Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 20
20 MÁNUDAGUR 13. MARS 2006
Sport 0V
1-1
-I
2-1
ÚRVALSDEILD
ENGLAND
Birmingham-West Brom
1-0 Mikael Forssell, viti (49.), I
Nathan Ellington (70.).
Chelsea-Tottenham
I 0 Michael Essien (14.), 1 I
Jermaine Jenas (45.), 2 1 William
Gallas (90.).
Bolton-West Ham 4-1
1 -0 Stelios (12.), 2- 0 Stelios (33.),
3- 0 Gary Speed (45.), 3-1 Teddy
Sheringham (78.), 4 1 Henrik l’eder
sen (81.).
Everton-Fulham 3-1
I 0 James Beattie, viti (14.), 2-0
Beattie (36.), 3-0 James McFadden
(55.), 3 -1 Collins John, víti (86.).
Portsmouth-Man. City 2-1
1 -0 Pedro Mendes (60 ), 1 1 Richard
Dunne (83.), 2-1 Pedro Mendes (90.).
Sunderland-Wigan 0-1
0-1 Henri Camara (8.).
Blackburn-Aston Villa 2-0
1-0 Andy Todd (48.), 2-0 Craig Bella-
my (71.).
Man. United-Newcastle 2-0
1 - 0 Wayne Rooney (8.), 2-0 Rooney
(13.).
Charlton-Middlesboro 2-1
1 ODarren Bent (73.), I I Mark
Viduka (81.), 2-1 D. Bent (86.).
Arsenal-Liverpool 2-1
1 -OThierry Henry (21.), 1-1 Luis
Garcia (75.). 2-1 Thierry Henry 184.).
Staðan
Chelsea 29 24 3 2 58 18 75
Man. Utd. 28 I8 6 4 56 28 60
L.lverpool 29 16 7 6 34 19 55
Tottenh. 29 13 10 6 41 28 49
Arsenal 29 14 5 I0 45-23 47
Blackb. 29 14 4 11 38-34 46
Bolton 27 12 9 6 37-28 45
Wigan 29 13 4 12 34-36 43
West Ham 28 12 6 10 42-40 42
Mnn. City 29 12 4 13 39-34 40
Everton 29 12 4 13 24-37 40
Newcastle 29 11 6 12 29-32 39
Charlton 29 11 6 12 34 38 39
Aston V. 29 8 10 11 33-37 34
M'boro 28 9 7 12 37-46 34
Fufham 29 9 5 15 38-46 32
W.B.A. 29 7 6 16 26-43 27
Birmingh. 28 6 6 16 23-39 24
Portsm. 29 5 6 18 20-49 21
Sunderl. 29 2 4 23 19-52 10
1 . D E I L D 1 1 m
ENGLAND g
Brighton-Preston 0-0
Coventry-Sheffield U. 2-0
Crewe-Southampton 1-1
Derby-Burnley 3-0
Hull-Plymouth 1-0
Ipswich-Millwall 1-1
Leeds-Norwich 2-2
Luton-Leicester 1-2
Reading-Watford 0-0
Sheffield W.-QPR 1-1
Wolverhampton-Cardiff 2-0
/s Vpplýilngar I slma 580 2025
Teatavarpi StOO 2 • 150*103
RÚV • 281,283 og 284
Vlnnlngstölur
laugardaglnn
11.3.2006
15) W '5) 22) 32
þrefaldur 1. vinningur txiia
nk. laugardag
J6kertölur vikunnar
|3|1 |2|4|2|
Fyrsti vinningur ekki gekk út.
B*t nwð tynrv«* um prtnhtkir
FMiliii'llill
Lfnv
Allt stefndi í jafntefli í stórleik Arsenal og Liverpool i gær er stórstjarnan Steven
Gerrard, gerði sig sekan um hræðileg mistök sem kostuðu Liverpool stigið.
Arsenal náði þar með að halda sér í fimmta sætinu en úrslitin voru Liverpool dýr-
keypt í baráttu liðsins um annað sæti deildarinnar. Chelsea og Manchester United
unnu sigra í sínum leikjum.
Qtrúlegt kldður
Stevens Gerrards
Þetta var í raun fullkomin helgi fyrir Arsenal. Liðið vann mikil-
vægan sigur á Liverpool eftir að Tottenham tapaði sínum leik,
fyrir Chelsea. Þar með minnkaði forysta Tottenham, sem er í
flórða sæti deildarinnar, á Arsenal í tvö stig.
Fjögur lið frá Englandi fá þátt-
tökurétt í meistaradeildinni að ári
og þó svo að Arsenal sé enn með í
keppninni í ár vilja þeir sjálfsagt
ekki þurfa að stóla á sigur í keppn-
inni til að fá að vera með á næsta
tímabili.
Thierry Henry kom Arsenal yfir í
fyrri hálfleik og voru leikmenn
Arsenal í raun klaufar að hleypa
Liverpool inn í leikinn með marki
Luis Garcia á 75. mínútu. En
Steven Gerrard gerði sig sekan um
hrikaleg mistök þegar hann ætlaði
að senda boltann á Jose Reina
markvörð en gaf þess í stað beint á
Henry sem skoraði örugglega.
í þriðja sunnudagsleiknum
skoraði Darren Bent tvívegis í 2-1
sigri Charlton á Middlesbrough.
Ótrúlegur Rooney
Wayne Rooney og félagar hans í
Manchester United léku við hvern
sinn fingur þegar þeir tóku á móti
Newcastle á Old Trafford. Eftir
aðeins fimmtán mínútna leik voru
leikmenn United komnir með
tveggja marka forystu en Wayne
Rooney skoraði bæði mörkin eftir
„Voru mörkin ekki
fleiri í leiknum en
hefðu getað verið
mikið fleiri því að leik-
menn United áttu um
það bil 30 marktil-
raunir í leiknum."
slappan varnarleik Peter Ramage.
Voru mörkin ekki fleiri í leiknum
en hefðu getað verið mikið fleiri
því að leikmenn United áttu um
það bil 30 marktilraunir í leiknum.
Gallas skoraði á síðustu
stundu
í Lundúnaslag helgarinnar tók
Chelsea á móti Tottenham,
komust Chelsea-menn yfir með
fyrsta deildarmarki Michaels
Essien á tímabilinu en Jermain
Jenas jafnaði fyrir Tottenham á
lokamínútum fyrri hálfleiks. Það
var síðan á lokasekúndum leiksins
sem William Gallas skoraði sigur-
markið með fallegu skoti fyrir utan
teig. Chris Hughton aðstoðarþjálf-
ari Tottenham var vonsvikinn eftir
leikinn og sagði að þrátt fyrir að
þeir hefðu tapað fyrir besta liðinu
á landinu væru flestir sammála um
að þeir hefðu átt að fá eitthvað út
úr Ieiknum.
Loksins skorar Forsell
Birmingham og WBA áttust við í
miklum botnslag og var það Ijóst
frá upphafi að bæði lið eru tilbúin í
lokaslaginn í deildinni. Á upp-
hafsmínútum seinni hálfleiks