Freyr

Árgangur

Freyr - 01.01.1976, Blaðsíða 12

Freyr - 01.01.1976, Blaðsíða 12
í 36. gr. bufjárræktariaga segir: „Heimilt er að reka á kostnað ríkissjóðs tvö hrossaræktarbú, sitt í hverjum landsfjórðungi, þar sem fara fram stofnræktun, afkvæmaprófanir, tamning, fóðurtilraunir, vaxtarhraðarannsóknir og þ. u. I. Búnaðarfélag íslands hefur umsjón með búunum, og skulu þau starfa samkvæmt reglum, er ráðherra setur, að fengnum tillögum þess.“ • Eins og kunnugt er hefur hrossakynbótabú verið starfrækt að Hólum í Hjaltadal um alllangan aldur. Stóðhestastöð Búnaðarfélags íslands, sem nú hefur verið komið upp að Litlahrauni í Árnessýslu er hinsvegar nýlunda í kynbótastarfinu. ÞORKELL BJARNASON: Stóðhestastöð Búnaðarfélags íslands Þorkell Bjarnason, hrossaræktarráðunautur, rekur sögu málsins og greinir frá starfsemi stöðvarinnar í meðfylgjandi grein. 2 F R E Y R

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.