Freyr

Årgang

Freyr - 15.05.1972, Side 17

Freyr - 15.05.1972, Side 17
LI.'V— 1 5 = C 11 W&pWt. verður þó að telja, að ráðlegt sé að hafa svo langt milli langbanda hér á landi, og sennilega ekki að ráði yfir 1,0 m. Ljós- streymi er 85—90%. Hitatap er mjög svip- að eða ívið minna en í gleri, og heildar- hitatap eflaust minna vegna þess, að hús verða mun þéttari. Þessar plötur eru sér- staklega framleiddar til gróðurhúsabygg- inga, og eru nokkuð dýrar, og mun mega reikna með rúmlega 300 kr. á fermetra. Önnur ný gerð af trefjaplasti er hið svo- nefnda c-11 trefjagler, sem upprunalega er komið frá bandaríska fyrirtækinu Deer- field í U.S.A. Hér er um að ræða trefja- glerstyrktar polyesterplötur, þar sem yfir- borðið er meðhöndlað með svonefndri Gel- coat-húð, sem hindrar veðrun og ytri áhrif. í plöturnar er ennfremur blandað acryl- plasti, en það er löngu reynt, að acrylplast hefur mjög mikið ljósstreymi og ljóshæfni þess minkar lítt eða ekki með aldrinum. Eftir plötunum endilöngum liggja nylon- þræðir með ca. 12—14 cm millibili. Bylgju- stærð er 15—75 mm. Þykkt er ca. 1 mm (standard). Stöðluð plötustærð er 110x650 cm. Ljósstreymi er gefið upp um 92% (gler 85—90%). Magn blárra — útfjólu- blárra — geisla minnkar mun minna en gegnum gler, sem hleypir sáralitlu útfjólu- bláu Ijósi í gegn um sig. Verskmiðjuábyrgð er á því, að ljóshæfni minnki ekki sem neinu nemur á fyrstu 10 árum. (Ef tekið er magn, sem svarar til 500 ferm. er verð um 11 DM á fermetra, en ef tekið er yfir 2000 m2, lækkar verðið í 10 mörk, en eigi að síður yrði þetta nokkuð yfir 300 ísl. kr. á m2 hingað komið). (Teikning af UV húsi frá Kráhe og Wáhr). í Þýzkalandi og U.S.A. hefur nú þegar verið byggt nokkurt magn húsa úr þessum plötum og húsin í veru- F R E Y R 209

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.