Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 57
DV Sjónvarp FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ2006 69 Mánudagur Þriðjudagur ► Stöð 2 kl. 20.OS Lokaþátturinn Hinir sívinsælu þættir Læknalíf eru nú á enda, en í kvöld er lokaþátturinn og má búast við rosaþætti. Dr. Burke varð fyrir skoti í síðasta þætti.Tekst að bjarga honum? En Derek fær það verkefni í hendurnar. Líf Dennys er í bráðri hættu þar sem Dr. Burke var á leið að sækja hjarta fyrir hann. Aðdá- endur þáttarins ættu ekki að iáta þennan framhjá sér fara. Hanna Eiríksdóttir ► Stöð 2 kl. 20.05 vill að Magni taki sig á. mættir aftur Donald Trump er mættur aftur, ferskur sem fyrri daginn, þó alltaf með sama Ijóta hárið. Þetta er þriðja serían í þessari spennandi sjónvarps- þáttaröð The Apprentice eða lærlingnum. Hver hefur það sem þarf til að vinna með hinum ósvífna bissnesmanni DonaldTrump. Pressan „Finnstallir þessir morgunþeettir ótriílega tilgerðarlegir og bara cirepleiðinlegir - en ekki þeir. Andri og Búi eru snillingar á sínu sviði, en ég heflitlar áhyggjur af þeim. X-fin mun finna fyrir því seinna meir að missa þá. Það er alveg á hreinu. “ sunnudagurinn 9. júlí Capone-bræður famir og kannski Magni líka Lá sérstaklega yflr sjónvarpinu til þess að fylgjast með Magna okkar (já, hann heitir það núna) syngja fyrir framan milljónir manna í banda- rísku sjónvarpi. Magny, eins og Brooke Burke kallaði hann, virtist lítið stressaður og tók lagið Satisfaction með Rolling Stones. Það er alveg á hreinu að drengurinn getur sungið en hann þarf, ef hann vill halda áfram í þessari keppni, að búa sér til karakter. Allir í hópnum eru að leika visst hlutverk, þess vegna voru þeir valdir. Við sáum lávöxnu stelpuna með stóru röddina, dimmu sálina frá Suður-Afríku, sætu skvísuna frá Alabama og sál-rokkarann. En Magni hefúr ekkert sérstakt að bera, þrátt fyrir góða rödd. Hann þarf og það fljótlega, að koma sér í gír og hlusta á Tommy Lee og félaga og vera trúr sjálfum sér. Fékk það svolítið á til- finninguna eins og að hann væri ekki alveg hann sjálfúr uppi á svið- inu. Það verður gaman að sjá hvort hann kemst áffarn. Ég vona það svo sannarlega, að sjá Magna snúa blaðinu við og koma sterkan til leiks í næsta þætti. f allan vetur hefur helm- ingurinnaf þjóðinni legiðyfir Prison Break, Desperate Housewives, 24 og Lost. Ég verð að segja að eins skemmtilegir og þessir þættir eru, er ég ákaflega sátt og fegin að þeir séu allir á enda. Þetta er allt saman orðið svolítið þreytt. Ég vil endilega fá nýja þætti til þess að liggja yfir og njóta. Er afar sátt við að Skjár einn er byrjaður að sýna Beverly HÚls 90210. Þvflíkir snilldarþætt- ir. Þeir eldast kannsld ekki mjög vel, en eru alveg drepfyndnir og þá sérstaklega Brandon sem er alltof fullkominn. Það þarf að finna fleiri gamla þætti til þess að endursýna í sjónvarpi. Finnst afar sorglegt að búið sé að reka Capone-bræðurna. Skil bara hvorki upp né niður í því máli. Þetta er eini þátturinn í langan tíma sem ég nennti að hlusta á. Finnst allir þessir morgunþættir ótrúlega tilgerðarlegir og bara drepleiðinlegir - en ekki þeir. Andri og Búi eru snillingar á sínu sviði, en ég hef Iitlar áhyggjur af þeim. X-fm mun finna fyrir því seinna meir að missa þá. Það er alveg á hreinu. Loka- þáttur Lost Þá er komið að lokaþætti annarrar þáttaraðar afhinum sívinsæla Lost. í annarri þáttaröð hefur nokkrum spurningum áhorfenda verið svar- að en með hverri spurningu sem svar fæst við bætast við tvær ennþá undarlegri. Hvaö er hnappurinn I raun og veru? Mun heimurinn verða fyrir hrikalegum skaða verði kóðinn sleginn eða erþetta bara grín? Hverjir eru„hinir" og hvað í ósköp- unum eru þeir að vilja á eyjunni? Hvort þessum spurningum og fleirum verður svarað kemur í Ijós á mánudagskvöldið kl. 22.25 á RÚV. NÆST Á DAGSKRÁ 0 SJÓNVARPIÐ SFhfTl 8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Bubbi byggir (806:813) 8.11 Geirharður bojng bojng (5:26) 8.35 Hopp og hi Sessamí (9:26) 9.01 Stjáni (57:58) 9.25 Sigildar teiknimyndir (20:29) 9.32 Uló & Stitch (40:49) 9.54 Gaeludýr úr geimnum (17:26) 10.17 Kon- stanse (3:6) 10.25 latibær 10.50 Hlé 14.40 Metanveröld lS.IOTaka tvö (7:10) 16.00 Kóngur um stund (4:12) 16.35 Út og suður 17.05 Vesturálman (10:22) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (10:31) 18.28 Ævintýri Kötu kanínu (9:13) 7.00 Pingu 7.05 Jellies 7.15 Pingu 7.20 Myrkfælnu draugarnir 7.35 Barney 8.00 Stub- barnir 8.25 Noddy 8.35 Könnuðurinn Dóra 9.00 Kalli og Lóla 9.35 Taz-Mania 1 9.55 Of- urhundurinn 10.20 Kalli litli kanlna 10.45 Barnatimi Stöðvar 2 11.10 Sabrina - Ung- lingsnornin 11.35 Hestaklúbburinn 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Pað var lagið 15.20 Nálægð við náttúruna 16.05 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:6) 16.40 Veggfóður (3:20) 17.25 Martha 18.12 Iþróttafréttir 12.30 Whose Wedding is it anyways? (e) 13.20 Beautiful People (e) 14.10 The O.C. (e) 15.10 The Bachelorette III (e) 16.00 America's Next Top Model V (e) 17.00 Brúð- kaupsþátturinn Já (e) 18.00 Borgin mln (e) 8.30 Hápunktar I PGA mótaröðinni 11.00 HM 2006 12.45 HM 2006 14.30 2002 FIFA World Cup 16.30 4 4 2 17.30 HM stúdló 17.50 HM 2006 20.10 4 4 2 HM uppgjör dagsins I umsjá Þor- steins J og Heimis Karlssonar. Þeim til halds og trausts eru Iþróttafréttamenn Sýnar og fleiri sérfræðingar. Fjallað er um nánast allt milli himins og jarðar sem tengist keppninni og knatt- spyrnulistinni. 22.40 HM 2006 Upptaka frá sjálfum úrslita- leiknum á HM 2006 I Þýskalandi. 6.00 Maid in Manhattan 8.00 Beautiful Girl 10.00 Greenfingers 12.00 Radio 14.00 Maid in Manhattan 16.00 Beautiful Girl 18.00 Greenfingers 20.00 Radio (Útvarp) Aðalhlut- verk: Alfre Woodard, Ed Harris, Cuba Gooding Jr.. Leikstjóri: Michael Tollin. Leyfð öllum ald- urshópum. 22.00 The Italian Job ((talska verk- efnið) Aðalhlutverk: Mark Wahlberg, Charlize Theron, Donald Sutherland, Edward Norton. Leikstjóri: F. Gary Gray. 2003. Bönnuð börn- um. 0.00 Cheats (Bönnuð börnum) 2.00 Black Cadillac (Stranglega bönnuð börnum) 4.00 The Italian Job (Bönnuð börnum) 18.42 Umhverfis jörðina 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Út og suður (10:16) 20.00 I skugga valdsins (1:2) (Im Schatten der Macht) Þýsk sjónvarpsmynd I tveimur hlutum frá 2003 um Willy Brandt og síðustu daga hans I emb- ætti kanslara. 21.30 Helgarsportið 21.55 Heimkoman (Vozvrashcheniye) Rúss- nesk bíómynd frá 2003. Atriði I mynd- inni eru ekki við hæfi bama. 23.40 Klink & Bank 0.35 Útvarpsfréttir I dag- skrárlok 18.30 Fréttir, (þróttir og veður 19.10 örlagadagurinn (5:12) 19.45 Jane Hall’s Big Bad Bus Ride (1:6) (Stór- fenglegar strætóferðir Jane Hall) 20.35 Monk (5:16) (Mr. Monk Gets Drunk) 21.20 Cold Case (16:23) (Óupplýst mál) Bönnuð börnum. 22.05 Twenty Four (23:24) (24) Stranglega bönnuð bömum. 22.50 Hollywood Homicide (Morð I Hollywood) Bönnuð börnum. 0.45 Suspicion (1:2) (Bönnuð börnum) 1.55 Suspicion (2:2) (Bönnuð börnum) 3.10 Scorched 4.45 Monk (5:16) 5.30 Fréttir Stöðvar 2 6.15 Tónlistarmyndbönd frá Popp TIVI 18.30 Völli Snær (e) 19.00 BeverlyHills 90210 19.45 Melrose Place Bandarisk þáttaröð um Ibúana I Melrose Place, sem unnu hug og hjarta áhorfenda á sínum tíma. 20.30 Point Pleasant Yfimáttúrlegir hlutir gerast þegar Christina Nickson verður reið og hún hefur skrftin áhrif á bæjarbúa. 21.30 Boston Legal - lokaþáttur 22.30 Wanted Sérsveit innan lögreglunnar I Los Angeles sem sér um að elta uppi hættu- legustu glæpamenn borgarinnar er um- ijöllunarefni þessara hörkuspennandi þátta. 23.15 Radio Days 0.35 C.S.I. (e) 1.30 The L Word (e) 2.20 Beverly Hills 90210 (e) 3.05 Melrose Place (e) 3.50 Óstöðvandi tónlist 10.00 Fréttir 10.10 Island I dag - brot af besta efni liðinnar viku 11.00 Vikuskammturinn 12.00 Hádegisfréttir / Iþróttir / Veður / Leiðarar dagblaða 12.25 Pressan 14.00 Fréttir 14.10 Is- land I dag - brot af besta efni liðinnar viku 15.00 Vikuskammturinn 16.00 Fréttir 16.10 Pressan 17.45 Hádegið E 18.00 Veðurfréttir og íþróttir 18.30 Kvöldfréttir 19.10 öriagadagurinn (5:12) ("Sótti dóttur slna til Klna") 19.45 Hádegisviðtalið (frá föstudegi) 20.00 Piessan 21.35 Vikuskammturinn 22.30 Kvöldfréttir 23.10 Siðdegisdagskrá endurtekin 18.30 Fréttir NFS 19.10 Friends (10:17) (e) 19.35 Friends (11:17) (e) 20.00 Bernie Mac (13:22) (e) 20.30 Twins (6:18) (e) (Model Student) 21.00 Killer Instinct (6:13) (e) 21.50 Clubhouse (10:11) (e) (Old Timers' Day) 22.40 Falcon Beach (5:27) (e) 23.30 X-Files (e) 0.20 Smallville (8:22) (e) FRÉTTABLAÐIÐ UGLÝSINGASÍMI 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.