Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 36
48 FÖSTUDAGUR 7. JÚU2006 Helgin DV Berfætt í New York Sarah Ferguson hneykslaði viðstadda á listaopnun á veitingastað í New York með því að maeta þangað berfætt. Fergie var ekki sú eina sem kom berfætt heldurfylgdu dætur hennar Beatrice og Eugenie móður sinni og voru ekki heldur í skóm. Þjónustufólkið var mest hissa af öllum en því hafði verið skipað að klæða sig upp vegna komu mæðgnanna. Fergie hefur verið að kynna nýjustu barnabókina sína, Little Red's Summer Adventure, í New York. Harry kyssti fyrrverandi Harry prins sást kyssa bresku sjónvarpsstjörnuna Natalie Pink- ham eftir næturbrölt á djamm- inu. Prinsinn, sem lýsti ást sinni á Pinkham fyrir nokkrum árum, er þó ekki talinn hafa haldið fram hjá Chelsy Davy þar sem aðeins var um bless-koss að ræða. Pink- ham, sem er 5 árum eldri en Harry, vildi ekki eyðileggja vin- áttu þeirra með ástarsambandi þegar Harry var að reyna við hana. Hún lét hafa eftir sér í við- tali að Harry yrði alltaf vinur hennar, en aldrei neitt meira. Fyrsta opinbera heimsókn Kristjáns Litli prinsinn Kristján vissi ekki alveg ástæðu fagnaðarlát- anna þegar hann birtist í fangi móður sinni í Toldboden í Kaup- mannahöfn. Faðir hans og hund- urinn Ziggy voru ekki langt frá þegar almenningur fagnaði litlu ijölskyldunni en þetta er í fyrsta skiptið sem Kristján fylgir foreldr- um sínum í opinbera heimsókn. Kristján er orðinn átta mánaða og þykir afar sætur lítill prins með kringlulaga andlit. Ranía drottning Jórdaníu hefði aldrei getað trúað að hún yrði drottning einn daginn. Ranía segir þó drottningartitlinum fylgja ýmsar skyldur og að líf hennar sé allt ann- að en ævintýri. Helst líkir hún titlinum við stórt fyrirtæki sem hún verði að reka. Ranía heimsótti Opruh Winfrey á dögunum og mætti á opnun með Hollywood- leikkonunni Renée Zellweger Yngsta og fallegasta drottning í heimi ^ Ranía drottning Jórdaníu og Hollywood-leikkonan Renée Zellweger voru fremstar í flokki í hópi kjarnakvenna alls staðar að úr heiminum sem mættu þegar nýr sjóður fyrir vannærð börn var stofnaður. Ranía drottning vekur at- hygli hvar sem hún fer vegna glæsi- leika síns og mannúðarmála sem hún sinnir af ástríðu. Hún mætti einnig nýlega til spjallþáttadrottn- ingarinnar Opruh Winfrey og ræddi þar um trú sína en Ranía er múslimi eins og flestir íbúar Jórdaníu. Oprah spurði drottninguna um hvernig hún hefði upplifað það að koma að „ground zero" í New York. „Ég eins og aðrir í heiminum fylgdist skelf- Ranía og Renée Konurnar tveer voru glæsilegar saman á stofnuninni. Ranía minnti helst á kvikmyndastjörnu og Renee gæti þess vegna verið drottning. DV-mynd NordicPhotos Getty Images ingu lostin með atburðunum þann 11. september. Ég hef reynt að skilja þetta en tekst ekld. Það hafði mildl áhrif á mig að heimsækja staðinn þar sem turnarnir stóðu og ég hafði tældfæri til að ræða við fjölskyldur fórnarlambanna," sagði Ranía en ít- rekaði að meirihluti múslima í heiminum hataði ekki Bandaríkja- menn. „Múslimar flestra landa líta upp til Bandaríkjamanna og það er mjög lítill minnihluti sem styður hryð j uverkaárásir. “ Ranía varð yngsta drottning í heiminum þegar eiginmaður henn- ar Abdullah varð konungur Jórdaníu árið 1999 og margir myndu án efa segja að hún væri einnig sú falleg- asta. Hún segir drottningarhlutverk- ið allt annað en ævintýri. „öðrum finnst líf mitt líklega líta út eins og ævintýri en drottningartitlinum fylgja margar skyldur. Það er eins og ég sé að reka stærðarinnar fyrir- tæki.“ Ranía fæddist í Kúveit árið 1970. Foreldrar hennar eru frá Palestínu en Ranía sótti alþjóðlegan skóla og kynntist fólki alls staðar frá. Eftir barnaskólann fluttist hún til Egypta- lands þar sem hún lærði viðskipta- fræði en líf hennar breyttist á einni nóttu þegar hún kynntist syni jórdanska konungsins, Abdullah bin Al-Hussein, í partíi árið 1993. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að eitthvað svona ætti eftir að koma fyrir mig. Ég bjó í Amman og hafði aldrei leitt hugann að því að verða ástfangin af prinsi, hvað þá að verða drottning heils lands einn daginn." Glæsileg.Yg bjó I Amman og hafði aldrei leitt hugann að því að verða ástfangin afprinsi, hvað þá að verða drottning heils lands einn daginn." Chelsy Davy afþakkaði boð Kate Middleton um hjálp við fatakaup en Chelsy þykir afar glannaleg Óvinskapur milli kærastna prinsanna? Breska pressan veltir sér nú upp úr því hvort óvild sé á milli kærastna bresku prinsanna. Sagt er að Kate Middleton, kærasta Vilhjálms, hafi boðið Chelsy Davy, kærustu Harrys, í verslun- arferð. Fatasmekkur hinnar ungu Chelsy hefur oft verið til umræðu í bresku pressunni en Chelsy þykir klæða sig afar glannalega. Á meðan Kate þykir fáguð og fín minnir Chelsy helst á Pamelu Anderson. Chelsy af- þakkaði boö Kate um verslunar- ferð pent og sagðist elcki kunna að meta bresku tískuna. Báðar kærustur prinsanna eru þó umdeildar. Til eru þeir sem finnst Chelsy flott í tauinu. „Chelsy Jdæðir sig einfaldlega eftir aldri. Hún og Harry passa mjög vel saman. Kate hefur mildu meiri áhuga á drottning- artitlinum en kærastanum sín- um. Hún lítur strax út fyrir að vera miðaldra prinsessa í blóma- kjólum með leiðinlegu sniði." Chelsy mætti á pólóleik Harrys í vikunni. Hún var hress og kát á hliðarlínunni ásamt vin- um prinsins og virðist hafa lært mikilvægustu regluna sem fylgir því að vera kærasta bresks prins en það er að brosa og læra að elska póló. Kate og Chelsy „Chelsy klæðir sig einfaldlega eftir aldri. Hún og Harry passa mjög vel saman. Kate hefur miklu meiri áhuga á drottningartitlinum en kærastanum sínum. Hún lltur strax út fyrir að vera miðaldra prinsessa I blómakjólum með leiðinlegu sniði. “
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.