Freyr

Årgang

Freyr - 15.02.1983, Side 17

Freyr - 15.02.1983, Side 17
Frá Dublin. Áin Liffy rennur í gegnum borgina. Myndin tekin í bændaferð 1978. (Ljósm. A.G.). Helgi Jóhannsson. (Ljósm. J.J.D-Freyr). sumir þeir sem búa utan Reykja- víkur þyrftu að greiða einn þriðja af farinu í innanlandsfargjöld. - Hefur sveitafólk notfært sér þjónustu ykkar? - Já, bændur hafa ferðast mikið á vegum okkar. Stundum hefur fólk í einstöku sveitum farið í hópferð og höfum við skipulagt ferðina á allan hátt, einnig ferðir, sem Bún- aðarfélag íslands hefur staðið fyrir. Langvinsælustu ferðirnar eru til Norðurlanda. Okkur berast beiðnir frá ýms- um erlendum bændasamtökum um að skipuleggja ferðir um Is- land. Flugvélarnar sem flytja þessa hópa hingað fara oft tómar til baka, því flugfarþega héðan vantar á móti. Við reynum að nota þessar flugvélar eins vel og kostur er og skipuleggjum ferðir fyrir sveitafólk í samvinnu við Agnar Guðnason blaðafulltrúa eða efnum til þeirra sjálfir. Með því að nýta flugvélarnar á leiðinni til baka fyrir íslenska farþega er hægt að lækka fargjaldið t. d. til Þrándheims og Tromsö í Noregi og Luleá í Svíþjóð. Koma þá nor- Bœndaferð var farin um Norðurlönd sumarið 1967. Myndin er tekin í heimsókn á bóndabæ á Fjóni. (Ljósm. A. G.). FREYR — 137

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.