Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 07.07.2006, Blaðsíða 29
DV Fréttir FÖSTUDAGUR 7. JÚU2006 29 ' ^ - ' Tölur í ársskýrslu Lögreglustjórans í Reykjavík frá síðasta ári sem birtar voru opinberlega í vikunni vöktu ugg í brjósti margra. Þar kemur fram að kynferðisafbrot gagnvart börnum tvöfölduðust frá ár- inu áður. Helgi Gunnlaugsson prófessor í afbrotafræðum við Háskóla íslands sagði hins vegar í við- tali í vikunni að ekki bæri að túlka tölurnar á þann hátt að kynferðisafbrotum hefði fjölgað heldur hefði „umburðarþröskuldur gagnvart slíkum brotum lækkað“. Umburðarþröskuldur? Hvað er nú það? spyrja þeir sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Ása María Björnsdóttir er ein þeirra sem kosið hefur að stíga fram og segja skelfilega sögu sína af kynferðislegri misnotkun föður síns. Prófessorinn Helgi Gunnlaugsson bendir á að mikil og opin umræða í þjóðfélaginu varðandi þessi brot geri það að verkum að fólk kæri slíka misbeitingu í mun meira mæli en áður hef- ur tíðkast. En betur má ef duga skal. Umræðan má ekki falla niður og á miðnætti í nótt leggja þjálfaramir í Boot- Camp af stað frá Hellu og hlaupa tii Reykjavíkur, 100 kíló- metra leið. Ferðin er farin í þeim tilgangi að vekja athygli á kynferðislegu ofbeldi á börnum landsins og safna fé fyr- ir samtökin Blátt áfram, sem hafa gjörbylt umræðunni í þjóðfélaginu á sfðustu misserum. Kynferðislegt ofbeldi kemur fram í margs konar myndum. Margt bamið hefur borið leyndarmálið irrnra með sér í áratugi og endurupp- lifað árásina á fullorðinsárum - þegar of seint er að kæra og málið fyrnt. En kynferðisafbrotamenn eru ekki þeir sem fela sig í skuggasundum. Þeir geta líka verið mæður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.