Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 29

Freyr - 01.04.1990, Blaðsíða 29
& fiatagri Dráttarvélar - Einstök reynsla Globus hf. hóf innflutning á Fiat dráttarvélum áriö 1985 og hefur reynsla af þeim hér á landi veriö hreint út sagt einstök. Þaö er samdóma álit þeirra sem vinna á þessum vélum aö þægilegri dráttarvél sé vart hægt aö hugsa sér. Þægindi er einmitt atriði sem bændur ættu aö hugsa um þegar þeir taka ákvöröun um kaup á nýrri dráttarvél. Fiatinn bjóöum viö í þremur stæröum, 60, 70 og 80 hö., en aörar stæröir pöntum viö sérstaklega eftir óskum viðskipta- vinarins. Fiat dráttarvélarnar eru allar fluttar inn meö mjög fullkomnum búnaöi, þannig aö f verðlistaverðinu er Fiatinn þannig útbúinn aö ekki þarf aö fjárfesta í dýrum aukabúnaði til þess aö gera dráttarvélina nothæfa. Nokkur dæmi um fylgibúnað: • Fjölhæft vökvakerfi • Alsamhæföur gfrkassi meö 12 gírum áfram og 12 gírum afturábak + vendigír • Yfirstæröir af hjólböröum • Sjálfvirk 100% læsing á framdrifi • Útvarp og segulband • Veltistýri meö hæðarstillingu • Gírstangir hægra megin viö ökumannssæti • Tveggja hraöa aflúrtak 540/1000 • Lyftutengdur dráttarkrókur • Tvö tvívirk vökvaúttök • Aurhlífar yfir framhjólum o.m.fl. • Þá er Fiat 80-90 meö bremsur á öllum hjólum og nær allt aö 40 km á kl.st. Fiat - Mest selda dráttarvélin í V-Evrópu! FELUK Heyvinnuvélar FELLA heyvinnuvélarnar eru þrautreyndar hér á landi. í ár bjóöum viö sem fyrr sláttuþyrlur, heyþyrlur og stjörnumúgavélar. FELLA sláttuþyrlurnar eru sterkbyggöar og endingargóöar. Frábær hönnun þeirra tryggir auövelt viðhald. Drif og öxlar eru í olíubaði þannig aö stööug smurning er á öllum snertiflötum. Viö bjóðum tvær stærðir: 167 sm og 187 sm vinnslubreidd. Stærri gerðina er hægt aö fá meö og án grasknosara. FELLA heyþyrlurnar bjóöum viö ítveimurstæröum: 520 sm. og 700smvinnslubreidd.Báöarvélarnarerubúnarskekkingarbúnaöi þannig aö þær kasta heyinu frá skurðbökkum og girðingum. Vélarnar eru meö sex arma á hverri stjörnu sem gefur meiri afköst. Flothjólbarðar eru staölaður búnaöur. FELLA stjörnumúgavélarnar meö vinnslubreidd 330 sm og 10 arma. NÝJUNG! "TANDEM" hjólabúnaöur. Þessi nýi búnaöur er bylting í útfærslu á stjörnumúgavélum. Múgavélin rakar jafn vel hvort sem er á sléttu eöa ósléttu túni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.