki heimsmet sitt. NordicPhotos/AFP
800 metra hlaupi kvenna. Þá var
sigur Bandaríkjamannsins Leonard
Scott í 60 metra hlaupi á föstudag
einnig áberandi en hann vann and-
stæðinga sína á tímanum 6,50 sek-
úndum. Landi hans, Terence
Trammel, varð þriðji í hlaupinu en
bætti fyrir það með sigri í 60 metra
grindahlaupi.
eirikurst@dv.is
! Flottur Reese Hoffa frá
Bandaríkjunum fagnaði
sigri slnum í kúiuvarpi
karla vel og innilega.
Nordic Photos/AFP
Loksins gull Rússinn
YaroslavRybakovvann
loksins sigur í hástökki
karla eftir margra ára bar- \
áttu i greininni.
Nordic Photos/Getty
Vinsæll Leonard Scott stillir
sér upp fyrir Ijósmyndara
eftir að hafa unnið gull/60
metra hlaupi karla.
Nordic Photos/Getty
im
Sdil'ftil