Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 48
Bridget Jones Diary uppáhaldsmyndin Borat er gargandi snilld Kvikmyndahús DV Ásdís Svava Hall- grímsdóttir fegurð- ardrottning og leikkona „Mér hefur alltaf fundist mjög skemmti- legt að horfa á Bridget Jones Diary, bæði númer eitt og tvö. Mér flnnst reynd- ar fyrri myndin miklu betri. Hún Réne Zellweger er svo mikið krútt í þessum myndum. Maður kannast líka við aðstæðurnar í myndinni. Þetta er ekta svona stelpu- mynd, sem maður getur horft á aftur . og aftur og alltaf fundist jafn skemmtileg. Það eru samt svo marg- ar aðrar skemmtileg- ar myndir sem ég get horft á aftur og aftur sem égman ekki eft- Á L. ir í augnablikinu." varstu ■aðhorfa? Auðunn Blöndal sjónvarpsmaður „Já, ég fór á Borat í gær. Hún er geðveik, það eru sum atriði í myndinni sem maður á ekkert að sjá á hvíta tjaldinu, sem maður deyr yfir. Sem flestir ættu að sjá hana, þetta er gargandi snilld." Hvað ætlarðu að sjá næst? „Mig langar rosa- lega mikið til að sjá The Departed, nýju Mart- in Scorsese-myndina, með þeim Jack Nicholson, Matt Damon og Leonardo Di- Caprio. Ég er mikill aðdá- andi Scorsese og hann segist vera upp á sitt besta. Ég hlakka því mikið tíl þegar hún kemur tíl landsins." Um helgina verður The Devil Wears Prada frumsýnd á íslandi, en hún er sögð fjalla um Anne Wintour, ritstjóra Vogue. Wintour er þekkt fyrir djöfullegt skap sitt og í tilefni af því hefur DV gert lista yfir 10 helstu kvendjöíla hvíta tjaldsins. t #/ -i íkvikmyndum heldur vill hún hægt ogrólega verða hún! Stígandinn í myndinni er frá- bær og í lokin líta þær stöllur alveg eins út. Jackasss Number Two Plott: Johnny Knoxville, Steve- O og allt hitt gengið snýr aftur á hvíta tjaldið og fer tíu skrefum lengra í bjánaskap og stórhættu- legu gríni. Leikarar: Johnnny Knoxville (Men in Black II, Jackass), Steve- O (Blind Horizon). Leikstjóri: Jeff Tremaine (Jackass the Movie). IMDB: 7.5/10. Hvar oghvenær: Sambíóin 13. október. The Grudge2 Plott: Ung kona í Tókýó fær yfir sig dularfulla bölvun sem smitar út ff á sér. Hópur ótengdra ein- staklinga reynir að komast að sannleikanum um bölvunina til að bjarga eigin skinni. Leikarar: Sarah Michelle Gellar (The Grudge, Scooby-Doo), Amb- er Tamblyn (The Ring) Leikstjóri: Takashi Shimizu (The Grudge). Hvar og hvenær: Smárabíó og Kringlubíó 13. október. The Devil Wears Prada Plott: Barnaleg kona kemur til New York og verður aðstoð- armaður ritstjóra eins stærsta tímaritsins í borginni, hinni óforskömmuðu og kaldhæðnu Miröndu Priestly. Leikarar: Meryl Streep (The Hours, Adaptíon), Anne Hatha- way (Brokeback Mountain). Leikstjóri: David Frankel (Dear Diary). IMDB: 7/10. Hvar og hvenær: Laugarásbíó og Smárabíó, 13. október. 8. One Flew Over the Cuckoo's Nest (1975) Louise Fletcher leikur nasíska hjúkrunarfræðinginn sem annast Jack Nicholson og félaga hans á geð- veikrahælinu. Hún rekur hælið eins og Þriðja ríkið, með hörðum refsing- um, pyntingum og stanslausri lyfja- gjöf. Ungfrú Hitler holdi klædd. 9. Mean Girls (2004) Rachel McAdams er frábær í hlut- verki aðaltíkurinnar í bandarískum gagnfræðiskóla. Hún gerir öllum nýjum nemum lífið leitt, sérstaklega þeim sem hún telur hallærislega og úr tísku. Sannkallaður kvendjöfull sem maður vonar að verði aldrei á vegi manns. 10. Jawbreaker (1999) Um er að .ræða svipaða kven- djöfla og í Mean Girls, nema hváð vinkonurnar þrjár í þessari mynd eru líka geðveikar. Þær myrða óvart „vin- konu" sína og reyna svo að hylma yfir það. Vinkonurnar eru sjúkar og siðblindar og sóma sér vel í tíunda sætí listans. 1. Mommie Dearest (1981) Faye Dunaway túlkar hér hina snaróðu Joan Crawford, kvikmynda- stjörnuna frægu sem var alger- lega tjúlluð heima fyrir. Sögur af því hvernig hún vakti börnin sín á næt- urnar tíl að láta þau skúra heimil- ið og kom fram við þau líkt og þræla eru gerðar ódauðlegar í myndinni. Faye Dunaway er hreint ótrúleg í hlutverki geðsjúklingsins. nema að hún hefur farið gjörsam- lega yfir um! Hún drepur fólk sem gefur ekki stefnuljós, sem klæðir sig ósmekklega, sem spólar ekki til baka. Turner er mögnuð í hlutverkinu og dansar á milli gríns og hrollvekju. 3. The Hand That Rocks The Cradle (1992) Rebecca de Mornay leikur snar- bilaða konu sem gerist fóstra hjá ungum hjónum til að hefna sín á þeim. Mornay verður sífellt sjúkari í brögðum sínum og reynir tíl dæmis að ganga barni hjónanna í móður- stað með því að gefa því brjóst. Fríki stöff. 6.The Crush(1993) Alicia Silverstone leikur unglings- stelpu sem fellur fýrir eldri manni. Þegar hann vill ekkert með hana hafa reiðist Silverstone, eltir hann á rönd- um og gerir allt sem hún getur til að rústa lífi hans. Góð mynd um ungl- ingsskot sem þróast út í þráhyggju. 4. Serial Mom (1994) John Waters leikstjóri er snilling- ur og skapar hér eina eftírminnileg- ustu mömmu bíósögunnar. Kathleen Turner er týpísk úthverfamamma ... 7. Single White Female (1992) Ótrúleg mynd um vinkonu sem missir það. Jennifer Jason Leigh leik- ur nýjan meðleigjanda Bridget Fon- da, sem hún lítur ekki aðeins upp til 2. Fatal Attraction (1987) Giftir karlmenn hafa ekki verið samir eftír leik Glenn Close í Fatal Attraction. Túlkun hennar á hinum heltekna samstarfsfélaga Michaels Douglas sem mauksýður kanínur sonar hans hefur örugglega fækkað framhjáhöldum árið 1987. 5. Misery (1994) Kathy Bates verður að fá að rúlla með sem ein bilaðasta gella kvik- myndasögunnar. Hún dáir rithöf- und sem James Caan leikur, klófestir hann og meinar honum að sleppa - meðal annars með því að mölbrjóta á honum ökklana! NYTTIBIO \ 'buuoskemmtun J number tvyo 450 kr. f bfó! Cildir á aliar sýningar SmtiRtt£}BfÓ THE DEVIL WEARS PRADA kl. 5.30,8 og 10.30 TTHE DEVIL WEARS PRADAl LÚXUS kl. 5.30,8 og 10.30 M0NSTER H0USE ENSKT TAL kl. 4, 6 og 8 B.1.7 ÁRA DRAUGAHÚSH) ÍSLENSKT TAL kl. 4 og 6B.I.7ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 5.30,8 og 10.25 J0HN TUCKER MUSTDIE kl. 8og 10 ÞETTA ER EKKERT MÁL kl.8 GRETTIR 2ÍSLENSKTTAL kl.3.45 REEttBBEmn THE DEVIL WEARS PRADA kl. 5.30,8 og 10.30 DRAUGAHÚSIÐ ÍSLENSKTTAL kl.G B.I.7ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl.5.40,8 og 10.20 CRANK kl. 8og10.15B.1.16ÁRA ÞETTAER EKKERTMÁL kl.5.50,8og 10.10 JACKASS 2 kl. 4,6,8 og 10B.1.12ÁRA DEVIL WEARS PRADA kl. 5.50,8 og 10.15 TEXAS CHAINSAW MASSACRE kl 6,8 og 10B.1.18ÁRA DRAUGAHÚSIÐ ÍSLENSKT TAL kl 4 B.1.7 ÁRA GRETTIR 2föLENSKTTAL kl.4 uurtjtiruin THE DEVIL WEARS PRADA kl. 8og10 TEXAS CHAINSAW MASSACRE kl. 10 og 12-Kraftsýning DRAUGAHÚSIÐ ÍSLENSKT TAL kl. 6B.I.7ÁRA TALLADEGA NIGHTS kl. 6 og 8 3 □ Dciby /DD/ Ihx t? bío.is ^ d NYTTIBIO 500 kr. f bió! BHdlr á altar rriu mm TALLADEGA NIGHTS kl. 5.30,8 og 10.25 TALLADEGA NIGHTSILLIXUS kl. 5.30,8 og 10.25 J0HN TUCKER MUSTDIE kl.4,6,8og10 CLERKS2 kl. 8og 10.15BX12ÁRA ÞETTAER EKKERTMÁL kl. 5.45 og 8 MY SUPER EX-GIRLFRIEND kl. 5.50 og 10.15 UTTLE MAN kl. 3.50 BJ. 12ÁRA GRETTIR 2 M. ISLENSKU TALI kl. 3.50 RESttBOEinn TALLADEGA NIGHTS kl. 5.40,8 og 10.20 J0HN TUCKER MUSTDIE kl.6,8og 10 ÞETTAER EKKERTMÁL kl. 10.15 TAKK FYRIR AÐ REYKJA kl. 8BJ.7ÁRA V0LVER kl. 5.50,8 og 10.15B112ÁRA LE0NARD C0HEN: l'M Y0UR MAN kl.6 TALLADEGA NIGHTS kl. 4,5.45,8 og 10.15 CRANK kl. 6,8 og 10.15B116ÁRA SC00P kl.8 Y0U, MEANDDUPREE kl. 6og10 GRETTIR2 kl. 4ISLENSKTTAL ÁSTRlKUR 0GVÍK1NGARNIR kl. 4(slenskttal tifn f/. trintt CRANK kl.6og10 TALLADEGA NIGHTS kl. 8og 10 J0HN TUCKER MUSTDIE kl.8 CLERKS2 kl6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.