Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 48
60 FÖSTUDAGUR 7. JÚLÍ2006 Helgin PV Sölvi Tryggvason RUV Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir KASTLJÓSIÐ N Fegurðardrottningin hóf ferilinn í þættinum Ópinu. Þátturinn var þó ekki langlífur en yfirmönnum á RUV hef- ur litist svona vel á Ragnhildi að henni var boðið starf í nýjum Kast- ljósþætti. Þar gegnir Ragnhildur hlutverki kynnis ásamt Þórhalli Gunnarssyni og venst Ragn- hildur vel á skjánum. Lítið hefur farið fyrir henni í spyr- ilssætinu en hún hefur vaxið ört sem fréttamaður og er án efa komin til þess að vera. María Sigrún Hilmarsdóttir Rúv María Sigrún hóf störf á fréttadeild Ríkissjónvarpsins síðasta sum- ar. Nú er hún mætt aftur á skjáinn og hefur upp á síð- kastið gert góða hluti í fréttunum. Það er enginn vafl á því að María Sig- rún er ein af glæsilegustu fréttakonum landsins og er rétt að hefja flottan feril í sjónvarpi. Sölvi hóf störf á fréttadeild Stöðvar 2 snemma á síðasta ári og leið ekki á löngu þangað til að kappinn sást á skjánum. En Sölvi hefur notið mik- illa vinsælda meðal kvenþjóðarinn- ar. í sumar hefur Sölvi tekið að sér að fara yflr stöðuna á heimsmeist- aramótinu í fótbolta og er greini- lega mikill aðdáandi íþróttarinnar. Það er aldrei að vita nema að Sölvi skipti yfir í íþróttafréttirnar. Sölvi er kominn til að vera. Ágústa Edda Björnsdóttir Landsliðskona og leikmaður meistaraflokks Vals í handbolta. Ágústa byrjaði á íþróttafréttadeild Rík- issjónvarpsins í fyrra og er nú mætt aftur til leiks. Ágústa byrjaði með stutt innslög en hefur vaxið ás- megin og les nú íþróttafréttirnar ásamt strákunum. Á sumrin bætast mörg ný andlit við í íslensku sjónvarpi. Sumum bregður fyrir í fáeina mánuði á meðan aðrir koma sér vel fyrir. DV saman nýju andlitin á skjánum og rýndi í feril þeirra. Sigríður hóf störf fyrir ekki svo löngu síðan og er ferskur blær í veður- fréttabransanum. Hún er einstaklega „spontant" í beinni og skemmtileg tilbreyting frá Sigga Stormi. ■HH Milljónir sáu Magna í Rock Star Magni Ásgeirsson eða Magni í Á móti sól eins og hann er oftast kallaður steig á svið í þáttunum Rock Star: Supemova aðfaranótt fimmtudags. Magni er eins og löngu frægt er orðið einn þeirra 15 keppenda sem eftir standa og reyna að heilla rolddietjumar Gilby Clarke, Tommy Lee og Jason Newsted. Þættirnir em gríðarvinsælir og horfðu milljónir manns á þann fyrsta í beinni útsendingu. DV spurði nokkra fræga poppara og tónlistarspekúlanta út í frammistöðu Magna. ■P*- i i | Magni rokkar stíft Tók lagið Satisfaction með Roliing Stones af miklum krafti. WiSamm
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.