Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 13.10.2006, Blaðsíða 53
PV Helgin FÖSTUDAGUR 13. ÖKTÓBER2006 73 y mmmi. ( Vandræði hjá Önnu Kournikovu? Hver djöfullinn er í Anna Koumikova er einn heitasti tennisleikari fyrr og síðar. Það fer ekki á milli mála. Hún hefur þó lagt spaðann á hilluna og við þökkum fyrir það. Því ekki gat stúlkan spil- að. Anna er þó lýsandi dæmi um hvað kynþokki kemur sumum stúlkum langt í lífinu. Þessa dagana er Anna meira í því að slappa af og hanga með kærastanum sínum, hinum sykursæta Enrique Iglesias. En eigum við aðeins að tala um þessar myndir? Að hverju er stúlkan að leita? Við skulum vona að það sé bara sandur þarna en ekki eitthvað annað. , J J ■ y 'p r \ r Kossaflens Dominic og Evangeline fengu ekki nóg hvortafööru. Parið ætlar aö gifta sig næsta sumar. Þau eru bæði ástfangin af öðrum í þættinum Lost, eða Lífsháska eins og hann heitir á íslensku, en t raunveruleikanum fá þau ekki nóg hvort af öðru. Evangeline Lilly og Dominic Monaghan byrjuðu að deita stuttu eftir að Lost hóf göngu sína. Það er reyndar ekki skrítið að leikarar í þættinum felli hugi saman þar sem þetta fólk umgengst hvert annað 15 klukkustundir á dag, sjö daga vikunnar. Þessar myndir voru teknar af parinu á Hawaii fyrir ekki svo löngu. Þvílíkt og annað eins kossa- flens. Vá, þau eru gjörsamlega sjúk í hvort ann- að, ef marka má þessar myndir. Það er vonandi að þetta par gifti sig sem fyrst. Þau eiga pottþétt að vera saman. Astríðufullur koss Dominicsmellir einum sjóðandi heitum á slna heittelskuðu Evangeline Lilly. Sérfræðingar tjf.J í saltfiski Þjónustum verslanir, veitingahús o.fl. Fyrir verslanir Til suðu: saltfiskbitar blandaðir gellur gollaraþunnildi Til steikingan saltfiskbitar blandaðir saltfiskkurl saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) gellur Fyrir veitingahús - hótel - mStuneyti: saltfiskhnakkar tvær stærðir (lomos) saltfiskbitar blandaðir til suðu og steikingar saltfiskkurl Sœlgœti fiskur lírsjónum Sími: 466 1016 ektafiskur@emax.is Nýtt bacalao pizza! Alltaf fyrstir með nýjungar í saltfiski Fyrir utan saltfiskinn þjónustum við sitthvað fleira, svo sem: ýsuhnakka rækjur þorskhnakka steinbítskinnar og bita Elska sjómn Evangelme og Dominic eyða miklum tima í á brimbrettum, enda ekki mikið annað að gera á Hawaii. Astríðufull Það er mikil ástrlða á milliþeirra. Tilboð 3 manaða kort aðeins 11.990 kr. LesMills LesMitís v Xiiú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.