Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 32

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 32
Plógar og herfi Árlega er haldiö heimsmeistaramót í plægingu. Frá árinu 1962 hefur KVERNELAND plógur boriö 18 sinnum sigur úr býtum. KVERNELAND er eitt stærsta fyrirtæki í framleiðslu búvéla á Norðurlöndum og hefur sérhæft sigísmíðiverkfæratiljarðvinnslu. Plógarnirheimsfrægu henta einkar vel við hinar fjölbreytilegustu aðstæður, því að þeir eru byggðir úr einingum, sem gera það mögulegt að fjölga eða fækka skerum eftir gerð jarðvegs og stærð dráttarvélar. Plógarnir eru því mjög hentugir fyrir búnaðarfélög, vegna mismunandi aðstæðna hjá bændum. Með stöðugum rannsóknum og tilraunum hefur ný kynslóð plóga litið dagsins Ijós. KVERNELAND VARIOMAT plógarnir eru með stiglausa stillingu á skurðbreidd, frá 12" og upp í 20". Hugmyndin að baki VARIOMAT er að vera með einn plóg sem hentar við hinar ýmsu aðstæður, þar sem breyta þarf á milli skurðdýptar og skuröbreiddar. Með því að auka skurðarbreiddina úr 14" í 18" aukast afköstin um ca 30% sem samsvarar einum viöbótarskera. KVERNELAND diskaherfin eru ekki síður þekkt en plógarnir og hafa verið í notkun hér á landi um áratugaskeiö. Aðallega hafa það verið svokölluð A-herfi, 24 og 28 diska. Herfin eru sérlega sterkbyggð og gefa aldrei eftir í erfiðum jarðvegi. Aflþörf er 1,5 -1,8 hö. á hvern disk. KVERNELAND - Heimsmeistarinn í plægingum! Dráttarvélar ZETOR ber oftast á góma þegar bændur ræöa um fullkomna dráttarvél. En hvers vegna? ✓ ZETOR endist lengur. ✓ ZETOR er sparneytinn. ✓ ZETOR ekilshúsiö er rýmra en á öörum dráttarvélum. ✓ Meö ZETOR erfjölbreyttur og fullkominn fylgibúnaöur sem innifalinn er í kaupunum. ✓ ZETOR er ávallt í fararbroddi, enda mest selda dráttarvélin á íslandi undanfarin ár. 'Zitor' Islensk-tékkneska verslunarfélagið hf. Lágmúla 5, Sími 91-84525, Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.