Dagblaðið Vísir - DV - 13.03.2006, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 13. MARS 2006
Fréttir DV
Fulluróká
staur
Lögreglan á ísafirði fékk
tilkynningu um bíl sem ekið
hafði á ljósastaur á Skutuls-
fjarðarbrautinni um klukkan
fjögur aðfaramótt sunnu-
dagsins. í bílnum vom þrír
farþegar og ökumaður og
slösuðust allir lítillega og
vom fluttir á sjúkrahúsið á
ísafirði. Lögreglan hefur öku-
manninn grunaðan um ölv-
un við akstur. Segir lögreglan
á ísafirði að bíllinn sé svo til
ónýtur en allir fjórir sem
vom í bílnum fengu að fara
af spítalanum fljótlega þegar
gert hafði verið að minni-
háttar meiðslum þeirra.
Sektá30 bíla
Lögreglan á Akureyri
sektaði 30 bíla á einum degi
fyrir of hraðan akstur. Sam-
kvæmt lögreglunni á Akur-
eyri var myndavélalögreglu-
bíl komið fyrir á ýmsum
stöðum á Akureyri og ná-
grenni til að mæla hraða
bíla og taka af þeim myndir.
Á föstudaginn var tók
hraðakstursmyndavélin
myndir af 30 bflum sem óku
of hratt miðað við leyfilegan
hraða. Segir lögreglan á
Akureyri að blíðviðri undan-
farið og góð færð geri það að
verkum að fólk aki hraðar en
elia.
Sameining á
Ströndum
Hólmavíkur-
hreppur og Brodda-
neshreppur verða
sameinaðir. Þetta
samþykkti meirihluti
íbúa í báðum hrepp-
um í kosningum á
iaugardag. Að því er
segir á strandir.is
voru 47 manns á kjörskrá í
Broddaneshreppi en aðeins
27 mættu á kjörstáð. Af
þeim sögði 22 já við samein-
gunni. Sigurður Jónsson er
oddviti Broddaneshrepps. í
Hólmavíkurhreppi var kosn-
ingaþátttakan enn minni.
Þar mættu aðeins 134 af 317
kosningabærum mönnum.
Af þeim sem mættu greiddu
108 atkvæði með samein-
ingu. Ásdís Leifsdóttir er
sveitarstjóri á Hólmavflc.
I
„Nú erbara að klára tímabilið,
það erþað sem liggur á
núna,"segir Kristinn Geir
Friðriksson, þjálfari fyrstu-
deildarliðs Tindastóls I körfu-
bolta sem hefur tryggt sér
efsta sætið í deildinni og þar
afleiðandi sæti I úrvalsdeild
að ári. „Við eigum einn leik
eftir, gegn KFl. Tveir leikmenn
úr byrj-
unar-
liðinu
okkar eru I útlöndum og
Bandaríkjamaðurinn okkar fór
heim, með heimþrá. Því er Ijóst
að við þurfum að treysta á
menn sem litið hafa fengið að
spreyta sig á tímabilinu."
Á miðvikudag í síðustu viku varð Arthur Geir Ball fyrir fólskulegri líkamsárás af
hendi tveggja manna. Þeir börðu hinn sautján ára Arthur oftsinnis með straujárni
og bjórflöskum. Málið er í rannsókn lögreglu. Arthur segir frá árásinni til að
koma í veg fyrir að málið dagi uppi. Einnig til að forða öðrum frá svipuðum ör-
lögum af hendi mannanna.
Hann reyndi að drepa
mig með straujárni
Arthur Geir Ball missti um einn lítra blóðs eftir árás tveggja
manna. Hann segir að ekki hefði þurft að spyrja að leikslokum ef
móðir vinarins hefði ekki komið honum til hjálpar og hringt í
112. Hún hafi í raun bjargað lífi hans. Vinur Arthurs fékk tauga-
áfall eftir árásina og dvelur nú á geðdeild Landspítalans.
Arthur Geir Ball var gestkomandi
hjá vini sínum þegar einn árás-
armannanna kom þangað í heim-
sókn. Þeir spjölluðu saman í um
klukkutíma þar til hann spurði Arthur
að nafni. Hann fór síðan burt um
stundarsakir, en sneri aftur með liðs-
auka annars manns. Vinur Arthurs
hafði bmgðið séryfir í næstu íbúð, þar
sem móðir hans býr og var því ekki
viðstaddur barsmíðamar.
Morðtilraun
„Ég' sá dymar opnast og þá tvo
koma inn,“ segir Arthur. „Ég man eftir
fyrstu höggunum og reyndi að verja
mig, en svo missti ég meðvitund og lá
þama í blóði mínu þar til vinur minn
kemur með mömmu sína. Ég rankaði
fyrst við mér í sjúkrabflnum á leiðinni
upp á spítala."
Mennimir börðu Arthur oftsinnis
með straujámi sem þeir höfðu með-
ferðis, auk þess að brjóta bjórflösku á
höfði hans. Af slysavarðstofúnni hélt
Arthur heim til móður sinnar og sagði:
„Mamma, hann reyndi að drepa mig
með straujárni."
„Ég fann ekki fyrir löppunum á
mér þegar ég sá hann,“ segir móðir
Arthur Geir Ball „Þessum heimi vil ég
ekki tilheyra."
Arthurs um hvemig henni varð við að
sjá son sinn eftir árásina. „Ég hef
aídrei nokkum tíma séð annað eins -
augað á honum stóð hreinlega út í
loftið, enda fékk hann straujámið á sig
þar. Það varð honum áreiðanlega til
h'fs að hann bar hendumar fyrir and-
litið, enda er hann alsettur örum á
höndunum eftir þetta."
„Efþú hríngir í lögguna
drepégþig"
harm aldrei séð áður, en veit til þess
að hann hafi leitað sín í nokkra daga
fyrir árásina. Ástæðuna veit Arthur
ekki.
Hótað lífláti
„Ef þú hringir í
lögguna drep ég
þig," sagði maður-
innvið Arthurþeg-
ar hann gekk frá
honum, í bókstaf-
legri merkingu. f
Það er ljóst að
töluverð áhætta
er fyrir Arthur að
koma fram opinber-
lega og kæra til lög
reglu. Hann metur J
máhð samt það al-
varlegt að frá
Saumar á mörgum stöðum Arthurvar
sleginn margsinnis i höfuðið.
Ekkert tilefni
Arthur segir árásina algjörlega
tiiefnislausa, en honum komi
helst til hugar að maðurinn hafi
verið að hefna systur sinnar,
sem Arthur hafi verið í lauslegu
sambandi við fyrir hálfu öðm
ári síðan. Að sögn Arthurs
hætti hann með henni á frem-
ur leiðinlegan hátt, en í engu
frábrugðið því sem gengur og
gerist hjá fimmtán ára krökk-
um. Hann hætti bara að svara
í símann þegar hún hringdi.
„Þetta er maður sem er yfir
tveir metrar á hæð og þungur
eftir því," segir Arthur um lflcam-
lega yfirburði árásarmannsins.
Hann segir að manninn aldrei hafi
verði að segja.
„Þetta má ekki daga uppi í kerfinu,
eins og mál gera oft," segir Arthur.
„Allra síst á þessi maður að ganga
laus. Maður er var um sig alla daga og
getur varla sofið nema fá til þess tyf,
bæði til að slá á verkina og róa taug-
amar."
Meingallað kerfi
Arthur og móðir hans
em sammála um að það
dóms- og lagakerfi sem rflc-
ir hér á landi sé meingall-
að. Það sýnir sig best í að
nauðgarar og ofbeldis-
menn fái að leika lausum
hala í langan tíma eftir dóms-
uppsögu þar til þeir séu settir
bak við lás og slá.
„Ég er sjálfur enginn engill,
en er að taka mig á,“ segir Arthur
og segir blaðamanni frá dómum
sem hann hefúr fengið, bæði vegna
fíkniefnaneyslu og innbrota. Hann
segir atburði miðvikudagsins hafa
gert útslagið um þá ákvörðun
sína um að þessum heimi
ofbeldis og fflcniefna
vilji hann ekki til-
heyra. Hann forð-
ast þannig þá
staði sem slíkir
menn geta
dúkkað upp á.
harald-
ur@dv.is
llla farnar hendur Vitna
um hrikalegt ofbeldi sem
viðgengst iundirheimum
Reykjavíkur.
Dæmdur fyrir tvö og hálft kíló af of-
skynjunarsveppum
Sagðist ætla að skrifa
bók um sveppi
Bóas Dagbjartur Bergsteinsson var
á föstudag dæmdur f Héraðsdómi
Reykjaness fyrir að hafa haft undir
höndum tvö og hálft kfló af sveppum,
og um 100 grömm af öðrum fflcniefn-
um.
Var Bóas dæmdur í sjö mánaða
fangelsi, þar af em fimm mánuðir skil-
orðsbundnir.
Fíkniefnin fúndust í bfl Bóasar og á
heimili í nóvember 2004. Bóas reyndi
að henda fflcniefnum út um glugg-
ann á bifreið sinni sem hann ók þeg-
ar lögreglan veitti honum eftirför.
Bóas sem er tæplega fimmtugur
segist hafa verið að stúdera sveppi og
ætlaði jafnvel skrifa bók út frá könn-
unum sínum um þá og þannig út-
skýrir hann magnið sem hann hafði.
Bóas segist hafa heyrt að tuttugu teg-
undir af sveppunum innihéldu of-
Héraðsdómur Reykjaness Bóas hugðist
skrifa bók út frá könnunum slnum um sveppi.
skynjunarfyf en hanh þvertekur fyrir
að hafa ætlað þá til neyslu.
Samkvæmt lyfjafræðingi hafði
Bóas verkað sveppina þannig að áhrif
þeirra urðu svipuð og af ofskynjunar-
Íyfinu LSD. Lyfjafræðingurinn sagði
einnig að aðeins ein tegund slflcra
sveppa væri til á íslandi.
Ekki náðist tal af Bóasi.
vaiur@dv.is
Nemendur í Giljaskóla á hrakhólum
Nemendum á
mismunað
Nemendur í Giljaskóla á Akur-
eyri þurfa að klípa af matartíma
sínum vegna þess að þeir eru fluttir
í rútu í íþróttatíma í annað hverfi
borgarinnar.
Foreldrafélag Giljaskóla er búið
að berjast fyrir því lengi að byggt
verði íþróttahús við skólann. For-
maður foreldrafélagsins, Hlynur Jó-
hannsson, segir að flytja þurfi börn-
in í rútu í annað íþróttahús og sum
börnin fá því ekki nægan matar-
tíma fyrir vikið. Ýtt sé á eftir börn-
unum þegar þau fara í sturtu í lok
íþróttatímans til að halda áætlun
rútunnar.
„Það eru um 400 nemendur í
skólanum sem verða fyrir þessari
röskun og tel ég að það hefði mátt
eyða minni peningum í dýrt skóla-
hús og snobbaða hönnun þess og
byggja þess í stað íþróttahús," segir
Hlynur.
Akureyri
Hlynur Jóhannsson „Hefði mátt eyða
minni peningum I dýrtskóiahús og snobb-
aða hönnun," segir formaður foreldrafélags
Giljaskóla á Akureyri.
Að sögn Hlyns eru börnin
skyldug að stunda íþróttir í grunn-
skóla. Þó sé byggðir grunnskólar án
íþróttahúsa á Akureyri.
Foreldrafélagið sendir á
hverjum mánudegi 10 til 15 manns
á bæjarstjómarfundi til að þrýsta á
bæjaryfirvöld að gera eitthvað í
málinu.