Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 51

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 51
haldinn var í MBF 16. febrúar 1990, með formönnum afurðasölu og bændasamtaka, kom fram að birgðastaða mjólkurafurða, fram- leiðsla og söluhorfur væru þær að óhjákvæmilegt væri að gera nú þegar ráðstafanir sem stuðlað gætu að aukinni mjólkurframleiðslu, a.m.k. tímabundið, á svæði MBF, sem hefur eitt afurðastöðva mögu- leika til mjölvinnslu, sem er undir- stöðuhráefni til dagvörufram- leiðslu mjólkurvara. Því ályktar stjórn Búnaðarsam- bands Suðurlands líklegasta að- ferð til að tryggja eðlilega birgða- myndun mjólkurvara sé að rýmka tilfærslurétt framleiðenda á milli ára úr 5% í 10% - 15% en þó ekki að hægt sé að geyma meira en 5% af ónotuðum rétti. Birgðir búsafurða í lok febrúar sl. Sjá meðfylgjandi töflu um fram- leiðslu og sölu kjöts, mjólkur og eggja. Birgðir mjólkurvara umreiknað- ar í mjólk voru í lok febrúar sl. 11.880 þús. lítrar sem er 940 þús. lítrum minna en í lok janúar sl. Birgðir kindakjöts (af fram- leiðslu 1989) voru í lok febrúar sl. 6.542 tonn sem er 659 tonnum eða 9,2% minna en á sama tíma árið áður. Birgðir af ársgömlu kjöti eru nú uppgengnar. Birgðir af nautgripakjöti í lok febrúar sl. voru 189 tonn sem er 65 tonnum eða 25,6% minna en á sama tíma árið áður. Birgðir svínakjöts í lok febrúar sl. voru tæp 34 tonn sem er 26,5 tonnum eða 44% minna en á sama tíma árið áður. Birgðir hrossakjöts í lok febrúar sl. voru 353,6 tonn sem er 55,6 tonnum eða 18,7% meira en á sama tíma árið áður. Birðgir af alifuglakjöti í lok febr- úar sl., voru 112 tonn sem er 69 tonnum eða 161,8% meira en á sama tíma árið áður. Birgðir eggja, bráðabirgða- skýrsla, í lok febrúar sl. voru 147 tonn sem er 124 tonnum eða 548% meira en á sama tíma árið áður. Skýrsla um stöðu íslenska svínastofnsins. Kynnt var skýrsla um stöðu ís- lenska svínastofnsins frá þeim Gunnlaugi Júlíussyni, búnaðar- hagfræðingi, og Pétri Sigtryggs- syni, svínaræktarráðunauti. Verkinu var skipt þannig að Pétur Sigtryggsson aflaði marg- háttaðs efnis frá Norðurlöndum varðandi ástand og afurðasemi svínastofna, fyrst og fremst í Nor- egi og Danmörku. Hann gerði einnig mælingar á sláturgrísum sl. haust að tilhlutan Framleiðsluráðs landbúnaðarins til að fá saman- Frh.ábls.289. GÓÐAN DAG Það er ekkert slen í kálfunum, sem fá kálfafóðrið frá okkur. Ef þú vilt tryggja góða fóðrun ungkálfa, þá gefur þú þeim kálfafóður og kraftfóður frá 4ra daga aldri og fram til 12 vikna aldurs. Kálfafóðrið er undanrennu- mjöl, blandað tólg. Eitt kg af kálfafóðri á að hraera út í 8 lítrum af vatni. Hæfilegt er að gefa kálfum 2,0 til 4,5 lítra af blöndunni á dag. Það fer eftir aldri og öðru fóðri. 1 Heildsala og smásala Osta- og smjörsalan s ^ Bitruhálsi 2, sími 91 -82511 3) o 7, APRlL 1990 Freyr 291
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.