Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 18
Fréttir DV
Tollgæslan stoppaði á Seyðisfirði í gær tvo Litháa með 12 kíló af
hvítu efni sem heimildarmenn DV telja að sé frekar spítt en kóka-
ín. Litháarnir voru að koma með Norrænu og fundust efnin í bíl
þeirra við leit.
kjúklingi, svínakjöti, reyktum iaxi, graflaxi, sem
salatsósa og í kalt pastasalat hverskonar.
ai
Norræna Tollgæílan á Seyðisfirði ásamt lögreglu-
mönnum á staðnum fundu tólfklló afamfetamini hjá
tveimur Litháum um borðíNorrænu igær. Tollverðirúr
Reykjavík og lögreglumenn frá Keflavikurflugvelli komu
einnig við sögu. Þetta er langmesta magn fíkniefna sem
náðst hefur á Seyðisfirði frá upphafi.
• NORRONA » •m m ■ tíiiii '
nuuiaittBnnuiiiauiiai
■ m ac hiih ii u niiai ki iiii
SMYRIL —LINE
8
1—■■
mmm ™
með12kflóaf
spítti í Norrænu
Tollgæslan á Seyðisfirði, ásamt lögreglumönnum á staðnum með
hjálp frá tollgæslunni í Reykjavík og lögreglumönnum frá Kefla-
víkurflugvelli, stoppaði í gær tvo litháíska karlmenn með tólf kíló
af hvítu efni sem heimildarmenn DV telja að sé amfetamín.
Mennirnir komu til Seyðisfjarðar með Norrænu og stóð leit á far-
þegum enn yfir þegar DV fór í prentun.
’■ . i
&
VOGABÆR
Frábær köld með kjúklingi og lambakjöti og út á pizzuna.
Góð á saltkexið með rifsberjahlaupi og sem ídýfa.
Uppi varð fótur og fit í höfninni
á Seyðisfirði þegar efnin fundust í
bíl Litháanna tveggja. Tollgæslan á
Seyðisfirði ásamt lögreglumönnum
á staðnum fékk hjálp frá tollvörðum
úr Reykjavík og lögreglumönnum frá
Keflavíkurflugvelli og var ekki vitað
þegar DV fór í prentun í gærkvöld
hvort fleiri hefðu verið handteknir.
Mikil leit stóð yfir í gærdag og fram á
kvöld á farþegum Norrænu.
Langmesta magn frá upphafi
Þetta er langmesta magn sem
náðst hefur í Norrænu frá upphafi.
Áður hafði mest verið lagt hald á
4 kíló af amfetamíni um mitt síð-
asta ár og í lok ársins. Heimild-
ir DV herma að aðgerðin hafi verið
vel undirbúin að hálfu tollgæslunn-
ar og ekki hafi verið um tilviljun að
ræða að fíkniefnin fundust hjá Lit-
háunum.
Strandhögg gegn Litháum
Litháar hafa í síauknum mæli
reynt að smygla fíkniefnum til ís-
lands á undanförnum mánuðum.
Tollgæslur víðs vegar um land-
ið hafa verið duglegar við að þefa
Þetta erlangmesta
magn sem náðst hefur í
Norrænu frá upphafi.
upp fíkniefni sem þeir hafa reynt
að smygla inn til landsins. Tollgæsl-
an á Seyðisfirði og á Keflavíkurflug-
velli hafa náð gífurlegu magni af
amfetamíni, bæði í fljótandi formi
og föstu á undanförnum mánuð-
um. Þrír Litháar hafa verið teknir á
Keflavíkurflugvelli með mikið magn
af fljótandi amfetamíni og brenni-
steinssýru og síðasta sumar voru
tveir Litháar stoppaðir með fjögur
kíló af amfetamíni í föstu formi um
borð í Norrænu. Á vordögum í fyrra
var Lithái, sem eftirlýstur var fyr-
ir stórfellt fíkniefnasmygl í Evrópu,
handtekinn á Seyðisfirði.
oskar@dv.is
BYLTING í SVEFNLAUSNUM
FRÍ LEGUGREINING
OG FAGLEG RÁÐGJÖF
Rúmgott er leiðandi í þróun
og framleiðslu á heilsudýnum
og rúmbotnum undir vöru-
merkinu EZ-sleep á íslandi.
Við höfum yfir að ráða
fullkomnum tækjabúnaði tíl
að mæla þrýstijöfnun á líkama
hvers einstaklings sem gerir
okkur kleift að framleiða
svæðaskiptar heilsudýnur
sniðnar að viðkomandi.
www.rumgo
, .
?§pv
lliii>gugmivíiuiustofu 1111
Verslunin Rúmgott • Smiðjuvegi 2 • Kópavogi • Sími 544 2121
Opið virka daga frá kl. 10-18 - laugardaga kl. 11-16