Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 11

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 11
vélar, stórar og smáar og gagnráða við vatnsvélar. Synirnir hafa allir sest að heima í Árteigi og fetað í fótspor föður síns. Sigurgeir er bóndi, Eiður er lærður rafvirki en vinnur alfarið við vélsmíðarnar. Sá yngsti, Arn- grímur Páll, rúmlega tvítugur, hef- ur nýlokið námi í vélsmíði í Slipp- stöðinni á Akureyri. Önnur börn Hildar og Jóns í Árteigi eru Kristín, kennari í Reykjavík, Kristbjörg, sjúkraliði á Akureyri og Karítas, sem stefnir að stúdentsprófi á íþóttabraut frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í vor. Feðgar og völundar Fyrir rúmum áratug var Freyr á ferð í Árteigi og átti Jónas Jónsson, þá ritstjóri blaðsins, við- tal við Jón Sigurgeirsson. Elstu börnin voru þá komin á legg en þau yngri enn í æsku og ekki komin til stórræða. Síðan hafa þeir Eiður og Arngrímur aflað sér sérmenntunar og hafa eins og fyrr segir komið til starfa í fyrirtækinu. Hefur smíði vatnsvéla og uppsetning rafstöðva í vaxandi mæli komið í þeirra hlut hin síðari ár, auk annarra smíða og margskonar viðgerða. Eiður við vinnu sína í vélsmiðjunni. Hvað hefur helst gerst á þessum aratug Jón, síðan Freyrvarhérí heimsókn? Ég held að það megi segja að hér hafi vaxið umsvif í sambandi við verkstæðið o.fl. Við höfum stækk- að rafstöðina hérna uppi í fjallinu og það er komin háspennulína frá okkur út á ysta bæinn í Kinn, Björg. Stundum verðurorkuskort- ur hjá þeim á Björgum síðla vetrar og þá getum við miðlað þeim raf- magni og einnig bændunum á Nípá, sem er á milli Granastaða og Bjarga. Við höfum verið að tryggja rennsli vatns þannig að það truflist varla. Núna eru tvær vélasamstæð- ur í rafstöðinni en aðra þeirra þarf að endurbyggja og er stefnt að því í vetur. Þið gerið það sjálfir? Já, ef ekkert kemur fyrir þá gerum við það. Ef önnur vélin klikkar getur hin tekið við. Hvað er rafstöðin stór? Hún er 250 KWA eða 130 KW. Við notum ekki eins og er nema 114 Kw. Þá er bara opin annar spíssinn af tveimur. Stöðin getur því gefið talsverða viðbótarorku. Jón við rennibekkinn. Hvað viltu segja meira um þróunina síðan 1979? Eiður hefur reist sér íbúðarhús og verkstæðið hefur verið endurbætt. Vélakostur hefur aukinn og má □ Y;' Arngrímur stendur við vatnstúrbínu sem þeir feðgarnir hönnuðu og smíðuðu fyrir grœnlenskan bónda. 7. APRlL 1990 Freyr 251
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.