Freyr - 01.04.1990, Page 29
&
fiatagri Dráttarvélar - Einstök reynsla
Globus hf. hóf innflutning á Fiat dráttarvélum
áriö 1985 og hefur reynsla af þeim hér á landi
veriö hreint út sagt einstök. Þaö er samdóma
álit þeirra sem vinna á þessum vélum aö
þægilegri dráttarvél sé vart hægt aö hugsa sér.
Þægindi er einmitt atriði sem bændur ættu aö
hugsa um þegar þeir taka ákvöröun um kaup á
nýrri dráttarvél. Fiatinn bjóöum viö í þremur
stæröum, 60, 70 og 80 hö., en aörar stæröir
pöntum viö sérstaklega eftir óskum viðskipta-
vinarins. Fiat dráttarvélarnar eru allar fluttar inn
meö mjög fullkomnum búnaöi, þannig aö f
verðlistaverðinu er Fiatinn þannig útbúinn aö ekki þarf aö fjárfesta í dýrum aukabúnaði til þess
aö gera dráttarvélina nothæfa. Nokkur dæmi um fylgibúnað:
• Fjölhæft vökvakerfi
• Alsamhæföur gfrkassi meö 12 gírum
áfram og 12 gírum afturábak + vendigír
• Yfirstæröir af hjólböröum
• Sjálfvirk 100% læsing á framdrifi
• Útvarp og segulband
• Veltistýri meö hæðarstillingu
• Gírstangir hægra megin viö ökumannssæti
• Tveggja hraöa aflúrtak 540/1000
• Lyftutengdur dráttarkrókur
• Tvö tvívirk vökvaúttök
• Aurhlífar yfir framhjólum o.m.fl.
• Þá er Fiat 80-90 meö bremsur á öllum
hjólum og nær allt aö 40 km á kl.st.
Fiat - Mest selda dráttarvélin í V-Evrópu!
FELUK Heyvinnuvélar
FELLA heyvinnuvélarnar eru þrautreyndar hér á landi. í ár bjóöum viö sem fyrr sláttuþyrlur,
heyþyrlur og stjörnumúgavélar.
FELLA sláttuþyrlurnar eru sterkbyggöar og endingargóöar.
Frábær hönnun þeirra tryggir auövelt viðhald. Drif og öxlar eru í
olíubaði þannig aö stööug smurning er á öllum snertiflötum.
Viö bjóðum tvær stærðir: 167 sm og 187 sm vinnslubreidd.
Stærri gerðina er hægt aö fá meö og án grasknosara.
FELLA heyþyrlurnar bjóöum viö ítveimurstæröum: 520 sm. og
700smvinnslubreidd.Báöarvélarnarerubúnarskekkingarbúnaöi
þannig aö þær kasta heyinu frá skurðbökkum og girðingum.
Vélarnar eru meö sex arma á hverri stjörnu sem gefur meiri
afköst. Flothjólbarðar eru staölaður búnaöur.
FELLA stjörnumúgavélarnar meö vinnslubreidd 330 sm og
10 arma.
NÝJUNG! "TANDEM" hjólabúnaöur. Þessi nýi búnaöur er
bylting í útfærslu á stjörnumúgavélum. Múgavélin rakar jafn vel
hvort sem er á sléttu eöa ósléttu túni.