Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 40
60 FÖSTUDAGUR 13. ÖKTÓBER2006
Helgin DV
Óttastbrúð-
kaupstalíð
Vinkonur Kate Middleton segja
hana óttast að þrýstingur
almennings og fjölmiðla á
Vilhjálm muni minnka likurnar á
að hann biðji hennar. „I augum
almennings er það ekki spurning
hvort heldur hvenær þau ganga í
það heilaga. Kate þolir
■y;.V:Í -'jh Það ekki- Húnþekkir
\ 1 Vilhjálm og veit
hversu þrjóskur
hann getur verið.
Efhonum finnst
hann knúinn til
að biðja hennar
mun hann
örugglega
ekki gera
það/'sagði
vinkona
kærustu
prinsins.
Nálgastólympíu-
drauminn
Zara Phillips bætti enn einum
bikarnum í safnið um helgina
þegar hún fékk heiðursverðlaun
fyrir að verða þriðji knapinn í
sögunni til að sigra bæði i
heimsmeistara- og Evrópukeppn-
inni á sama árinu. Hin 25 ára prins-
essa fetarþví i fótspormömmu
sinnar, Önnu prinsessu, sem vann
Evrópumótið árið 1971. Svo virðist
því sem draumurZöru, að keppa á
ólympíuleikum, muni
rætast
en báðir k
foreldrar -*
hennar
hafa
kepptá
leikun-
Alltafíræktinni
[ Alexandra
I prinsessa slærekki
■ slöku við þessa
dagana. Ljósmynd-
> arar elta hana á
I röndum og sitja
reglulega fyrir
henni þegar hún
mætir i ræktina.
Prinsessan ekurheila 800 metra
daglega frá heimili sinu að
likamsræktarstöð i Hellerup og
púlar í klukkutíma. Alexandra
verður líka að halda sér í
formi til að halda í við
kærastann sem er aðeins 29 ára en
prinsessan sjálfer 43 ára.
Camilla nýtur ekki virðingar
Samkvæmt heimildum úr innsta hring í
bresku hirðinni nýtur Camilla Parker Bowles
ekki mikillar virðingar meðal starfsfólks Karls
prins.,,1 rauninni lítur starfsfólkið niður á hana
og kemur fram við hana eins og hún sé ein af
þeim sem á að gera líf Karls sem auðveldast,"
sagði ónefndur heimildarmaður innan
hirðarinnar og bætti við að Camillu og
einkaritara Karls semdi illa.„Camillu er illa við
sterkar konur í kringum prinsinn og einkaritar-
inn er sú allra harðasta. Starfsfólkið gerir sér
hins vegar ekki grein fyrir að Karl er ekki
ánægður nema Camilla sé það líka."
Það er nóg að gerast í kringum Harry prins eins og venjulega. Vinir prinsins hafa platað
hann til að sitja fyrir á kynþokkafullum myndum fyrir GQ-tímaritið bandaríska og tveir
félagar hans úr herdeildinni hafa verið ákærðir fyrir að nauðga unglingsstelpu. Harry er
auk þess á fullu við að undirbúa rosalegan nýársfagnað fyrir kærustuna sína Chelsy
að slá í gegn
í Ameríku
Vinir Harrys prins hafa skorað
á hann að sitja fyrir hjá amerísku
glanstímariti. Samkvæmt blaðinu
Daily Star er prinsinn að íhuga að
taka tilboði tímaritsins GQ um að
sitja fyrir á forsíðu en ljósmyndarar
og stílistar blaðsins ætla sér að ná
kynþokkafullum og flottum mynd-
um af prinsinum.
„Vinir hans eru alltaf að stríða
honum á að Vilhjálmur bróðir hans
sé sá myndarlegri. Þegar einn vina
hans stakk upp á myndatökunni
tók Harry hann á orðinu og gerði
samning við GQ,“ sagði heimild-
armaður Daily Star og bætti við að
Bandaríkjamenn héldu mikið upp
á bræðurna og hefðu fundið til með
þeim þegar móðir þeirra lést. Því
myndi tímaritið pottþétt slá ræki-
lega í gegn með Harry á forsíðu.
Heimildir herma að myndatakan
fari fram við yfirgefið vöru
hús í New York og mun
Harry meðal annars segja
frá uppáhaldsfatahönnuð-
um sínum og -skemmti-
stöðum.
Aðrar
fréttir af
Harry
eru þær
að
hann
vera að skipuleggja nýársfagn-
að fyrir kærustuna sína Chelsy
Davy. „Harry er þegar búinn að
ráða til sín alls kyns sérfræðinga til
að tryggja að þau Chelsy og vinir
þeirra geti skemmt sér konunglega
þegar árið 2006 verður kvatt," sagði
vinur prinsins.
Tveir félagar úr herdeild Harrys
hafa verið kærðir fyrir nauðgun og
munu fljótlega koma fyrir rétt. Þeir
Adan Bray, 20 ára, og David Wright
25 ára, voru handteknir á dögunum
en talið er að mennirnir tveir hafi
nauðgað unglingsstúlku í Green
Park-garðinum í London.
Fyrirsætan Harry hefur
þegar setið fyrir hjá
Ijósmyndurum en hingað til
hefur hann ekki verið
á forsíðu
bandarísks
gians-
Harry prins „Harry er þegar búinn að ráða til sín alls kyns sérfræðinga til að tryggja að þau
Cheisy og vinirþeirra geti skemmt sér konunglega þegar árið 2006 verður kvatt/sagði vinur
þrínsins.
Ríkur kaupsýslumaður vann veðmál með því að taka í hönd Karls Bretaprins
vnhjáimuríbingó (jryggÉ prinsins ábótavant
Vilhjálmur krónprins Breta skellti W
Vilhjálmur krónprins Breta skellti
sér á bingó um siðustu helgi.
Prinsinn vakti að vonum mikla
aðdáun en þóttist í byrjun aðeins
vera einhversem væri líkur
prinsinum. Þegar vinir hans fóru
að hlæja að þessu uppátæki hans
varð Vilhjálmur hins vegar að
segja sannleikann og gafnokkrum
bingógestum eigin-
handaráritanir.
Sögðu viðstaddir
I að prinsinn hefði
verið afar viðkunn-
anlegur en hann
hefði ekki unnið
neitt í leiknum.
Enn og aftur sannaðist að ýmsu er
ábótavant í öryggisnetinu í kringum
Karl Bretaprins þegar hann mætti á
kvikmyndaforsýningu í síðustu viku.
Leikstjóri myndarinnar gekk með
prinsinum og kynnti hann fýrir leik-
urunum en kannaðist ekki við einn
manninn. „Ég verð að viðurkenna að
ég veit ekkert um þennan," sagði leik-
stjórinn.
Ókunni maðurinn tók hins veg-
ar í hönd prinsins og sagðist yfir sig
ánægður með hlutverk sitt í mynd-
inni og hrósaði Camillu fyrir klæða-
burð. Stuttu seinna réðust lögreglu-
menn að manninum og fjarlægöu.
Um ríkan kaupahéðin var að ræða,
Alex King, sem hafði veðjað við vin
sinn að hann gæti hitt prinsinn. „Ég
tók veðmálinu og þegar ég sá tæki-
færið gekk ég til þeirra eins og ég ætti
heima þarna. Ég var í rauninni mjög
hissa á að enginn stöðvaði mig. Ég var
aðallega að þessu til að vinna veðmál-
ið en mér sýnist ég hafa kennt örygg-
isvörðum prinsins ýmislegt. Það er
aldrei að vita hvað getur gerstsagði
King sem fékk að horfa á kvikmynd-
ina efdr yfirheyrslu lögreglu.
Prinsinn og ókunni maðurinn
„Ég tók veðmálinu og þegar ég sá
tækifærið gekk ég til þeirra eins
og ég ætti heima þarna. Ég vari
rauninni mjög hissa á að enginn
stöðvaði mig.“