Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Side 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Side 58
78 FÖSTUDAGUR 13. ÖKTÓBER2006 Síðast en ekki sist DV Útbúa skuldaviðurkenningar á staðnum Olíufélögin hafa nú gripið til þess ráðs að útbúa skuldaviðurkenning- ar fyrir þá viðskiptavini sem lenda í því að fá ekki heimild á greiðslu- — kort sín. „Þetta er nú reynd- ar lokaúrræðið, að útbúa ' ^ svona skuldaviðurkenn- ingu," segir Ingi Þór Hermannsson sem sér um rekstur bensínstöðva Esso. „Þegar búið er að dæla bens- íni á bílinn er mjög erfitt að dæla því upp aftur ef fólk getur ekki borg- að. Það þarf þá að kalla út dælubíl og svo verðum við að eyða bens- íninu. Við getum ekki dælt því á aðra bíla og verðum því að senda það í efnaeyðingu, sem er kostn- aðarsamt," segir Ingi Þór og bætir við að yfirleitt hringi fólk í ættingja eða kunningja sem koma og redda bensínreikningnum. Þó komi það stundnum fyrir að fólk verði að skrifa upp á skuldaviðurkenningu. „Sumir hafa reynt að svindla á okk- ur og okkur líkar það illa. Þá hafa menn reynt að villa á sér heimild- ir. Við leggjum á það ríka áherslu að fólk sé með skilríki," segir Ingi Þór. K ERT MBP 5\0 KA UE6-T háp. , sm. OA, HIM-P Efc UYHVhWiWf? HVAf A NÆRhVO-V NOTAev? HA HA, TAKK STciPOf? • ÓKB' ÍQr SKAL 5E6-JA VKKl/A PA-P. BO- PfiBKK TÚRBLÓD HRE/NNAR Á HVERJU FUitV TVN6LI. .hugleikur Furðufréttin j Sflikonbrjóst á flótta undan löggunni Furðufrétt vikunnar var í Blaðinu á þriðjudag þar sem greint var frá sílikonbrjóstum á flótta undan lögreglunni. Undir fyrirsögninni „Hlaupa burtu með óborguð brjóst" var greint frá hrellingum lýta- læknisins Michaels König í borginni Köln í Þýskalandi sem orðið hafði fyrir barð- inu á „bíræfnum" brjóstaþjóf- um. Konum sem fengu sílikon í brjóst sín með skurðaðgerð en stungu síðan af frá reikn- ingnum. I fréttinni segir: „í viðtali við þýska blaðið Bild segir Köning farir sínar ekki sléttar enda hafa fjórar konur snuð- að hann að undanförnu. Hann tekur dæmi af konu sem sagð- ist heita Tanja. Hún lét stækka á sér brjóstin og kostaði að- gerðin hátt í áttatíu þúsund krónur. Eftir aðgerðina sagðist Tanja vilja fá sér frískt loft en ekkert hefur til hennar spurst og reikningurinn er ógreidd- ur. Bild birti á dögunum fimm dálka mynd af brjóstunum hennar Tönju svo að löghlýðn- ir þýskir borgarar geti aðstoð- að lögregluna við að hafa uppi á þjófunum." Það hlýtur að vera líf og fjör á götum Kölnar þessa dagana með alla þessa lög- hlýðnu borgara og lögregluna á hlaupum eftir brjóstamikl- um konum. Stöðvið brjóstin! Kvikmyndin Köld slóð á lokastigi Tónlistin samin í hlýjunni í L.A. hljómsveit. Það er mjög algengt að nota tvo til tíu hljóðfæraleikara ásamt því að nota tölvur. Þetta velt- ur allt á tíma og peningum og hvað hvert verkefni kallar á varðandi hljóðfæraval. Það er enginn skortur á heimsklassa hljóðfæraleikurum hér í Los Angeles. Óþáðar kvikmyndir eru með afar misjafnar fjárhagsáætlan- ir. Allt frá örlitlum upphæðum upp í þokkalegar fjárhæðir. Verkefnin eru þess vegna misstór en ég er lánsam- ur að geta lifað af því að semja tónlist eingöngu." „Mér líst mjög vel á myndina og held að hún verði hin besta skemmt- un. Við Björn leikstjóri höfum hist til að fara yfir myndina og spá og spek- úlera í ferlinu en annars er þetta nú gert í fjarvinnu með síma, tölvupósti, vefsíðumogvefmyndavélum. Tækn- in vinnur með okkur. kormakur@dv.is „Við réðum Veigar Margeirsson tónskáld í Los Angeles til að semja tónlist við myndina í lok september og hefur hann verið að vinna að henni síðan. Hann er búinn að gera það gott í Bandaríkjunum undan- farin ár og hefur mikla reynslu af kvikmyndatónlist. Það er búið að læsa klippinu á myndinni, hljóð- og myndeftirvinnsla hafln og við stefn- um ennþá á frumsýningu 28. desem- ber á þessu ári," sagði Kristinn Þórð- arson framleiðandi hjá Saga film þegar blaðamaður DV ynnti hann eftir gangi mála. „Eg var að ljúka við að semja tón- list við jólamynd fyrir NBC-sjón- varpsstöðina og er nú að vinna í Kaldri slóð. Það má segja að jóla- kuldinn tengi mig yfir til íslands. Þröstur Leó Gunnarsson í Kaldri slóö Vinnsla kvikmynd■ arinnarer nú á lokastigi. Mér hefur tekist að semja nokkur „successful film scores" fyrir sjón- varpsmyndir hér í Bandaríkjunum til dæmis, Mind the Gap og Miss- ing Brendan. Svo hefur það hjálp- að mér áfram að ég hef unnið með frægum leikstjórum en það eru fýrst og fremst „movie trailer"-verkefni og ber þá kannski helst að nefna Oliver Stone (Alexander) og Christopher Nolan (Batman Begins)" Veigar fór fyrst til náms í Boston 1993 og hefur nánast dvalið í Banda- ríkjunum síðan fyrst á Flórída og síð- an í Los Angeles síðustu átta og hálft ár þar sem hann hefur starfað í mörg ár með góðum árangri. „Ég vinn mikið með tölvur en nota yflrleitt lifandi tónlist líka, allt frá einum spilara upp í heila sinfómu- Skólaleikrit í anda Orsons Welles Gamla myndin Gamla myndin að þessu sinni er sannkallaður fomgripur enda tekin í nóvember árið 1978. Myndin er úr sjónvarpsleikritinu Skólaferð eftir Ág- úst Guðmundsson. Einn leikaranna, þá nýútskrifaður úr Leiklistarskólan- um var Viðar Eggertsson. Hann man vel eftir þessu leikriti en það byggði á sarmri sögu úr lífinu í MR rúmum áratug áður þegar nemendur í skíða- ferð ákváðu að hrekkja samstúdenta sína í anda Orsons Welles. „Sagan gerist í Selinu sem var skíðaskáli sem nemendur í MR höfðu til umráða fýrir utan borgina á sínum tíma," segir Viðar Eggertsson. „Nokkr- ir nemendanna í einni skíðaferðinni ákváðu að setja á svið að kjamorku- stríð væri hafið, árás gerð á ísland og að þau væru öfi föst í skálanum sök- um þessa. Þessi hrekkur tókst svo vel til að einhvetjir munu hafa þurft á áfaUahjálp að halda eftír ferðina." I máli Viðars kemur fram að Ágúst Guðmundsson hafi ákveðið að leikgera þessa sögu fýrir sj ónvarp og fékk svo nem- endur úr nokkrum árgöngum í Leildistarskólanum tíl Uðs við sig. „Þetta leikrit var svo endur- sýnt í sjónvarpinu fýrir nokkrum árum," segir Viðar. „Það eldist ekki vel svo að helsta skemmmnin í endur- sýningunni var að reyna að geta upp á hver væri hvað af leikurunum enda við ö!l komin á miðjan aldur núna." Á myndinni sem hér fýlgir með má sjá hluta af þeim 20 leikUstamem- um sem tóku þátt auk Steindórs Hjör- leifssonar sem lék kennara í mynd- inni. Þau em, auk Viðars fýrir miðri mynd, Tinna Gunnlaugsdóttir, Sig- rún Edda Bjömsdóttir, Hanna María Karlsdóttir, Ingibjörg heitin Björns- dóttir, Kristín Kristjánsdóttir og Ragn- heiður Elfa Amardóttir. Skólaferð Svipmynd úr sjónvarpsleikritinu Skólaferð. Viðar Eggertsson er efst fyrir miöri mynd. Á innfelldu myndinni er Viðar Idag.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.