Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 58
78 FÖSTUDAGUR 13. ÖKTÓBER2006 Síðast en ekki sist DV Útbúa skuldaviðurkenningar á staðnum Olíufélögin hafa nú gripið til þess ráðs að útbúa skuldaviðurkenning- ar fyrir þá viðskiptavini sem lenda í því að fá ekki heimild á greiðslu- — kort sín. „Þetta er nú reynd- ar lokaúrræðið, að útbúa ' ^ svona skuldaviðurkenn- ingu," segir Ingi Þór Hermannsson sem sér um rekstur bensínstöðva Esso. „Þegar búið er að dæla bens- íni á bílinn er mjög erfitt að dæla því upp aftur ef fólk getur ekki borg- að. Það þarf þá að kalla út dælubíl og svo verðum við að eyða bens- íninu. Við getum ekki dælt því á aðra bíla og verðum því að senda það í efnaeyðingu, sem er kostn- aðarsamt," segir Ingi Þór og bætir við að yfirleitt hringi fólk í ættingja eða kunningja sem koma og redda bensínreikningnum. Þó komi það stundnum fyrir að fólk verði að skrifa upp á skuldaviðurkenningu. „Sumir hafa reynt að svindla á okk- ur og okkur líkar það illa. Þá hafa menn reynt að villa á sér heimild- ir. Við leggjum á það ríka áherslu að fólk sé með skilríki," segir Ingi Þór. K ERT MBP 5\0 KA UE6-T háp. , sm. OA, HIM-P Efc UYHVhWiWf? HVAf A NÆRhVO-V NOTAev? HA HA, TAKK STciPOf? • ÓKB' ÍQr SKAL 5E6-JA VKKl/A PA-P. BO- PfiBKK TÚRBLÓD HRE/NNAR Á HVERJU FUitV TVN6LI. .hugleikur Furðufréttin j Sflikonbrjóst á flótta undan löggunni Furðufrétt vikunnar var í Blaðinu á þriðjudag þar sem greint var frá sílikonbrjóstum á flótta undan lögreglunni. Undir fyrirsögninni „Hlaupa burtu með óborguð brjóst" var greint frá hrellingum lýta- læknisins Michaels König í borginni Köln í Þýskalandi sem orðið hafði fyrir barð- inu á „bíræfnum" brjóstaþjóf- um. Konum sem fengu sílikon í brjóst sín með skurðaðgerð en stungu síðan af frá reikn- ingnum. I fréttinni segir: „í viðtali við þýska blaðið Bild segir Köning farir sínar ekki sléttar enda hafa fjórar konur snuð- að hann að undanförnu. Hann tekur dæmi af konu sem sagð- ist heita Tanja. Hún lét stækka á sér brjóstin og kostaði að- gerðin hátt í áttatíu þúsund krónur. Eftir aðgerðina sagðist Tanja vilja fá sér frískt loft en ekkert hefur til hennar spurst og reikningurinn er ógreidd- ur. Bild birti á dögunum fimm dálka mynd af brjóstunum hennar Tönju svo að löghlýðn- ir þýskir borgarar geti aðstoð- að lögregluna við að hafa uppi á þjófunum." Það hlýtur að vera líf og fjör á götum Kölnar þessa dagana með alla þessa lög- hlýðnu borgara og lögregluna á hlaupum eftir brjóstamikl- um konum. Stöðvið brjóstin! Kvikmyndin Köld slóð á lokastigi Tónlistin samin í hlýjunni í L.A. hljómsveit. Það er mjög algengt að nota tvo til tíu hljóðfæraleikara ásamt því að nota tölvur. Þetta velt- ur allt á tíma og peningum og hvað hvert verkefni kallar á varðandi hljóðfæraval. Það er enginn skortur á heimsklassa hljóðfæraleikurum hér í Los Angeles. Óþáðar kvikmyndir eru með afar misjafnar fjárhagsáætlan- ir. Allt frá örlitlum upphæðum upp í þokkalegar fjárhæðir. Verkefnin eru þess vegna misstór en ég er lánsam- ur að geta lifað af því að semja tónlist eingöngu." „Mér líst mjög vel á myndina og held að hún verði hin besta skemmt- un. Við Björn leikstjóri höfum hist til að fara yfir myndina og spá og spek- úlera í ferlinu en annars er þetta nú gert í fjarvinnu með síma, tölvupósti, vefsíðumogvefmyndavélum. Tækn- in vinnur með okkur. kormakur@dv.is „Við réðum Veigar Margeirsson tónskáld í Los Angeles til að semja tónlist við myndina í lok september og hefur hann verið að vinna að henni síðan. Hann er búinn að gera það gott í Bandaríkjunum undan- farin ár og hefur mikla reynslu af kvikmyndatónlist. Það er búið að læsa klippinu á myndinni, hljóð- og myndeftirvinnsla hafln og við stefn- um ennþá á frumsýningu 28. desem- ber á þessu ári," sagði Kristinn Þórð- arson framleiðandi hjá Saga film þegar blaðamaður DV ynnti hann eftir gangi mála. „Eg var að ljúka við að semja tón- list við jólamynd fyrir NBC-sjón- varpsstöðina og er nú að vinna í Kaldri slóð. Það má segja að jóla- kuldinn tengi mig yfir til íslands. Þröstur Leó Gunnarsson í Kaldri slóö Vinnsla kvikmynd■ arinnarer nú á lokastigi. Mér hefur tekist að semja nokkur „successful film scores" fyrir sjón- varpsmyndir hér í Bandaríkjunum til dæmis, Mind the Gap og Miss- ing Brendan. Svo hefur það hjálp- að mér áfram að ég hef unnið með frægum leikstjórum en það eru fýrst og fremst „movie trailer"-verkefni og ber þá kannski helst að nefna Oliver Stone (Alexander) og Christopher Nolan (Batman Begins)" Veigar fór fyrst til náms í Boston 1993 og hefur nánast dvalið í Banda- ríkjunum síðan fyrst á Flórída og síð- an í Los Angeles síðustu átta og hálft ár þar sem hann hefur starfað í mörg ár með góðum árangri. „Ég vinn mikið með tölvur en nota yflrleitt lifandi tónlist líka, allt frá einum spilara upp í heila sinfómu- Skólaleikrit í anda Orsons Welles Gamla myndin Gamla myndin að þessu sinni er sannkallaður fomgripur enda tekin í nóvember árið 1978. Myndin er úr sjónvarpsleikritinu Skólaferð eftir Ág- úst Guðmundsson. Einn leikaranna, þá nýútskrifaður úr Leiklistarskólan- um var Viðar Eggertsson. Hann man vel eftir þessu leikriti en það byggði á sarmri sögu úr lífinu í MR rúmum áratug áður þegar nemendur í skíða- ferð ákváðu að hrekkja samstúdenta sína í anda Orsons Welles. „Sagan gerist í Selinu sem var skíðaskáli sem nemendur í MR höfðu til umráða fýrir utan borgina á sínum tíma," segir Viðar Eggertsson. „Nokkr- ir nemendanna í einni skíðaferðinni ákváðu að setja á svið að kjamorku- stríð væri hafið, árás gerð á ísland og að þau væru öfi föst í skálanum sök- um þessa. Þessi hrekkur tókst svo vel til að einhvetjir munu hafa þurft á áfaUahjálp að halda eftír ferðina." I máli Viðars kemur fram að Ágúst Guðmundsson hafi ákveðið að leikgera þessa sögu fýrir sj ónvarp og fékk svo nem- endur úr nokkrum árgöngum í Leildistarskólanum tíl Uðs við sig. „Þetta leikrit var svo endur- sýnt í sjónvarpinu fýrir nokkrum árum," segir Viðar. „Það eldist ekki vel svo að helsta skemmmnin í endur- sýningunni var að reyna að geta upp á hver væri hvað af leikurunum enda við ö!l komin á miðjan aldur núna." Á myndinni sem hér fýlgir með má sjá hluta af þeim 20 leikUstamem- um sem tóku þátt auk Steindórs Hjör- leifssonar sem lék kennara í mynd- inni. Þau em, auk Viðars fýrir miðri mynd, Tinna Gunnlaugsdóttir, Sig- rún Edda Bjömsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ingibjörg heitin Björns- dóttir, Kristín Kristjánsdóttir og Ragn- heiður Elfa Amardóttir. Skólaferð Svipmynd úr sjónvarpsleikritinu Skólaferð. Viðar Eggertsson er efst fyrir miöri mynd. Á innfelldu myndinni er Viðar Idag.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.