Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 16
16 FÖSTUDAGUR 13. ÖKTÓBER2006
Fréttir DV
Heilaskurðurá
fornöld
Fornleifafræð-
ingar í Búlgar-
íu segjast hafa
fundið ummerki
þess að heila-
skurðlækningar
hafi verið framkvæmdar
fyrir meir en 4.000 árum. Georgi
Nehrizov sem stjórnar fomleifa-
uppgreftri við borgina Svilengrad
segir að fundist hafi höfuðkúpu
frá tímum þrakía sem er með holu
sem augljóslega var gerð með
skurðarverkfæri og greinilega í
læknisfræðilegum tilgangi. Þrak-
íar voru blanda ýmissa ættbálka
á Balkanskaga og komu við sögu í
Trójustríðunum sem bandamenn
borgarinnar.
Leiðinlegasta
starf Breta
Keith Jack-
son frá Norð-
ur-Wales
vinnur leiðin-
legasta starf á
Bretíandseyj-
um og segir
að hann elski
það. Keith
eyðir deginum í vinnu sinni við að
horfa á málningu þorna, að sögn
Daily Mirror. Keith, 57 ára, starir
á málninguna tímunum saman
og potar í hana við og við til að
athuga hvort hún er orðin þurr.
Hann segir starf sitt sérlega mik-
ilvægt. Fyrirtæki hans framleið-
ir málningu fyrir gólfin á neðan-
jarðarbrautakerfinu í London en
aðeins er hægt að mála þau á milli
kl. 3 og 5 að nóttu. Því þarf máln-
ingin að þorna fljótt eftir að hún er
komin á gólfin.
Silíkonbrjóst eru
úrtísku
Ný rannsókn sýnir að yfir 85%
karlmanna á aldrinum 18 til 34
ára hata silíkonbrjóst. Þessi hóp-
ur vill mun fremur náttúruleg
brjóst en plastið. Rannsókn þessi
var gerð meðal 1600 breskra karl-
manna. Ennfremur kom fram að
um 15% þessara karlmanna vita
alls ekki hvenær kon-
ur hafa pumpað upp á -
sérbrjóstin. Einnigvar W yÁ
spurt hvaða kona þeim
fyndist mest aðlað-
andi. 51%nefndi
söngkonuna Cher-
yl Tweedy sem er
með náttúrulegan
barm en aðeins 9%
nefndu silíkon-
bombuna Jordan.
Stefnumót fyrir
sýkta
Ný stefnumótasíða er kom-
in á netið fyrir þá sem eru sýkt-
ir af kynsjúkdómum. Notendur
hennar eru beðnir um að upplýsa
hvaða kynsjúkdómum þeir þjást
af svipað og þeir eru beðnir um
augn- og hárlit. Það var ensk kona
sem stofnaði datepositive.net eft-
ir að hún greindist með herp-
es á kynfærum sínum. Það eru
til stefnumótasíður fyrir bændur,
hundavini, fanga, lækna, mennt-
aða og svo framvegis og nú er til
síða fyrir fólk með kynsjúkdóma.
Til að byrja með er síðan aðeins
fýrir fólk á Bretiandseyjum og ír-
landi.
Milljaröamæringurinn Roman Abramovich er kominn með viðhald. Sú heitir Daria
Zhukova og er módel. Abro flýgur henni hvert sem er um heiminn þar sem hann er
staddur hverju sinni. Faðir Dariu var í jólaboði Abro. Sá á feril innan rússnesku mafí-
unnar og hefur verið handtekinn fyrir vopnasmygl til Bosníu.
Breska vikuritíð News of the World fjallar um samband Abro
við Dariu en Abro er giftur og á fimm börn. Abro reyndi að
stöðva umfjöllun blaðsins um samband sitt við Dariu en dóm-
ari féllst ekki á beiðni hans þess efnis.
Hinn fertugi milljarðamæringur menn raði um sig fögrum stúlkum,
ogfimmbamafaðirRomanAbram- það er næstum orðin hefð. Við lít-
ovich er kominn með nýtt viðhald, um þetta ekki sömu augum og Vest-
samkvæmisdrottninguna og fyrir- uriandabúar," segir einn af heimild-
sætuna Dariu Zhukova. Þetta kem- armönnuin NOTW í Moskvu. Talið
ur fram í vikuritinu News of the er að samband Abros og Dariu hafi
World. Þar segir að Daria hafi sést byrjað í febrúar í fýrra en að þeim
með Abro víða um heim og að hann hafi tekist að halda því ieyndu þar
fljúgi henni þangað sem hann er tilnú.
hverju sinni. Abro reyndi að fá bann
á umfjöllun NOTW en dómari hafn- Faðirinn í mafíunni
aði þeirri beiðni hans og dæmdi Abro hefur sést með Dariu víða
Abro þar að auki til að borga máls- um heim og hann hefur boöið
kostnað blaðsins. henni með sér á heimaleiki Chel-
sea. Auk þess hafa þau sést saman Daria Zhokova Falleg fyrirsæta sem
Kynþokkinn drýpur af henni í London, Moskvu og á Spáni. Og kynþokkinndrýpuraf.
Daria Zhukova þykir mjög fög- fram kemur í umfjöllun NOTW að hann í fangelsi í sex mánuði sökum
ur og að sögn kunnugra drýpur faðir Dariu var gestur Abros 1 nýárs- þessa en var síðan sleppt eftir réttar-
kynþokkinn bókstaflega af henni. boði um áramótin. Faðirinn, Alex- höld þar sem hann var úrskurðaður
í Moskvu taka menn fregnum um ander Zhukov, er tengdur rússnesku saklaus af smyglinu.
samband þeirra Abros og Dariu mafíunni og var taiinn höfuðpaur-
með því að yppa öxlum. „Daria hef- inn í umfangsmiklu vopnasmygli Sést með Freddie Windsor
ur verið á sviðinu um nokkurn tíma. mafíunnar til Króata meðan á Bosn- En Daria hefur farið á stefnumót
Það er algengt að forríkir, rússneskir íustríðinu stóð á síðasta áratug. Sat með fleirum en Abro upp á síðkast-
Abro og Daria Roman bauð Dariu á
heimaleiki Chelsea slðasta vetur.
ið. Þannig sást hún nýlega úti á líf-
inu með lávarðinum Freddie Wind-
sor en hann er sonur prinsins og
prinsessunnar af Kent. Hún er þar
að auki fyrrverandi kærasta tennis-
leikarans Marats Safin. Abro er nú
sagður vera að leita að nýju húsi í
London þótt hann eigi fyiir nokkur
af eigulegustu húsum borgarinnar.
Talið er að hann ætíi að koma Dariu
þar fýrir.
Google kaupir YouTube fyrir 115 milljarða króna
Önnur dotcom-bóla komin á markaðinn
Þegar tilkynnt var í vikunni að
Google hefði keypt YouTube fyrir
115 milljarða króna fóru ýmsir fjöl-
miðlar að skrifa um að önnur dot-
com-bóla væri komin á markaðinn.
Sú fyrri kom í lok síðasta áratugar og
stóð í nær tvö ár þar til allt hrundi
og margir töpuðu aleigunni.
BBC fjallaði um þetta mál og þar
kom meðal annars fram að þessi
kaup Google væru aðeins þau síð-
ustu í risakaupum á dotcom-mark-
aðinum síðustu mánuðina. Af öðr-
um má nefna að News Corparation,
í eigu Ruperts Murdoch, keypti
MySpace á síðasta ári fýrir sem
nemur 80 milljörðum króna, eBay
keypti Skype fyrir um 190 milljarða
og orðrómur er um að Yahoo! sé um
það bil að festa kaup á Facebook
fyrir 70 milljarða króna.
Sú breyting hefur orðið á þessum
markaði frá síðasta áratug, að sögn
BBC, að þau fýrirtæki sem lifðu af
hrunið á honum upp úr árinu 2000
eru nú allsráðandi á sínu sviði.
Dæmi um þetta eru fyrirtæki eins og
eBay, Yahoo! og Amazon. Og mun-
urinn þá og nú er að í dag er verið að
kaupa fyrirtæki með raunverulegan
kúnnahóp en ekki tvo fugla í skógi.
Þannig er um 100 milljón mynd-
bandsskeiðum niðurhalað daglega
á YouTube, MySpace hefur 14 millj-
ón notendur daglega og Skype er
með 53 milljónir notenda.
eBay Keypti nýlega Skype
fyrir 190milljarða króna.