Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 12
12 FÖSTUDAGUR 7. JÚLl2006
Fréttir DV
Vísitölur: ICEXMAIN 4.974 v-0,52% - DowJones 11.152 v-0,68% - NASDAQ 2.153 v-1,63% - FTSE100 5.827 v-0,98% - KFX 371 v-0,65%
Viðski
Eignin í Straumi rýrnaði um 1,5 milljarð
Vlglundur Þorsteinsson, stjórnarformadurUfeyrlssjóðsverzlunarmanna, og aðrir
stjórnendur sjóðsins, naga sig sjálfsagt I handarbökin yfir fljótfærni
sinni. Sjóðurinn gafútyfírlýsingu þess efnis aö hann vlldi selja
rúmlega 5% hlut sinn ÍStrauml-Burðarási strax eftir að FL
Group haföi keypt hluti Magnúsar Kristinssonar og Kristins
Björnssonar I bankanum, þar sem hann taldi stærstu
hluthafana hafa óeölilega mikll samráð. Þá var gengi hlutar I
Straumi 19,10. Lífeyrissjóður verzlunarmanna fann engan
kaupanda að slnum hluti bankanum og siðan þá hefur verð á
hverjum hlutfallið niður í 16,40.Hlutursjóðsinseruml0
milljarða króna virði og má láta nærri að hluturinn hafi
rýrnað um tæplega einn og hálfan
milljarð á þessumstutta tlma,
sjóðsfélögum til mikils ama.
Víglundur Þorsteinsson
Stjórnarformaður Lífeyrissjóðs
verzlunarmanna.
Markaðsmaðurinn
Róbert
Wessman
Róberi Wessman er f or-
stjóri íslenska lyfjarisans
Actavis sem viiumr nú hörð-
um höndum að því að yfir-
taka króatíska lvfjaíyrirlæk-
ið Pliva.
Róbert Wessman, sern er
3í> ára gamail, lauk stúdents-
próii frá Menntaskóianum
við Sund og útskrifaðist síð-
an sem viðskiptafræðingur
frá tláskóla ísiands. Hann
vann hjá Samskipum á ár-
unum 1993 til 1999 en settist
þá í forstjórastól hjá Ivfjafyr-
irtækinu Delta. Róbert varð
síöan forstjóri Actavis þegar
Delta og Pharmaco samein-
uðust og hefur fyrirtækið
undir hans stjórn orðið eitt
af alira stærstu samheita-
iyfjafyrirtækjum heims.
Með nýlegum kaupum Act-
avis á samheitalyfjasviöi
Alpharma, sem gengið var
frá í desember 2005, er fyr-
irtækið j hópi fimm stærstu
fyrirtækja á samheitaiyfja-
markaði, með um 10.000
starfsmenn í 32 löndum.
Róbert hefur undanfar-
ið verið með launahæstu
mönnum landsins. Mánað-
artekjur hans á árinu 2004
voru 20 milljónir króna sam-
kvæmt tekjublaði Prjálsrar
versiunar.
FL Group og fyrirtæki tengd Baugi Group hafa í hyggju að stofna nýjan lifeyrissjóð. Um
fjögur þúsund manns vinna hjá þessum fyrirtækjum og eru þeir langflestir í Lífeyris-
sjóði verzlunarmanna. Ljóst er að stór skörð yrðu höggvin í hóp sjóðsfélaga LV ef hug-
myndin nær fram að ganga.
4 þúsund manna
lífeyrissjóður á
teikniborðinii
FL Group og fyrirtæki tengd Baugi Group eru með nýjan lífeyris-
sjóð á teikniborðinu. Langflestir starfsmenn þessara fyrirtækja
eru sjóðsfélagar í Lífeyrissjóði verzlunarmanna og því gæti farið
svo að um fjögur þúsund manns hyrfu úr sjóðnum. Það eru um
15% sjóðsfélaga.
Upphaflega hugmyndin að sjóðn-
um kemur, samkvæmt heimildum
DV, frá starfsmönnum fyrirtækjanna.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna hef-
ur löngum verið gagnrýndur fyr-
ir lélega ávöxtun og mikla yfirbygg-
ingu og er það mat starfsmanna að
hægt sé að ávaxta pundið mun bet-
ur en gert er hjá LV. Stjórnendum
FL Group og Baugs hefur tekist vel
til við fjárfestingar á undanförnum
árum og vonast starfsmenn til að
hægt verði að ávaxta lífeyrinn langt
umfram það sem raunin er nú hjá
Lífeyrissjóði verzlunarmanna.
6 till 2 mánaða vinna
Enn sem komið er er hugmyndin
að sjóðnum einungis á teikniborð-
inu. Á næstunni verður farið í und-
irbúningsvinnu sem felur meðal
annars í sér að skoða verður lagalegt
umhverfi fyrir stofnun lífeyrissjóðs,
hver kostnaðurinn er og hvernig það
er gert. Heimildir DV herma að und-
irbúningsvinnan muni taka sex til
tólf mánuði en að því loknu verði til
Starfsmenn vonast
til að hægt verði að
ávaxta lífeyrinn langt
umfram það sem raun-
in er nú hjá Lífeyrissjóði
verzlunarmanna.
einn öflugasti lífeyrissjóður landsins
með um fjögur þúsund manns til að
byrja með.
Óánægja með stjórn LV
Það hefur ekki farið fram hjá
neinum að mikil óánægja hefur
ríkt á meðal stjórnenda FL Group
með framkomu stjórnar Lífeyris-
sjóðs verzlunarmanna í málefnum
Straums-Burðaráss. Um leið og FL
Group jók hlut sinn í Straumi gaf
stjórn sjóðsins út tilkynningu um að
hún vildi selja rúmlega 5% hlut sjóðs-
ins í fyrirtækinu. Hannes Smárason,
forstjóri FL Group, var harðorður í
Innlánsreikningar og skulda-
bréf gefa góða ávöxtun
garð stjórnar sjóðsins í framhaldinu
og sakaði hana um að bera ekki hag
sjóðsfélaga fyrir brjósti.
Ný tíðindi
Þorgeir Eyjólfsson, for-
stjóri Lífeyrissjóðs verzl-
unarmanna, kom af fjöll-
um þegar DV ræddi við
hann í gær og sagði þetta
ný tíðindi. „Ég hvorki get
né vil tjá mig um þetta,“
sagði Þorgeir.
Aðspurður um
hvort það yrði ekki
slæmt að missa 15%
sjóðsfélaga úr sjóðn-
um svaraði Þorgeir
því til að það væri
eftirsjá af hverj-
um einasta sjóðs-
félaga sem kysi
að vera einhvers
staðar annars
staðar en hjá
þeim.
oskar@dv.is
rir sushiáhugamanninn
Seðlabankinn hækkaði stýri-
vexti sína um 0,75% sem eru skýr
skilaboð um að hann ætli að gera
allt sem í hans valdi stendur til að
hemja verðbólgu. Markaðurinn hef-
ur brugðist þannig við fréttunum að
krónan hefur veikst lítillega og þunnur
hlutabréfamarkaðurinn gefur aðeins
eftir. Fjárfestar spyrja sig þá hvað skal
gera? Þegar stýrivextir eru orðnir
þetta háir þá gefa innlánsreikn-
ingar og skuldabréf mjög góða
ávöxtun og því erfitt að líta fram
hjá þeim kostum. Aftur á móti
hafa fyrstu afkomuspár verið
að koma út síðustu dagana og
þar kemur fram að kauptækifæri eru í svo
til öllum helstu félögum á markaði. Hagn-
aður góður og horfur jákvæðar fram und-
an. Það er aftur á móti erfitt fyrir hlutabréf
að keppa við háa ávöxtun skuldabréfa og
innlánsreikninga en ekki má þó gleyma því
að hlutbréf eru langtímafjárfesting og því
gott að kaupa þau þegar verð á þeim
er hagstætt og horfur góðar.
Valdimar Svavarsson
Verðbréfamiðlari gefur
góð ráð.
Japanska veitingahúsið Maru er
sölu. Þetta er tilvalið fyrir þann
sem elskar sushi og hefur áhuga á
anskri menningu. Sushi hefur
'hð að ryðja sér til rúms hjá fína
fólkinu í Reykjavík og því tilvalið íyrir
amhent hjón eða vini að skella sér
sushiið. Húsnæöið sem hýsir Maru
er í hjarta miðborgar Reykjavíkur í
endurgerðu húsi sem áður stóð við
Austurstræti og nefnt var ísafold.
Það má því segja að húsið sé með
gamla sál. Á neðri hæð Maru er bar
og setustofa fyrir þá sem vilja fá sér
fordrykk, eftirdrykk eða reyk, en
veitingastaðurinn sjálfur er reyklaus.
Þannig að staðurinn er tilbúinn fyrir
þær breytingar þegar allar reykingar
verða bannaðar. Verðið á staðnum
er 25 milljónir en að sögn seljanda er
ársveltan um 35 milljónir.