Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1976, Page 12

Freyr - 01.01.1976, Page 12
í 36. gr. bufjárræktariaga segir: „Heimilt er að reka á kostnað ríkissjóðs tvö hrossaræktarbú, sitt í hverjum landsfjórðungi, þar sem fara fram stofnræktun, afkvæmaprófanir, tamning, fóðurtilraunir, vaxtarhraðarannsóknir og þ. u. I. Búnaðarfélag íslands hefur umsjón með búunum, og skulu þau starfa samkvæmt reglum, er ráðherra setur, að fengnum tillögum þess.“ • Eins og kunnugt er hefur hrossakynbótabú verið starfrækt að Hólum í Hjaltadal um alllangan aldur. Stóðhestastöð Búnaðarfélags íslands, sem nú hefur verið komið upp að Litlahrauni í Árnessýslu er hinsvegar nýlunda í kynbótastarfinu. ÞORKELL BJARNASON: Stóðhestastöð Búnaðarfélags íslands Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur, rekur sögu málsins og greinir frá starfsemi stöðvarinnar í meðfylgjandi grein. 2 F R E Y R

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.