Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 6
6 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ2006 Fréttir DV ♦ Árni Guðmunds- son, sem verið hefur íþrótta- og æskulýðs- ráðsfulltrúi Hafnar- fjarðarbæjar und- anfarin tuttugu ár sagði starfi sínu lausu skömmu eftir kosn- ingar nú í vor. Ástæðan hefur ekki verið gefin út opinberlega en ku ---helgast af andúð hans á bæjarfull- trúanum Margréti M i Gauju Magnúsdótt- ■ ur sem tók við sem ■'§ -■ fl formaður íþrótta- og rámstundaráðs fyrir skömmu. Árni fund- aði víst með Lúðviki Geirssyni bæj- arstjóra strax eftir kosningar þar sem hann sagðist halda áfram starfi sínu svo lengi sem Margrét Gauja yrði ekki kjörin til formennsku í ráð- inu. Lúðvík og félagar ákváðu hins vegar að Margrét Gauja væri rétta manneskjan í starfið og því sá Árni sæng sína útreidda... • Hörð barátta er í uppsiglingu á milli Stefáns Eiríksson- ar skrifstofustjóra í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu og Ingimundar Einars- sonar, aðstoðaryfir- lögregluþjóns, um nýja stöðu lög- reglustjóra höfuðborgarsvæðisins. Talað er um baráttu gamla tímans og þess nýja en Stefán er rétt rúmlega þrí- tugur á meðan Ingi- mundur hefur reynsl- una sín megin. Innan lögreglunnar er mikið rætt um þessi mál og hallast lögreglumenn frekar að Stefáni samkvæmt heim- ildum DV þar sem þeir telja hann líklegri til að færa embættíð nær nú- tímanum en Ingimund... «Það hefur lítið geng- ið hjá Skagatvíburun- um Arnari og Bjarka Gunnlaugssyni, sem tóku við stjórn Skaga- liðsins í síðustu viku, inni á knattspyrnu- vellinum á undan- förnum árum. Báðir hafa þeir glímt við erfið meiðsli sem hafa | komið í veg fýrir að óumdeildir hæfileikar þeirra hafi fengið að njóta sín. Sömu sögu er ekki að segja af árangri þeirra í viðskiptalífinu. Þarhefur allt gengið þeim í haginn og velta menn nú fyrir sér hvort gengi þeirra sem þjálfara muni verða eitthvað svipað - brak- andi velgengni... • Það hefur verið tek- ið eftir því að Tryggvi lónsson, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Baugs og forstjóri og eigandi Heklu, er tíður ferðafélagi um- boðsmannsins Ein- ars Bárðarsonar á ferðalögum þess síðastnefnda til London. Þeir fóru fyrir skömmu á tónleika hjá Nylon og Westlife og í þessum skrifuðum orðum eru þeir enn á ný saman í ensku höfuðborginni. Ekki þykir ólíklegt að Tryggvi sé einn af styrktaraðilum hinna vinsælu Nylon- stúlkna enda hægt að ávaxta það pund vel efþærsláígegn... Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og formað- ur fjölskylduráðs, var tekinn drukkinn í bíl sínum fyrir rúmum tveimur vikum. Hann gisti fangageymslur lögreglunnar yfir nótt þar sem hann var látinn sofa úr sér áfengis- vímuna. Algjör þögn hefur ríkt um málið i bæjarstjórn Hafnarfjarðar. Bæjarfulltrúi í Hafnarfirði grunaður um ölvunarakstur Guðmundur Rúnar Árnason, bæjarfulltxúi Samfylkingarinnar í Hafnarfirði ogformaður Fjölskylduráðs, var tekinn aflögreglunni þriðjudaginn 20. júní síðastliðinn vegna gruns um að hann hafi keyrt fullur. Guðmundur Rúnar gisti fangageymslur um nóttina og í kjölfarið var haldinn krísufundur með Lúðvíki Geirssyni bæj- arstjóra og oddvita Samfylkingar. Lúðvík kannaðist ekkert við málið þegar DV ræddi við hann. „Þetta er mannlegur harmleikur sem ég vil ekki ræða." Krísufundur og utanlandsferð Eftír að Guðmundur Rúnar var laus var haldinn krísufundur hjá Samfylkingunni í Hafnarfirði með Lúðvíki Geirssyni bæjarstjóra. Guð- mundur Rúnar hélt síðan í kjölfar- ið tíl Grikklands í frí með fjölskyldu sinni þar sem hann dvelur enn. Ekki náðist í Guðmund Rúnar þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir. Heimildir DV herma að lögregl- an í Hafnarfirði hafi komið að Guð- mundi Rúnari einum í bíl sínum þriðjudagskvöldið 20. júní þar sem honum hafði verið lagt á afviknum stað. Guðmundur Rúnar mun hafa setíð ofurölvi í farþegasætinu og þrætt fyrir að hafa keyrt bifreiðina undir áhrifum. Að sögn heimildar- manna DV kvaðst Guðmundur Rún- ar hafa dottið í það í bílnum eftir að honum var lagt. Færður í fangageymslur Lögreglunni leist ekki ekki bet- ur en svo á skýringar Guðmundar Rúnars að hann var færður í fanga- geymslur þar sem hann var látinn sofa úr sér. í kjölfarið missti Guð- mundur Rúnar síðan af fyrsta fundi fjölskylduráðs ákjörtímabilinu, mið- vikudaginn 21. júní, en hannvar endur- kjörinn til for- mennsku í ráðinu á ftíndi bæjar- stjórnar 13. júní síðastlið- pass þegar DV ræddi við hann. „Þetta er mannlegur harmleikur sem ég vil ekki ræða," sagði Haraldur. Fleiri „stjórnmálastútar" við stýri Það skal tekið fram að lögreglan stoppaði Guðmund Rúnar ekki ölv- aðan undir stýri. Vegfarandi benti lögreglunni á kyrrstæðan bíl fyr- ir utan bæjarmörkin og þegar kom- ið var að honum fannst Guð- mundur Rúnar ofurölvi í farþegasætinu. Guðmundur Rúnar er ekki fyrsti stjórnmálamað- af vettvangi í Reykjavík um miðj- an maí. Alþingismaðurinn Sigurður Kári Kristjánsson var tekinn drukk- inn undir stýri sem og sjálfstæðis- maðurinn Böðvar Jónsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Mál Guðmundar Rúnars er þó sérstakt að því leytí að hann var ekki undir stýri þegar lögreglan fann hann. oskar@dv.is urinn sem lend- ir í atviki sem 4 þessu. Frægt / er mál Ey- m þórs Arnalds tí sem neyddist * tíl að draga || sig úr odd- vitastól Sjálf- stæðisflokks- m| ins í Árborg eftir að hann ' sjfe, varð upp- i Bæjarstjori tjair sig ekki Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri í Hafnarfirði, sagðist í samtali við DV ekki ætla að tjá sig ^É||§||É| um þetta mál. „líg hef Æj enga staðfestingu á því að þetta hafi átt sér Æ stað," sagði Lúðvík, Sm jk jafnvel þótt hann m K hafi setið krísu- ^ íljk fund með Guð- mundi Rúnari dag- HR inn eftir að atvikið T ■ áttisérstaö. Haraldur Þór Óla- Jm W son, oddviti sjálfstæðis- manna í Hafn- I arfirði, sagði í einfaldlega vts að því I að aka V I ölv- h aður p á staur og flýja tnn. Guðmundur Rúnar Árnason Formaöur fjölskylduráðs Hafnarfjaröarbæjar var tekinn I bíl slnum grunaöur um ölvunarakstur. Luðvik Geirsson Bæjarstjórinn IHafnarfirði og samflokksmaður Guðmundar Rúnars kannaöist ekki við atvikið þegar DVræddi við hann. DV-mynd E. Ól Eyþór Arnalds Tekinn fullur undir stýri og var neyddur til axla ábyrgð á gjorðum slnum DV-mynd Hari Undirbúningur fyrir Þjóðhátíö í Eyjum 2006 er í fullum gangi Maggi Eiríks undirbýr þjóðhátíðarUqið í ár „Ég er svona að formúlera þetta," segir Magnús Eiríksson, tónlistar- maður aðspurður um hvort að hann komi að gerð Þjóðhátíðarlagsins 2006. „Ég er búinn að gera skyssu að laginu en er ekki nógu ánægður með textann," segir Magnús sem þó vill ekki staðfesta að lagið verði hans í ár - þar sem vinnan við það sé komin svo stutt á veg. Hann talar þó ófeiminn af hlýju til Þjóðhátíðar og Vestmannaeyja í senn. „Ég held að ég hafi ekki sleppt úr ári í spilamennskunni í Eyjum síð- ustu 25 ár. Nú síðast á Sjómannadag- inn," segir hann. Samkvæmt heimildum DV var fyrst rætt við Magnús stuttu eftir síð- ustu Þjóðhátíð en síðasta Þjóðhátíð- arlag sömdu þeir félagar Hreimur örn Heimisson og Vignir Snær Vign- isson. Birgir Guðjónsson, formað- ur Þjóðhátíðamefndar vildi líkt og Magnús ekki tjá sig mikið um lagið í ár vegna þess hve stutt það er komið. Engu að síður segir hann lagið spila stórt hlutverk á hverju ári. „Þjóðhá- tíðarlagið er stór punktur og skiptir miklu máli í þessu öllu saman. Fólk þarf að geta sungið lagið daga og nætur á Þjóðhátíð. Fyrir hana og eft- ir," segir Birgir. Hann segir að mikil eftirvæntíng sé fyrir hátíðinni í ár og það hafi hann fundið í umtali fólks. Þegar DV náði tali af Birgi var hann að flytja mannvirki í Herjólfsdalinn og má segja að undirbúningurinn sé kominn á fullt. Stórhljómsveitir á við Jet Black Joe, Á móti sól, Stuðmenn og Todmobil munu meðal annarra troða upp í dalnum. Þá má fastlega gera ráð fyrir að Árni Johnsen stýri brekkusöng og á næstu dögum mun það koma í ljós hvort að hinn eini sanni Maggi Eiríks muni troða upp Maggi Eiríks Á næstu dögum mun koma I Ijós hvort hinn eini sanni Maggi Eirlks muni semja Þjóðhátiðarlagið I ár. Formaðurinn Birgir Guðjónsson segir að lagið þurfi að vera auðsyngjanlegt fyrir alla. Hann treystirþó Magnúsi fyllilega tilþess. með fersku Þjóðhátíð- arlagi. gudmundur@dv.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.