Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 56

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 56
76 FÖSTUDAGUR 13. OKTÓBER 2006 Síðasten ekkisíst DV Sandlcorn • Lítið hefur verið skrifað inn á vefinn ordid.blog.is und- anfarið. Má ætla að aðalmaðurinn á Orðinu Andr- és jónsson sé í fríi. Andrés er ný- byrjaður í Háskólanum í Reykja- vík og er með þátt á Útvarpi Sögu og það er víst fullt hjá honum að gera í kynningarstörfum. Það virðist því vera nóg að gera hjá honum og Orðið er greinilega lát- ið sitja á hakanum. Vefurinn hefur verið gríðarlega vinsæll hjá fjöl- miðlamönnum sem verða nú að fara annað til að fá skúbbin sín... Árrisulir Reykvíkingar sem áttu leið um Hverfisgöt- una í síðusm viku ráku upp stór augu þegar nokkrir „mið- aldra" menn komu út af 101 hóteli. Þrátt fyrir svolítið rokk- aðra útíit og síðara hár en fyr- ir tíu árum mátti glögglega þekkja strákana úr gömlu Robbie Williams-hljómsveit- inni Take That. Félagarnir komu hingað til að taka upp myndband við glænýtt lag sem þeir eru að senda frá sér, Patience. Þeir hafa ekki látið uppi opinber- lega hvort myndbandið sé undanfari alvöru endurkomu þessarar gríðarvinsælu strákasveitar, en frekar ólíklegt er talið að stjarnan Robbie vilji fara í gömul spor. Endur- snúna Uð hjá kvikmyndagerð- arfélaginu True North sem sá um hljómsveitina hér, en félag- ið er heilinn á bak við margar stjörnutökur á Islandi eins og Flag of Our fathers. Þótt Bretarnir hafi kom- ið með nokkurt starfslið með sér, komu nokkrir ís- lendingar að gerð mynd- bandsins, sem tekið var upp við Reykjanesvita.Auk ljósamanna og ýmissa að- stoðarmanna sást til Ótt- ars Guðnasonar, kvik- myndagerðarmanns og hinnar glæsilegu Elínar Reynisdóttur,sem var að- stoðarsminka stórsöngvaranna í þessu myndbandi. Take That Strákabandið gamalkunna var við Reykjanesvita að taka upp myndband. koma Take That á breska tónlistar- sviðið vakti mikla athygli og seldust miðar á fyrirhugaða tónleika þeirra upp á svipstundu. Það er hið harð- Stefán íslandi, Davíð Ólafsson og Davíð Smári syngja fyrir fólkið í sveitinni • Bloggarinn Sig- urður Bogi veltir því fyrir sér á bloggi sínu, sig- bogi.blog.is, hvers vegna menn með framsóknarbak- grunn ætli að bjóða sig fram fýrir Samfýlking- una. Þar er hann sérstaklega að meina tónlistar- mennina Guð- mund Stein- grímsson og Jakob Fríman. Bendir Bogi á það að þeir séu báðir með Framsóknar- flokkinn á bak við sig. Guðmund- ur með Steingrím föður sinn og Jakob sem afabarn Jakobs Frí- manns kaupfélagsstjóra Kea á sín- umtíma. Þaðer spurning hvað það W er sem veldur þvi 1 tónlistarmenn | i . . Æ með framsóknar- Lé' bakland bjóði sig ■ 'ÆÉ fram fyrir Samfýlk- Hi---_JHI inguna... • Á vefsíðu banka- jöfursinsíBankof America Sigur- geirs Arnar Jóns- sonar, borgar- holt.com, má sjá að hann rakst á engan annan en leikstjórann Spike Lee í lyft- unni í stórhýsinu þar sem hann býr. Sigurgeir sagði í viðtali við DV á dögunum að í húsinu sem hann býr í í New York byggi fræg- ur leikari sem hefði leikið í Ghost Busters. Sigurgeir þekkti Spike Lee ekki þótt hann hefði talað við hann. En Spike Lee var að dást að hundi Sigurgeirs. Þurfti Sigurgeir að spyrja dyravörðinn að því hver þessi maður væri.... Bjórhátíðin Októberfest á sveitakránni Davíð Smári Harðarson Idol- stjarna með meiru Ætlar aðspilaog syngja á hátíðinni ásamt gítarleikaran- ^ j j umÞrániÁrna. Kriunm i Floanum „Aðdragandinn að þessari hátíð var sá að Davíð Ólafsson söngvari og vinur okkar kom í heimsókn til okk- ar hjónanna og benti okkur á þá hug- mynd að halda októberfest að hætti Þjóðverja," segir María Davíðsdóttir einn af eigendum sveitakráarinnar Kríunnar rétt fyrir utan Selfoss. Þau hjónin María og Hörður Harðarson seldu einbýlishúsið sitt í Garðabæ og fluttu í sveitina þar sem þau keyptu hesthús og byggðu sér íbúðarhús og núna síðast sveitakrána Kríuna. „Okkur langar að gera þetta að ár- legum viðburði þvi okkur langar að gera eitthvað fyrir fólkið hér í sveit- inni og í nágrannabæjunum sem hafa tekið okkur svo vel," segir María. Hún segir að hátíðin standi frá 26. október til 29. október og listamenn- irnir sem muni troða upp séu, Dav- íð Smári fdol-stjarna og sonur þeirra hjóna, Davíð Ólafsson og Stefán ís- landi, Elísabet Harðardóttir harm- onikkuleikari, spænsk-íslenska gít- ar- og söngtríóið Los Tres Amigos og svo komi frægur listamaður á hátíð- ina sem verður rúsínan í októberfest- pylsuendann en hann verður aug- lýstur á vefsíðu kríunnar krian.is. „Við ætíum að setja upp stórt samkvæmistjald þannig að fólk get- ur farið á milli tjaldsins og kráar- innar en við gerum ráð fyrir miklum fjölda fólks bæði héðan úr sveitinni og úr bænum," segir María. Hún seg- ir að það verði boðið upp á mikið af bjór og pylsum að hætti Þjóðverja, íslenska kjötsúpu og einnig ætla þau að baka þýsk sveitabrauð til að borða með pylsunum. „Allir eru velkomnir og ef einhverjir vilja troða upp þá er það vel þegið á milli atriða en þetta á fýrst og fremst að vera skemmtilegt," segir María. Þau hjón- in taka á móti hópum sem eru í óvissu- ferðum eða vinnustaða- hópum sem vilja gera sér glaðan dag. Auk þess ætla þau að vera með alls kon- ar uppákom- ur á Kríunni í vetur stefán fslandi og Davíð Og leggja ólafsson söngvarar Munu troða mikla upp á októberfest Kríunnar. áherslu á aðventuna. „Hérna verð- ur mikil jólastemning og fólk getur komið úr stressinu og skammdeginu og fengið sér jólaglögg og piparkök- ur eða heitt kakó með rommi úti í til að hlýja sér á," seg- ir María sem er mikið jólabarn og er strax farin að hugsa jólanna. Hjonin María og Hörður, eigendur Kríunnar, ásamt Guðna Ágústssyni við opnun kráarinnar Guðnimun væntaniega mæta á hátíðina þarsem hann býr á Selfossi LISTMUNAUPPBOÐ verður haldið sunnudagskvöldið 15. október, kl.19 ó Hótel Sögu, Súlnasal Boöin verða upp um 125 verk, þar á meáal fjöldi verka gömlu meistaranna. Verið velkomin aö skoða verkin í Galleríi Fold, Rauðarárstíg 14, föstudag kl. 10-18, laugardag kl. 11-17 og sunnudag kl. 12-17 Hægt að nálgast uppboðsskrána á netinu: www.myndlist.is. Rauöarárstíg 14, sími 5510400 • www.myndlist.is Gunnlaugur Blöndal Þorvaldur Skúlason
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.